Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2010, Page 57
Viðey fagnar Hinsegin dögum, hýr og kát, með frábærri fjölskyldu-
dagskrá og glæsilegum regnbogaveitingum í Viðeyjarstofu
sunnudaginn 8. ágúst.
siglt er frá skarfabakka í sundahöfn á klukkustundar fresti frá
kl. 11:15–17:15 og oftar ef þörf krefur. Ferjan leggur úr höfn í
Reykjavík stundarfjórðung yfir heilan tíma. Hinsegin tilboð í ferjuna
þennan dag: 500 kr. og frítt fyrir börn, sex ára og yngri.
• 11:30–17:00: Regnbogaveitingar í Viðeyjarstofu fyrir börn
og fullorðna
• 13:30–14:30: leikarar skemmta börnunum
• 14:30–15:30: leikir í boði Félags samkynhneigðra foreldra
• Öll börn fá sérstakan glaðning við komuna og auk þess
vatnsflöskur fyrir alla
• leikvöllur við Viðeyjarstofu – Frí afnot af hjólum og alls
kyns leikföngum
Regnbogahátíð
fjölskyldunnaR í Viðey
í tilefni dagsins er efnt til ljósmyndakeppni: Gestir dagsins í
Viðey taka myndir af viðburðum dagsins og senda inn á sérs-
taka síðu sem opnuð verður á Flickr-síðuna www.flickr.com/
groups/1459551@n21/. Glæsilegir vinningar í boði fyrir bestu
myndirnar!
raInboW faMILy feSTIVaL on VIðey ISLand
On Sunday 8 August, The Association of Gay Parents will host a
Family Festival on Viðey Island in cooperation with Reykjavík Gay
Pride. A boat will leave Sundahöfn Harbor in Reykjavík every 60
minutes throughout the day, starting at 11:15 a.m. The program
starts at 1 p.m. when actors entertain the children, and games will
be played later in the afternoon. Delicious rainbow refreshments
will be served in Viðeyjarstofa throughout the day. Those who are
single and/or without children, but enjoy staying in touch with
their inner child, are especially welcome to the Rainbow Family
Festival
sunnudaginn 8. ágúst
57