Bæjarins besta


Bæjarins besta - 07.02.2001, Blaðsíða 14

Bæjarins besta - 07.02.2001, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2001 helgardagbókin skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf netið Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ Ríkissjónvarpið Laugardagur 10. febrúar kl. 14:00 Íslandsmótið í handbolta kvenna Laugardagur 10. febrúar kl. 16:00 Íslandsmótið í handbolta karla Sunnudagur 11. febrúar kl. 14:00 Íslandsmeistaramótið í atskák Stöð 2 Laugardagur 10. febrúar kl. 14:45 Enski boltinn: Leikur óákveðinn helgin http://members.xoom .com/sovtek veðrið Horfur á fimmtudag: Norðlæg átt, 5-10 m/s, en 10-15 m/s með austur- ströndinni. Lítilsháttar él norðan- og austanlands, en annars léttskýjað. Frost 4-9 stig. Horfur á föstudag: Breytileg átt, 5-8 m/s. Skýjað með köflum og þurrt að mestu. Frost 3-10 stig. Á laugardag og sunnudag: Austlæg átt, 8-13 m/s víð- ast hvar. Rigning eða slydda sunnan- og aust- anlands, en annars skýj- að með köflum. Hlýnandi veður. Á mánudag: Austlæg átt, rigning eða slydda norðan- og aust- anlands, en skýjað með köflum í öðrum landshlut- um. Hiti 0 til 5 stig. Föstudagur 9. febrúar 06.58 Ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 Í fínu formi 09.35 Jag 10.25 Lífið sjálft (6:11) (e) 11.10 Myndbönd 12.00 Nágrannar 12.25 Reikningsskil 14.35 Oprah Winfrey 15.15 Ein á báti (2:26) (e) 16.00 Hrollaugsstaðarskóli 16.20 Í Vinaskógi 16.45 Strumparnir 17.10 Leo og Popi 17.15 Úr bókaskápnum 17.20 Sögustund með Janosch 17.50 Sjónvarpskringlan 18.05 Nágrannar 18.30 Vinir (5:24) 19.00 19>20 - Fréttir 19.15 Ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Risaeðlan 21.35 Ó,ráðhús (6:26) 22.05 Dauðafarið. (Deadly Voyage) Níu Afríkubúar lauma sér um borð í vöru- flutningaskip. Þeir þrá betra líf og eru tilbúnir að taka áhættuna. Skipið er á leiðinni til Frakklands en áður en komið er á leiðarenda kemst upp um laumufar- þegana. Skipstjórinn er illskeyttur og sýnir Afríkubúunum enga miskunn. Hann er líklegur til að myrða þá alla með köldu blóði og fram undan er barátta upp á líf og dauða. Byggt á sannri sögu. Aðalhlutverk: Omar Epps, Sean Pertwee, David Suchet, Joss Ackland. 23.40 Jude. Jude Fawley er fróðleiksfús steinsmiður. Hann dreymir um háskóla- nám og eftir stutt og óhamingjusamt hjónaband flytur hann til skólabæjarins Christmaster. Þar kynnist hann frænku sinni, Sue Bridehead, ungri nútímakonu sem heillar hann með fegurð sinni og gáfum. Samband þeirra stríðir gegn lög- um og reglum samfélagsins og er dæmt til að enda með hörmungum. Aðalhlut- verk: Christopher Eccleston, Kate Win- slet. 01.40 Geimökuþórar. (Space Truckers) Spennandi bandarísk bíómynd frá 1997 sem gerist að mestu úti í geimnum árið 2196. John Canyon er einn af síðustu sjálfstæðu geimflutningamönnunum en það er hart í ári og hann neyðist til að taka að sér verulega hættulegt verkefni. Hann á að flytja dularfulla sendingu til jarðar. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Stephen Dorff. 03.15 Dagskrárlok Laugardagur 10. febrúar 07.00 Grallararnir 07.20 Össi og Ylfa 07.45 Maja býfluga 08.10 Villingarnir 08.30 Doddi í leikfangalandi 09.00 Með Afa 09.50 Úr bókaskápnum 09.55 Kastali Melkorku 10.20 Tindátinn 12.00 Best í bítið 12.55 60 mínútur II 13.50 NBA-tilþrif 14.20 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn 17.05 Glæstar vonir 19.00 19>20 - Fréttir 19.15 Ísland í dag 19.30 Fréttir 19.50 Lottó 19.55 Fréttir 20.00 Vinir (7:24) 20.30 Í þá gömlu góðu daga. (The Last of the Blonde Bombshell) Úrvalsmynd sem vann Golden Globe verðlaun í flokki sjónvarpsmynda. Eftir lát eiginmannsins hefur Elizabeth tekið upp á því að spila á saxafóninn eftir mjög langt hlé. Sem unglingsstúlka var hún í hljómsveit sem í voru nokkrar stelpur og einn strákur. Barnabarn hennar hvetur hana áfram og hún er staðráðin í að finna gömlu félag- ana og koma hljómsveitinni saman á nýjan leik. Aðalhlutverk: Judi Dench, Ian Holm, Leslie Caron, Olympia Dukakis. 21.55 Múmían. (The Mummy) Ævin- týramynd sem gerist á fyrri hluta 20. aldar. Harðjaxlinn Rick O´Connell er kominn til hinnar fornu borgar Hamun- aptra í Egyptalandi. Hlutverk hans er að aðstoða fornleifafræðinga sem eru að kynna sér sögulegt grafhýsi. Þar er m.a. að finna háttsettan klerk sem var lokaður inni lifandi fyrir mörgum öldum í kjölfar ástríðuglæps. Svo illa vill til að múmían vaknar til lífsins þegar Rick og félagar eru að sinna sínum störfum og í kjölfarið verður fjandinn laus. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Rachel Weisz, John Hannah, Arnold Vosloo. 00.00 Systur og annað vandalaust fólk (Sisters and Other Strangers) Æsispenn- andi mynd um tvær afar ólíkar systur. Renee er svarti sauðurinn í fjölskyldunni, lauslát og á kafi í eiturlyfjum en hún á þó hug og hjörtu allra í kringum sig. Gail er jarðbundin og heiðarleg en fellur mjög í skuggann af taumlausri systur sinni. Það verður til þess að hún lendir efst á lista yfir þá grunuðu þegar Renee finnst myrt. Það er samt greinilegt að Gail er saklaus en fyrst það var ekki Gail sem myrti Renee, hver var það þá? Aðalhlutverk: Steven Bauer, Ashley Buruss, Lauren Maltby, Jilanne St. Clair. 01.30 Lífhöllin. (Bio-Dome) Tveir al- gjörir vitleysingar sem bera ekki virðingu fyrir einu né neinu villast inn í mikið mannvirki þar sem dularfull umhverfis- tilraun fer fram. Félagarnir höfðu haldið að þetta væri verslunarmiðstöð en nú verða þeir að húka þarna í heilt ár. Þeir setja strax allt á annan endann og ganga gjörsamlega fram af vísindamönnunum. Geggjuð gamanmynd. Aðalhlutverk: Stephen Baldwin, Pauly Shore, William Atherton. 03.05 Dagskrárlok Sunnudagur 11. febrúar 07.00 Tao Tao 07.25 Búálfarnir 07.30 Maja býfluga 07.55 Dagbókin hans Dúa 08.20 Sagan endalausa 08.45 Skriðdýrin 09.05 Donkí Kong 09.30 Gluggi Allegru 09.55 Nútímalíf Rikka 10.20 Ævintýraheimur Enid Blyton 10.45 Skógardýrið Húgó 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 NBA-leikur vikunnar 13.45 Geimkarfa 15.15 Oprah Winfrey 16.10 Nágrannar 18.15 Fornbókabúðin (6:8) (e) 19.00 19>20 - Fréttir 19.15 Ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 Viltu vinna milljón? 20.50 60 mínútur 21.40 Ástir og átök 22.05 Stjörnur á hverju strái. (L´Uomo delle stelle) Joe Morelli ferðast um Siki- ley og lofar íbúum frægð og frama í kvikmyndaheiminum gegn vægu gjaldi að sjálfsögðu. Ung og falleg stúlka, Beata, vill gjarnan verða fræg og gefur sig fram við Morelli og vonir standa til að lífsferill hans verði gæfuríkari eftir kynnin af Beötu. Aðalhlutverk: Sergio Castellitto, Tiziana Lodato. 23.55 Sér grefur gröf. (Faithful) Tutt- ugu ára brúðkaupsafmæli húsmóðurinn- ar Margaret O´Donnell fer öðruvísi en hún hafði búist við. Þegar hún kemur heim í glæsivillu þeirra hjóna bíður þar leigumorðinginn Tony sem eiginmaður- inn réð til að losa sig við frúna. En margt fer á annan veg en ætlað er. Kaldhæðnis- leg gamanmynd. Aðalhlutverk: Cher, Ryan O´Neal, Chazz Palminteri. 01.25 Dagskrárlok verk: Catherine Deneuve, Susan Saran- don, David Bowie. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 10. febrúar 16.00 Snjóbrettamótin (1:12) (Inter- national Snowboard federation) Bestu snjóbrettakappar heims leika listir sínar. Sýnt er frá mótaröð Alþjóða snjóbretta- sambandsins. Keppnin hófst í nóvember og í apríl verða krýndir meistarar í karla- og kvennaflokki. 17.00 Íþróttir um allan heim 17.55 Jerry Springer 18.35 Babylon 5 (2:22) (e) 19.20 Í ljósaskiptunum (23:36) 19.50 Lottó 20.00 Naðran (11:22) 21.00 Mömmudrengur. (Only The Lonely) Rómantísk gamanmynd. Danny er lögregluþjónn í Chicago. Hann býr hjá móður sinni og allt gengur vel þar til hann hittir Theresu. Hún er stúlka að hans skapi og brátt fer ástin að blómstra. Danny er hamingjusamur en jafnframt fullur sektarkenndar yfir því að yfirgefa mömmu sína sem tekur Theresu ekki beinlínis með opnum örmum. Aðalhlut- verk: John Candy, Ally Sheedy, Maureen O´Hara, Anthony Quinn, James Belushi. 22.40 Kynlífsiðnaðurinn í Japan (9:12) Nýr myndaflokkur um klámmyndaiðn- aðinn í Japan. Rætt er við leikara og framleiðendur í þessum vaxandi geira sem veltir milljörðum. 23.10 Hnefaleikar - Kostya Tszyu. Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Föstudagur 9. febrúar 17.15 David Letterman 18.00 Gillette-sportpakkinn 18.30 Heklusport 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 Íþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 Heimsfótbolti með West Union 21.00 Með hausverk um helgar 23.00 David Letterman 23.45 Glæfraspil. (Tough Guy) Sumir myndu segja að Olive ætti ekkert gott skilið. Hún hélt fram hjá eiginmanni sín- um sem komst að öllu saman og trylltist, myrti elskhugann og framdi svo sjálfs- morð. Það er pískrað um Olive á vinnu- staðnum hennar og einhver er farinn að elta hana á röndum. Hún hélt að lífið gæti ekki orðið verra en þar hafði hún svo sannarlega rangt fyrir sér. Aðalhlut- verk: Heather Graham, Lisa Zane, Paul Herman, Rustam Branaman. 01.15 Blóðþorsti. (The Hunger) Óvenju- leg kvikmynd þar sem tónlistarmaðurinn David Bowie sýnir góða takta í einu að- alhlutverkanna. Vampíran Miriam stend- ur frammi fyrir vandamáli. Ástmaður hennar, John, er að tapa æskublómanum og vampíran stendur frammi fyrir tveimur kostum. Að koma John til hjálpar eða finna sér nýjan förunaut. Aðalhlut- Heimasíða Sovtek „út- gáfufélagsins“. Að því standa að hluta til sömu aðilar og stýrðu listafélag- inu sáluga, Andrúm sem til skamms tíma starfrækti listasmiðju í leikskólanum Hlíðarskjóli á Ísafirði. Á síðunni er lítið fjallað um starfsemi útgáfufélagsins, en þar má finna undirsíð- ur þeirra listamanna sem eru á mála hjá fyrirtæk- inu. Burtséð frá því hversu mikið er hæft í gífuryrðum þeirra Sovtek- manna um dreifingu hljómplatna á heimsvísu, er síðan áhugaverð og skemmtileg. Sumum gæti þó fundist hún heldur torlesin á köflum. Félagasamtök og aðrir sem standa fyrir fundum af ýmsu tagi eða almenn- um fagnaði, sem er ekki haldinn í atvinnuskyni, geta fengið birtingar í þessum dálki. Blaðið fer þess á leit, að slíkar til- kynningar berist eins snemma og hægt er og helst ekki síðar en fyrir hádegi á mánudögum. Hringið í 456 4560 eða senda póst á bb@bb.is Föstudagur 9. febrúar 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Fréttayfirlit 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (26:90) 18.30 Búrabyggð (91:96) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Sinnaskipti. (Saintly Switch) Fjöl- skyldumynd um hjón sem semur ekki sem best. Börn þeirra koma því í kring að þau skiptast á persónuleikum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Aðal- hlutverk: Vivica A. Fox, David Alan Gri- er, Rue McClanhan, Scott Owen Cum- berbatch og Shadia Simmons. 21.30 Tollverðir hennar hátignar. (The Knock) Bresk sakamálamynd um baráttu sérsveitar Bresku tollgæslunnar við smyglara. 22.50 Jerry McGuire. (Jerry McGuire) Bandarísk bíómynd frá 1996 um um- boðsmann íþróttamanna sem er rekinn fyrir að vera of heiðarlegur. Hann ákveð- ur að halda fast í hugsjónir sínar og berj- ast fyrir þá sem á hann treysta. e. Aðal- hlutverk: Tom Cruise Renee Zellweger, Cuba Gooding og Kelly Preston. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 10. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbarnir (28:90) 09.30 Mummi bumba (18:65) 09.35 Bubbi byggir (19:26) 09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr 09.50 Ungur uppfinningamaður 10.17 Krakkarnir í stofu 402 (7:22) 10.45 Kastljósið 11.05 Skjáleikurinn 14.00 Íslandsmótið í handbolta. Bein útsending frá leik í fyrstu deild kvenna. 16.00 Íslandsmótið í handbolta. Bein útsending frá leik í fyrstu deild karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vinsældir (18:22) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Milli himins og jarðar. Skemmti- þáttur Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur. Í þættinum verða m.a. kynnt tvö laganna átta sem keppa um að verða framlag Ís- lendinga í söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. 21.00 Maggi nærsýni. (Mr. Magoo) Bandarísk gamanmynd frá 1997 um hina þekktu teiknimyndapersónu, Magga nærsýna, sem hér hefur afskipti af gim- steinaráni. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Kelly Lynch og Matt Keeslar 22.35 Leigjandinn. (Total Stranger) Bandarísk spennumynd um hremmingar konu sem leigir ungri háskólastúdínu herbergi. Aðalhlutverk: Lindsey Grouse, Zoe McLellan, Dan Lauria og Jay Thom- as. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 11. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Disneystundin 09.55 Prúðukrílin (82:107) 10.22 Róbert bangsi (19:26) 10.46 Sunnudagaskólinn 11.00 Nýjasta tækni og vísindi. Í þætt- inum verður fjallað um rannsóknir á starfsemi heilans, grafhýsaborgina í Alexandríu og neðansjávarreiðhjól. e. 11.15 Vísindi í verki (6:9) 11.45 Kastljósið 12.35 Maður er nefndur 13.10 Mósaík 13.45 Sjónvarpskringlan 14.00 Íslandsmeistaramótið í atskák. Bein útsending frá úrslitaeinvíginu. 17.00 Geimferðin (14:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Kær kveðja (1:2) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Deiglan 20.00 Sönn íslensk sakamál (1:6) Fyrsti þáttur af sex í nýrri syrpu um íslensk sakamál. Í þættinum verður fjallað um manndrápsmál sem vakti óhug meðal þjóðarinnar á sínum tíma. 20.30 Fréttir aldarinnar 20.35 Anna Karenína (2:4) 21.35 Helgarsportið 22.00 Veislan (Festen) Dönsk bíómynd frá 1998. Afmælisveisla fjölskylduföður fer úr böndunum þegar hulunni er lyft af leyndarmálum fjölskyldunnar. Leik- stjóri: Thomas Vinterberg. Aðalhlutverk: Henning Moritzen, Ulrich Thomsen, Thomas Bo Larsen, Paprika Steen og Birthe Neumann. 23.30 Deiglan 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Viltu vinna milljón? ,,Það hefur verið ótrúlega gaman að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda við fyrstu þáttunum af Viltu vinna milljón? Svona þáttur væri ekki uppá marga fiska án áhorfenda í sal, sem taka virkan þátt í að búa til spennuþrungna umgjörð, og svo væri þátturinn einskis virði ef ekki væri fyrir áhorfendur heima í stofu. Þeir taka á sinn hátt virkan þátt í leiknum, með því að reyna sig við spurningarnar sem keppandinn í hásætinu fær, og telja sig sjálfsagt oft vita betur. Það er líka þættinum lífsnauðsynlegt að fá þátttakendur til leiks og það hefur gengið vonum framar. Leiðin í stúdíó 4 á Stöð2, og alla leið í hásætið, liggur gegnum milljónasímann 907 2121. Lífið er einfalt, vertu með, annaðhvort sem þátttakandi, eða skráðu þig sem áhorfanda á mbl.is!,“ segir Þorsteinn J. stjórnandi þáttarins Viltu vinna milljón sem er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20:00 á sunnudagskvöld. 06.PM5 19.4.2017, 09:2114

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.