Bæjarins besta


Bæjarins besta - 12.01.2005, Side 4

Bæjarins besta - 12.01.2005, Side 4
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 20054 Hjalti Rúnar Oddsson, 17 ára Ísfirðingur, var kjörinn íþróttamaður sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2004 fyrir frá- bæran árangur í sundi. Hjalti Rúnar er fæddur og uppalinn á Ísafirði en flutti á Selfoss með fjöl- skyldu sinni fyrir um tveimur árum þegar faðir hans, Oddur Árnason tók við stöðu aðstoðaryfirlög- regluþjóns hjá lögregl- unni í Árnessýslu. Hjalti Rúnar varð efst- ur í kjörinu en alls voru 13 íþróttamenn tilnefnd- ir. Hann hefur átt fast sæti í unglingalandsliði Íslands frá árinu 2002 og keppti m.a. á nokkrum mótum á erlendri grundu á árinu 2004 fyrir Íslands hönd. Hjalti Rúnar æfir 6-9 sinnu í viku og er einn efnilegasti sundmaður landsins og æfir með sunddeild Umf.Selfoss. – bb@bb.is Ísfirðingur íþróttamaður Árborgar 2004 Hjalti Rúnar Oddsson, íþróttamaður Árborgar. Ljósm: Magnús Hlynur, Selfossi. 02.PM5 6.4.2017, 09:224

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.