Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2000, Qupperneq 14

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2000, Qupperneq 14
HINSEGIN DAGAR 2000 í MAÍ GRAND OPENING OF GAY PRIDE 2000 IN MAY Opnunarhátíð og leiklist í Islensku óperunni Opnunarhátíð Hinsegin daga 2000 var haldin 25. maí í Islensku óper- unni. Athöfnin hófst með móttöku þar sem hver gestur fékk koss á kinn frá hvítklæddri móttökunefnd. Eftir að skálað hafði verið var gengið í salinn þar sem framkvæmdastjóri Hinsegin daga, Heimir Már Pétursson, setti hátíðina, að sjálfsögðu íbleikum fötum, með aðstoð túlka sem undirstrikuðu orð hans svo allir mættu nema. Síðan tók Páll Oskar sterka sveiflu á sviðinu eins og hans er von og vísa og þá var komið að höfuðatburði kvöldsins: Astralski leikarinn Stephen Sheehan steig á svið og flutti einleikinn Go by Night eftir Stephen House við mikla hrifningu leikhús- gesta. Sagan handan afhnettinum um piltinn Johnny Boy hitti áhorfendur í hjartastað, vel samið verk og glæsilega fram flutt. SSömu helgi flutti svo Felix Bergsson einleik sinn Hinn fullkomni jafningi undir merkjum Hinsegin daga 2000, en hann gerði garðinn frægan í London í lok april þar sem hann lék verk sitt á ensku við afbragðs undirtektir.Vel var að kynningu sýningarinnar staðið í London og meðal annars má nefna að ítímaritinu GayTimes var löng grein með viðtali við Felix sem sagði frá list sinni og lífinu á Islandi. * •' -v^ I > café 22 GayTheater Nights at the Opera Pink and white were the predominant colours at the champagne reception onThursday May 25th markingthe official opening ofthe Gay Pride 2000 at the quaint old Opera House in Reykjavík. Any fears of formality were quick- ly dispersed by a bunch of very happy and very gay people dressed in white, welcoming every guest with kisses and roses and interpreting in their own theatrical way the opening speech of Gay Pride manager Heimir Már Pétursson, who wore pink forthe occasion. It took our very own glamor- ous pop star Páll Oskarto silence this riotous crowd - everyone listens when he starts to sing. Then everyone was ready for the main attraction, bringing international flairto the evening: the actor Stephen Sheehan coming all the way from Australia to perform the one man play Go by Night by Stephen House.The award- winning play about Johnny Boy moving from the country side to Sidney and experiencing the 'freedom' there hit the audience right into the heart and Stephen Sheehans superb performance crossed all barriers of language.The GayTheater Nights continued on Saturday with the original lcelandic version ofThe Perfect Equal, a one man play by lcelandic actor and playwright Felix Bergsson, directed by Kolbrún HalldórsdóttirThis highly suc- cessful show, where Bergsson plays five different gay characters and deals with many contemporary issues, ran for two months in Reykjavík at the Opera House last yearThe English version of the play has been performed in Norway and at the Drill HallTheater in London, where it will return for an encore performance in October T

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.