Bæjarins besta - 07.02.2001, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2001 11
Súðvíkingar
blóta þorra
ingum á blótinu, en boðið var uppá afsláttarfar-
gjöld með flugi til Ísafjarðar þessa helgi. „Það var
slatti af brottfluttum. Nákvæmlega hversu margir
veit ég þó ekki“, segir Hulda.
Súðvíkingar blótuðu þorra á laugardag. Ung-
mennafélagið Geisli hélt blótið og segir Hulda
Gunnarsdóttir, ritari félagsins, að vel hafi tekist
til. „Ég veit ekki annað en að allir hafi verið
ánægðir. Um 180 manns gæddu sér á þjóðlegum
mat í íþróttahúsinu á staðnum og horfðu á heima-
tilbúin skemmtiatriði. Hálft annað hundrað manna
sótti síðan ballið sem haldið var í félagsheimilinu
að borðhaldi loknu“, segir Hulda.
Töluvert mun hafa verið af brottfluttum Súðvík-
Arnar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Fasteignaviðskipti
Eftirtaldar eignir eru einungis sýnishorn úr sölu-
skrá okkar, leitið nánari upplýsinga á skrifstofu.
ÍSAFJÖRÐUR:
Austurvegur 12: Tæplega 60 m² 3ja
herb. íbúð á annarri hæð. Laus.
Túngata 18: 90 m² 4 herb. íbúð á 3.
hæð. Laus fljótlega.
Verð kr. 6.900.000,-
Grundargata 2: Rúml. 60m² 2ja
herb. íbúð á 1. hæð.
Verð kr. 3.800.000.- Laus.
Hlíðarvegur 16: Lítil 3ja herb. íbúð
á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Verð kr.
3.800.000,- Laus þ. 1/11 nk.
Hrannargata 8: Rúmlega 70m², 3ja
herbergja íbúð. Laus.
Mánagata 6: Efri hæð 155m² 5-6
herbergja. Laus fljótlega.
Mjallargata 1: 70 m², 2-3ja herb.
íbúð á 2. hæð.
Seljalandsvegur 22: Rúmlega 130
m² einbýlishús, nýstandsett að utan
og innan. Verð tilboð.
Smiðjugata 11a, rúmlega 150m²
einbýlishús, tvær hæðir, ris og
kjallari ásamt litlum bílskúr.
Stórholt 11: 3ja herb. íbúð á 3. h.
fyrir miðju. Laus. Verð: 3.900.000,-
Stórholt 13: 4ra herb. íbúð á 2. hæð
ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eign
eða jafnvel bíl koma til greina. Íbúðin
er laus. Verð kr. 7.800.000
Stórholt 13: 80 m² 3ja herb. íbúð á
BOLUNGARVÍK:
Þjóðólfsvegur 16: 2ja herb. íbúð á
3. hæð. Laus. Verð kr. 1.300.000,-
Skólastígur 19: Rúmlega 100m²
íbúð á efri hæð í parhúsi. Verð kr.
4.200.000,-. Bein sala, en skipti á
einbýlishúsi koma til greina.
Búðarkantur 2: Rúmlega 200m²
stálgrindarhús.
Höfðastígur 6, Bolungarvík:
Rúmlega 170m² íbúð á efri hæð og
séríbúð í kjallara. Getur selst sitt í
hvoru lagi.
Stigahlíð 2 og 4: 2ja og 3ja herb.
íbúðir. Verð: 1,5 til 3 milljónir.
Vitastígur 8: 100m² einbýlishús . Illa
farið. Laust. Verð kr. 600.000,-.
Vitastígur 21: 3ja herbergja íbúð á
efri hæð.
Þuríðarbraut 9: Rúmlega 120m²
einbýlishús úr timbri ásamt mjög
stórum bílskúr (hátt til lofts). Húsið
getur verið laust fljótlega. Hagstæð
greiðslukjör - engin útborgun. Skipti
á ódýrari eign koma til greina.
Hlíðarvegur 14: Einbýlishús - kjallari, hæð og óinnréttað ris. Grunnflötur
ca. 90m². Húsið er nýuppgert að mestu. Verð tilboð.
2. hæð t.h. Góð lán áhvílandi. Gott
útsýni. Verð kr. 5.500.000,-
Strandgata 5: Hnífsdal, 2ja herb.
íbúð 65 m² á 2. hæð í sambýlishúsi.
Íbúðin er laus. Verð kr. 1.000.000,-
SUÐUREYRI:
ÞINGEYRI:
BÍLDUDALUR:
Hjallavegur 11: Einbýlishús, 160-
170m², illa farið. Verð kr. 2 millj., allt
áhvílandi.
Hjallavegur 7: Húsið er 176m². Á
jarðhæð er séríbúð ca 60 fm. Selst í
einu lagi. Húsið er laust.
Fjarðargata 34a, rúmlega 100m²
parhús. Húsið er laust.
Verð kr. 1.700.000.
Dalbraut 12, 113m² einbýlishús.
Laust.
Túngata 15: Efri hæð í tvíbýlishúsi.
Verð kr. 2.200.000. Laus.
PATREKSFJÖRÐUR:
Hjallavegur 18: Efri hæð, 77,4m².
Íbúðin er laus. Verð kr. 1.500.000,-
Hjallavegur 20: Neðri hæð 77,4m².
Íbúðin er laus.
Verð kr. 1.500.000,-
Hafnarstræti 13: 211,7m² stein-
steypt einbýlishús byggt 1912. Húsið
er laust. Verð kr. 1.000.000,-
FLATEYRI:
Fjarðarstræti 14: 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 100 m², 60m² kjallari og
geymsluskúr 38m². Verð kr. 5.800.000,-
06.PM5 19.4.2017, 09:2111