Bæjarins besta - 24.01.2001, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2001
helgardagbókin
skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf
netið
Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
Ríkissjónvarpið
Laugardagur 27. janúar kl. 16:45
HM í handbolta í Frakklandi: Ísland – Egyptaland
Sunnudagur 28. janúar kl. 14:45
HM í handbolta í Frakklandi: Ísland – Tékkland
Stöð 2
Laugardagur 27. janúar kl. 14:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
Sjónvarpsstöðin Sýn
Miðvikudagur 24. janúar kl. 17:50
EM í körfubolta: Ísland – Makedónía
Það er óhætt að segja að þessi spennandi spurningaleikur hafi farið eins og
eldur í sinu um heimsbyggðina og ekki hafa móttökurnar verið síðri hér á
landi. Þátturinn er sýndur í 56 löndum en það er Þorsteinn J. sem stjórnar ís-
lensku útgáfu þáttarins. Hæsta fjárhæðin sem keppandi hefur unnið til þessa
er kr. 400 þúsund og nú er að sjá hvort einhver vinni milljón á Stöð 2 sunnu-
dagskvöldið 28. janúar kl. 20:00.
helgin
www.snerpa.is/~nemi2/
Þetta er alveg nýr vefur
um páfagauka og skylda
fugla. Auk almenns fróð-
leiks um fugla þessa eru
ævisögur tveggja, sem
heita Kíkí og Gutti og
búa á Ísafirði. Gutti er sex
mánaða gamall grápáfi.
Þeir fuglar munu vera
orðnæmastir allra og geta
lært allt að 600 orð eða
sem nemur heilu kvæði
eftir Grím Thomsen. Kíkí
mun vera um þrjátíu
sinnum eldri en Gutti. Hún
varð fræg þegar hún bjó í
gæludýrabúð í Reykjavík
ásamt karli sínum og
kostuðu þau milljón. Svo
varð hún ennþá frægari
þegar þeim hjónum var
rænt eins og í Ævintýra-
bókunum og fundust þau í
ruslageymslu...
Viltu vinna milljón?
veðrið
Horfur á fimmtudag:
Norðaustan 10-15 m/s, en
hægari austast. Rign-ing
á Austurlandi og él Norð-
anlands, en skýjað og
úrkomulítið suðvestantil.
Hiti 0-5 stig.
Horfur á föstudag:
Norðaustan 8-13 m/s og
víða skúrir eða slydduél,
en þurrt að kalla suðvest-
antil. Hiti 1-5 stig.
Á laugardag:
Norðaustan 8-13 m/s og
víða skúrir eða slydduél,
en þurrt að kalla suðvest-
antil. Hiti 1-5 stig.
Á sunnudag:
Breytileg átt og stöku skúr
eða él. Fremur svalt.
Á mánudag:
Breytileg átt og stöku skúr
eða él. Fremur svalt.
Föstudagur 26. janúar
16.30 Fréttayfirlit
16.35 Leiðarljós
17.15 Sjónvarpskringlan
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Stubbarnir (24:90)
18.05 Disney-stundin
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Kjarkmikill knapi. (Wild Hearts
Can´t Be Broken) Fjölskyldumynd frá
árinu 1991 um unga stúlku sem er ráðin
til að koma fram í áhættuatriði á hestbaki
en mætir miklu andstreymi. Aðalhlut-
verk: Gabrielle Anwar, Michael Schoeff-
ling og Cliff Robertson.
21.30 Lísa og Símon. (Lisa et Simon:
Une dette mortelle) Frönsk sakamála-
mynd frá 1999 um löggurnar Lísu og
Símon sem gera glæpamönnum og hvort
öðru lífið leitt. Aðalhlutverk: Bernard
Yerles, Zabou, Julien Courbey, Eric Des-
marestz og Marine Hélie.
23.15 Ed Wood. (Ed Wood) Bandarísk
bíómynd frá 1994 um kvikmyndaleikar-
ann og leikstjórann Ed Wood sem þótti
gera sérkennilega vondar bíómyndir en
elja hans og bjartsýni voru með eindæm-
um. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Martin
Landau, Sarah Jessica Parker.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 27. janúar
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Stubbarnir (25:90)
09.30 Mummi bumba (15:65)
09.35 Bubbi byggir (17:26)
09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr
09.50 Ungur uppfinningamaður
10.17 Krakkarnir í stofu 402 (3:22)
10.45 Skjáleikurinn
16.30 Táknmálsfréttir
16.45 HM í handbolta. Bein útsending
frá leik Íslendinga og Egypta á heims-
meistaramótinu í Frakklandi.
18.30 Versta nornin (12:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Milli himins og jarðar
21.00 Leyndarmál lafði Audley.
(Lady Audley´s Secret) Bresk mynd
byggð á skáldsögu eftir Mary Elizabeth
Braddon um unga stúlku sem giftist sér
30 árum eldri manni. Frændi hans girnist
hana líka en grunar að hún sé ekki öll þar
sem hún er séð. Aðalhlutverk: Neve Mc-
Intosh, Kenneth Cranham.
22.40 Þannig vil ég hafa það. (I Like It
Like That) Bandarísk kvikmynd frá 1994
um þroskasögu ungrar konu sem fær sér
vinnu hjá útgáfufyrirtæki eftir að mað-
urinn hennar er handtekinn. Aðalhlut-
verk: Lauren Vélez, Jon Seda, Rita Mor-
eno og Griffin Dunne.
00.30 Vetrareyjan. (Isola d´Inverno)
Ítölsk bíómynd frá 1999. Maður er myrt-
ur á eynni Stromboli og lögga frá Norð-
ur-Ítalíu kemur til að rannsaka málið
sem er allt hið dularfyllsta. e. Aðalhlut-
verk: Romina Mondello, Franco Castell-
ano og Andrea Prodan.
02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 28. janúar
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Disneystundin
09.55 Prúðukrílin (80:107)
10.22 Róbert bangsi (17:26)
11.00 Nýjasta tækni og vísindi
11.15 Vísindi í verki (4:9)
11.45 Skjáleikurinn
14.30 Sjónvarpskringlan
14.45 HM í handbolta. Bein útsending
frá leik Íslendinga og Tékka á heims-
meistaramótinu í Frakklandi.
16.25 Mósaík
17.00 Kvikmyndir um víða veröld.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Eva og Adam (7:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Deiglan
20.00 Bókaást - Í máli og myndum
20.30 Eitur. Ný íslensk sjónvarpsmynd
um ungan rithöfund í Reykjavík sem er
nýskilinn við unnustu sína en kemst að
því að hann ber ennþá heitar tilfinningar
til stúlkunnar og reynir þá að ná henni til
sín aftur. Aðalhlutverk: Ólafur Jóhann-
esson, María Rut Reynisdóttir og Ómar
Ragnarsson.
21.10 Fréttir aldarinnar
21.15 Hestabúgarðurinn (4:4)
22.05 Helgarsportið
22.25 Muriel giftir sig. (Muriel´s
Wedding) Áströlsk bíómynd frá 1994
um stúlku í smábæ sem er orðin lang-
þreytt á að bíða eftir að draumaprinsinn
birtist. Aðalhlutverk: Toni Collette.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur 26. janúar
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi
09.35 Að hætti Sigga Hall
10.05 Jag
10.55 Lífið sjálft (4:11) (e)
11.40 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.30 Hér er ég (19:25) (e)
13.00 Áhöfn Defiants
14.35 Oprah Winfrey
15.15 Ein á báti (23:25) (e)
16.00 Hrollaugsstaðarskóli
16.25 Í Vinaskógi
16.50 Kalli kanína
17.00 Úr bókaskápnum
17.10 Tommi og Jenni
17.20 Leo og Popi
17.25 Strumparnir
17.50 Sjónvarpskringlan
18.05 Vinir (19:24)
18.30 Nágrannar
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 Ísland í dag
19.30 Fréttir
19.58 *Sjáðu
20.15 Orkuboltar. (Turbo Power Rang-
ers) Orkuboltarnir takast á við geimsjó-
ræningjann Divatox sem rænir hinum
vitra Lerigot. Heimurinn er í hættu og
Orkugengið kemur til að bjarga málun-
um! Aðalhlutverk: Johnny Yong Bosch,
Jason David Frank, Catherine Suther-
land, Nakia Burrise, Blake Forster.
22.00 Ó,ráðhús (4:26)
22.30 Hefndin er sæt. (The Revengers´
Comedies) Örlögin leiða Henry Bell og
Karen Knightly saman. Hvorugt þeirra
sér lengur tilgang með lífinu þegar þau
hittast á Tower-brúnni. Eftir að hafa bor-
ið saman bækur sínar ákveða þau að í
staðinn fyrir að gefast upp skuli þau
uppræta rót vanlíðunar sinnar. Hefndin
getur verið sæt. Aðalhlutverk: Helena
Bonham Carter, Sam Neill, Kristin Scott
Thomas.
00.00 Visnaðu. (Thinner) Lögfræðing-
urinn Billy Halleck á ekki sjö dagana
sæla. Kæruleysi hans í umferðinni kostar
sígaunakonu lífið og sjálfur er hann hætt
kominn vegna ofáts. En skyndilega fara
kílóin að hrynja af Billy og þá léttist
brúnin á honum. En öllu má ofgera og
brátt breytist líf hans í martröð. Myndin
er byggð á sögu Stephens Kings. Aðal-
hlutverk: Robert John Burke, Joe Mant-
egna, Lucinda Jenney, Joy Lenz.
01.30 Dauðaklefinn. (The Chamber)
Mögnuð mynd með úrvalsleikurum sem
gerð er eftir metsölubók Johns Grishams.
Ungur lögfræðingur fer til Mississippi
til að taka að sér mál dæmds kynþáttahat-
ara sem á að taka af lífi fyrir að hafa myrt
tvö gyðingabörn þremur áratugum áður.
Hinn dæmdi er afi unga lögfræðingsins
og málið hreyfir við viðkvæmum fjöl-
skyldumálum úr fortíðinni. Aðalhlut-
verk: Chris O´Donnell, Gene Hackman,
Faye Dunaway.
03.20 Dagskrárlok
Laugardagur 27. janúar
07.00 Grallararnir
07.20 Össi og Ylfa
07.45 Maja býfluga
08.10 Villingarnir
08.30 Doddi í leikfangalandi
09.00 Með Afa
09.50 Kastali Melkorku
10.20 Skuggi gengur laus
12.00 Best í bítið
13.00 60 mínútur II (e)
13.50 Simpson-fjölskyldan (7:23) (e)
14.15 NBA-tilþrif
14.45 Enski boltinn
17.05 Glæstar vonir
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 Ísland í dag
19.30 Fréttir
19.50 Lottó
19.55 Fréttir
20.00 Vinir (5:24)
20.30 Ástsýki. (Addicted to Love) Magg-
ie og Sam komast að því að þeirra
heittelskuðu eru að slá sér upp saman og
ákveða í sameiningu að rústa sambandi
þeirra. Sam vill fá kærustuna sína aftur
en Maggie er ákveðin í að hefna sín ær-
lega á kallinum. Aðalhlutverk: Matthew
Broderick, Kelly Preston, Meg Ryan.
22.15 Joe Black. (Meet Joe Black) Fjöl-
miðlakóngurinn Bill Parrish finnur að
dauðinn nálgast og býr sig undir síðustu
stundir sínar með fjölskyldunni. Dóttir
hans kynnist ungum manni á förnum
vegi sem hún hrífst af en leiðir þeirra
skilur. Henni kemur því á óvart að sjá
þennan sama unga mann við kvöldverð-
arborð föður síns sama dag. Hann er
kynntur sem Joe Black en virðist ekki
kannast við stúlkuna sem vekur hjá henni
enn meiri furðu. Hver er Joe Black í raun
og veru? Aðalhlutverk: Anthony Hop-
kins, Brad Pitt, Claire Forlani.
01.10 Nótt í Manhattan. (Night Falls
on Manhattan) Dópsali er ákærður fyrir
morð og saksóknari sýnir mikla hörku í
málflutningi sínum. Það reynist honum
þó þrautin þyngri að sakfella manninn.
Glæpamaðurinn hefur víða ítök og gífur-
leg spilling reynist ríkja innan veggja
réttarins. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Ian
Holm, Richard Dreyfuss, Lena Olin.
03.00 Tvíeykið. (Double Team) Jack
Quinn er sérfræðingur í baráttunni gegn
hryðjuverkamönnum. Hann hefur hins
vegar fengið nóg af þessu hættulega starfi
og ætlar að draga sig í hlé. Síðasta verk-
efni hans er að klófesta hinn stórhættu-
lega Stavros. Það fer hins vegar allt úr-
skeiðis og í kjölfarið setur Stavros sér
það markmið að koma þungaðri eigin-
konu Jacks fyrir kattarnef í hefndarskyni.
Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme,
Dennis Rodman, Paul Freeman, Mickey
Rourke.
04.30 Dagskrárlok
Sunnudagur 28. janúar
07.00 Tao Tao
07.25 Búálfarnir
07.30 Maja býfluga
07.55 Dagbókin hans Dúa
08.20 Sagan endalausa
08.45 Skriðdýrin
09.05 Donkí Kong
09.30 Gluggi Allegru
09.55 Grallararnir
10.15 Nútímalíf Rikka
10.40 Fagri Blakkur
11.30 Ævintýraheimur Enid Blyton
12.00 Sjónvarpskringlan
12.15 NBA-leikur vikunnar
13.40 Týnda þjóðin. (Last of the
Dogmen) Veiðimaður er sendur út í
óbyggðir til að hafa uppi á þremur flótta-
mönnum. Í staðinn finnur hann brotna
ör sem veldur honum miklum heilabrot-
um. Hann fær sérfræðing í sögu indíána
í för með sér og þau reyna að komast því
hvort ættbálkur Cheyenne-indíána haldi
til í fjallendinu sem hinn siðmenntaði
heimur hefur hingað til ekki uppgvötvað.
Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Tom
Berenger, Kurtwood Smith.
15.35 Oprah Winfrey
16.20 Nágrannar
18.25 Fornbókabúðin (4:8) (e)
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 Ísland í dag
19.30 Fréttir
20.00 Viltu vinna milljón?
20.45 60 mínútur
21.35 Ástir og átök (22:23)
22.00 Ungur maður í basli. (Romanzo
di un giovane povero) Lífið leikur ekki
við félagana Vincenzo og Bartoloni.
Annar er atvinnulaus en hinn er í ömur-
legri sambúð. Lausnin á vandamálum
þeirra beggja er hins vegar í sjónmáli.
Bartoloni er tilbúinn að útvega Vincenzo
verkefni og í leiðinni tryggja sér betra
líf. Og verkefnið? Jú, Vincenzo á að
koma frú Bartoloni fyrir kattarnef! Aðal-
hlutverk: Alberto Sordi, Rolando Rav-
ello, André Dussolier, Isabella Ferrari.
23.55 Allt að engu. (Sweet Nothing)
Angel Gazetta er í góðu starfi, á fallega
fjölskyldu og allt virðist í lukkunnar
velstandi. En Angel leiðist út í eiturlyfja-
neyslu og þá liggur leiðin hratt niður á
við. Áhrifamikil kvikmynd sem er byggð
á dagbókum krakkfíkils í New York og
hefur víða hlotið lof gagnrýnenda. Aðal-
hlutverk: Mira Sorvino, Michael Imperi-
oli, Paul Calderon.
01.25 Dagskrárlok
Tim um að gæta pakka fyrir sig. Tim á
ekki um annað að velja en leysa málið
sjálfur. Hann hefur fáar vísbendingar að
styðjast við en þá kemur litli bróðir til
hjálpar. Aðalhlutverk: Dursley McLind-
en, Colin Dale, Susannah York, Peter
Eyre, Nickolas Grace.
01.05 Í Skuggasundum. (Mean Streets)
Fjögurra stjörnu mynd um skrautlegt lið
í Litlu-Ítalíu í New York. Félagarnir
Tony og Michael hafa komið sér ágæt-
lega fyrir í lífinu. Þeir reka bar í hverfinu
og standa sig vel í samkeppninni. Kunn-
ingi þeirra, Charlie, er öllu ístöðulausari
og fæst við vafasamari verkefni. En bar-
áttan er hörð hjá öllum og aðeins þeir
hæfustu komast af. Lífið í hverfinu er
stundum harðneskjulegt og þá getur
vináttan reynst dýrmæt. Aðalhlutverk:
Robert De Niro, Harvey Keitel, David
Proval, Amy Robinson, Robert Carra-
dine, David Carradine.
02.55 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 27. janúar
17.00 Íþróttir um allan heim
17.55 Jerry Springer
18.35 Geimfarar (21:21)
19.20 Í ljósaskiptunum (22:36)
19.50 Lottó
20.00 Naðran (10:22)
21.00 Rómeó og Júlía. Sígilt leikrit
Shakespeares er fært til nútímans í hreint
magnaðri útfærslu. Orðræðan er hin sama
og söguþráðurinn en umgjörðin er
grámyglulegur nútíminn þar sem stoltir
menn láta byssurnar tala og knýja fram
Föstudagur 26. janúar
17.15 David Letterman
18.00 Gillette-sportpakkinn
18.30 Heklusport
18.50 Sjónvarpskringlan
19.05 Íþróttir um allan heim
20.00 Alltaf í boltanum
20.30 Heimsfótbolti með West Union
21.00 Með hausverk um helgar
23.00 David Letterman
23.45 Diamond klikkar ekki. (Just Ask
for Diamond) Gamansöm kvikmynd um
rannsóknarlögguna Tim Diamond og
raunir hans. Tim er í þeirri óvenjulegu
stöðu að allir bófar bæjarins vilja ná í
skottið á honum. Þeir, og margir fleiri,
halda að rannsóknarlöggan tengist morði
á ónefndum manni en hinn látni bað
Félagasamtök og aðrir
sem standa fyrir fundum
af ýmsu tagi eða almenn-
um fagnaði, sem er ekki
haldinn í atvinnuskyni,
geta fengið birtingar í
þessum dálki. Blaðið fer
þess á leit, að slíkar til-
kynningar berist eins
snemma og hægt er og
helst ekki síðar en fyrir
hádegi á mánudögum.
Bæði er hægt að hringja í
456 4560 eða senda póst
á netfangið bb@bb.is
04.PM5 19.4.2017, 09:0914