Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2010, Qupperneq 47

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2010, Qupperneq 47
hneigður eða transgender, og hvað felist í hugtakinu kyn, hvaða merkingar við leggjum í það. Þá var líka fjallað um staðalmyndir, fordóma, gagnkynhneigt forræði eða hetero- normativity, og hvernig það mótar veruleika okkar. Þarna voru sautján þátttakendur víða af landinu á aldrinum 17–25 ára, meðal annars krakkar frá Akureyri sem hittast þar í eigin hópi. Þannig tókst okkur líka að tengja saman ólíka hópa. sum þeirra höfðu líka kynnst erfiðum fordómum og aðkasti, til dæmis í íþróttum, og það var hollt að vera minnt á það að ekki lifa allir hér á landi í eintómri sælu. Fordómarnir fara leynt.“ facebook er málið En hvernig auglýsa þau starfið og lokka fleiri til starfa? „Það er náttúrlega Facebook sem er málið í dag,“ segir jónsi og glottir. „Hún er okkar aðaltengiliður við fólk og með henni urðu algjör straumhvörf í samskipt- um, nauðsynleg viðbót við heimasíðurnar sem fólk fer sjaldan inn á. En það þarf að læra að nota þennan miðil. sem þverpólitík samtök alls hinsegin fólks þá þiggjum við til dæmis ekki boð um að mæta á viðburði hjá stjórnmálaflokkum eða vingast við þá. En við hugsum hlýlega til þeirra þegar þeir sýna málum okkar stuðning opinberlega!“ Fá þau aldrei skítkast á Facebook eða á heimasíðunni sinni, www.queer.is. „nei, alls ekki,“ segir setta, „í hæsta lagi einn til tvo skrýtna tölvupósta á ári. Þetta er raunveruleikinn á íslandi í dag.“ Hún játar þó að það að ganga til liðs við Q hafi verið þó nokkurt persónulegt skref fyrir sig. „En ég leit á það sem skref fram á við, ég varð sýnilegri innan hinsegin samfélagsins, núna fór það varla framhjá neinum að ég væri tvíkynhneigð og það var fínt.“ jónsi segist aðeins hafa staldrað við þegar hann setti ljósmynd af sér inn á vefsíðuna þar sem stjórnin er kynnt, „nú var ég ekki lengur bara nafn í þessu samhengi, heldur líka andlit, en svo var það bara ekkert mál. Ég hafði ekkert að fela. Við lifum líka þá tíma þar sem ungt fólk notar svo miklu minni krafta en áður í að glíma við kynhneigðina.“ Inn á hvaða bás? síðastliðið haust stóð Q fyrir Transdögum í Háskóla íslands sem vöktu mikla athygli og voru vel sóttir. „Einhverjum í stjórninni datt í hug að minnast „Transgender day of Remembrance“ sem er alþjóðlegur minn- ingardagur um transfólk sem hefur látið lífið fyrir að vera það sem það var,“ segir jónsi. 47 Lj ós m yn di r: Li nn ea O rn st ei n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.