Bæjarins besta


Bæjarins besta - 23.07.2003, Síða 3

Bæjarins besta - 23.07.2003, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 2003 3Lestu nýjustu fréttir daglega á www.bb.is Verðlaunagetraun Hótel Eddu, Núpi og Svæðisútvarpsins Svör sendist til Hótel Eddu, Núpi 471 Þingeyri. Dregið verður í beinni útsendingu 7. ágúst. Verðlaun: Matur og gisting fyrir tvo á Núpi laugardaginn 16. ágúst Hvað eru mörg Eddu-hótel á landinu sumarið 2003? Nafn: Sími: Sumardagskrá Hótel Eddu Núpi 2003 Alla sunnudaga í sumar verður hið víðfræga kaffihlaðborð sem enginn má missa af!! 26. júlí Sjávarréttahlaðborð 2 fyrir 1 í gistingu alla helgina 16. ágúst Steikarhlaðborð 2 fyrir 1 í gistingu Sýning Sýning á málverk- um Bjarna Heiðars Joensen er að Núpi. Margar fallegar myndir að vestan! Verslunar- mannahelgin Spennandi 3ja rétta matseðill alla helgina ásamt kaffihlaðborði ... á sunnudeginum 2 fyrir 1 í gistingu Ef vel liggur á sveitungum, þá nikka bræður yfir borðhaldi Síminn hjá okkur er 4444-950. Einnig er tilvalið að fylgjast með á www.hoteledda.is Síminn... Afkomendur Sigurgeirs Bjarna Halldórssonar fyrir framan Tjöruhúsið í Neðstakaupstað við opnun sýningarinnar. Tjöruhúsið í Neðstakaupstað Ljósmyndir sjómanns Á laugardag opnaði sýning- in Ljósmyndir sjómannsí Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað á Ísafirði. Á sýningunni má líta myndir eftir Sigurgeir Bjarna Halldórsson frá Skála- vík í Hólahreppi sem fluttist til Ísafjarðar árið 1929. „Ég held að flestar myndir- nar á þessari sýningu séu frá árunum 1948 til 1956“, segir Sigrún Sigurgeirsdóttir, en ljósmyndarinn var faðir henn- ar. „Myndirnar tók hann vítt og breytt á siglingum sínum um landið. Hann tók mjög margar myndir á Ísafirði, en fæstar þeirra eru þó á sýning- unni.“ Sýningin er í tengslum við Siglingadaga á Ísafirði og lýk- ur formlega á laugardag í þessari viku. Myndirnar munu þó hanga á veggjum Tjöru- hússins út sumarið. halfdan@bb.is Gestir virða fyrir sér myndir á sýningunni. Fjölmenni var við opnun sýningarinnar. Ljósmyndir: Þorsteinn J.Tómasson. 29.PM5 18.4.2017, 11:273

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.