Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2000, Síða 12

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2000, Síða 12
HINSEGIN HÁTÍÐ í REYKJAVÍK I0.-I2.ÁGÚST 2000 Fimmtudagur 10. ágúst Klukkan 20:30 Litir, líf og stolt — Gay Pride í New York 1999 Sigga Birna opnar sýningu á Ijósmyndum sínum í Regnbogasalnum Laugavegi 3. Föstudagur 11. ágúst Klukkan 2 1:00 KafFileikhúsið í Hlaðvarpanum við Vesturgötu Virginio Lima í kabarettinum Ljóshærði engillinn -The Blond Angel Aðgangseyrir 1000 kr Laugardagur 12. ágúst Klukkan I 5:00 Gay Pride ganga Við söfnumst saman neðan við lögreglustöðina við Hlemm í síðasta lagi klukkan 14:30 og leggjum af stað stundvíslega klukkan þrjú í voldugri skrúðgöngu eftir Laugavegi og niður í Kvosina. Klukkan I 6:00 Hinsegin hátíð á Ingólfstorgi Þar er fyrst að nefna konuna og karlinn af fjallinu sem flytja hátíðarljóð dagsins en sfðan stfga skemmtikraftar á sviðið. Þar á meðal Andrea Gylfa og lögreglukórinn — Páll Óskar - Drottningar dagsins — Bellatrix Klukkan 23:00 Spot-Light Hinsegin hátíðardansleikur Aðgangseyrir 1000 kr Fjölmennum og sameinumst um að skapa ógleymanlega hátíðl

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.