Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Side 58

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Side 58
Þrettánda draggkeppni íslands fer fram í íslensku óperunni mið- vikudaginn 4. ágúst og hefst kl. 21. miðar eru seldir í forsölu í kofa Tómasar frænda þriðjudaginn 3. ágúst og í íslensku óperunni frá kl. 14 sjálfan keppnisdaginn. Félagar í samtökunum ´78 með gilt skírteini og handhafar VIP-korta Hinsegin daga geta keypt miða á forsöluverði í íslensku óperunni daginn sem keppnin fer fram. Að vanda er bæði keppt um draggkóng og draggdrottningu og þemað í ár er „Viltu vera á toppnum?“ – „you wanna be on top?“ stjórnandi keppninnar er Georg Erlingsson merritt. Hér til hliðar má sjá draggkóng íslands 2009, ninna Redneck, en hann er annað sjálf jónínu sigríðar Grímsdóttur. The Icelandic drag Competition celebrates its thirteenth anniversary this year. both the drag-Queen and the drag- king of Iceland will be nominated and the theme of the competition this year is “you wanna be on top?” The contest begins in the Icelandic opera at 9 p.m. Wednesday 4 august. reykjavík Gay Pride VIP-holders are offered dis- count on tickets on the day of the contest. H i n s e g i n d a g a r Þjónustumiðstöð SERVICE CENTER iðA LækjArgötu 2A Opin alla daga vikunnar frá 17. júlí til 7. ágústkl. 11–20 Open 11 a.m. tO 8 p.m. frOm 17 july ViP-kort, gAy Pride boLir og mArgVísLegur hátíðArVArningur í boði Offers everything yOu need fOr pride Draggkeppni Íslands 2010 58

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.