Bæjarins besta - 31.10.2001, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2001
Morðið á varnamálaráðherranum
helgardagbókin
skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf
netið
Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
Ríkissjónvarpið
Laugardagur 3. nóvember kl. 16:30
Íslandsmótið í handbolta karla: Leikur óákveðinn
Stöð 2
Laugardagur 3. nóvember kl. 14:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
Sjónvarpsstöðin Sýn
Miðvikudagur 31. október kl. 19:35
Meistarakeppni Evrópu: Porto – Rosenborg
Miðvikudagur 31. október kl. 21:35
Meistarakeppni Evrópu: Celtic – Juventus
Nicolas Cage og Gary Sinise leika aðalhlutverkin í spennumyndinni Augu
snáksins, eða Snake Eyes, sem Stöð 2 sýnir kl. 23:55 á laugardagskvöl. Fjór-
tán þúsund áhorfendur eru samankomnir í spilavíti í Atlantic City. Fram undan
er bardagi í þungavigt í hnefaleikum og á meðal viðstaddra er varnarmálaráð-
herra landsins. Sá hörmulegi atburður gerist að ráðherrann er myrtur og þús-
undir gesta liggja undir grun. Leikstjóri er Brian De Palma. Myndin, sem er frá
árinu 1998 er stranglega bönnum börnum.
ástin
www.vatnajokull.com/
Drangajokull
Fyrir þá sem hyggja á
jökulakstur, hvort heldur
er á vetri eða sumri, er
áhugavert að skoða
þessa síðu. Hér segir
,,Seinagengið Léttir – þar
sem tíminn er afstæður“ í
máli og myndum frá
jeppaferð á Drangajökul.
Auk þess er þar vísað í
ýmsan fróðleik varðandi
svæðið. Einnig er sagt frá
ferðalagi um alla Vestfirði
og viðkomu á fjölmörgum
stöðum.
veðrið
Horfur á fimmtudag:
Sunnan 13-18 m/s og
rigning snemma um
morguninn en síðan SV
10-15 m/s og skúrir sunn-
anlands og vestan, en fer
að létta til á Norðaustur-
landi. Hiti 6-11 stig.
Horfur á föstudag:
Norðvestan 15-20 m/s á
norðausturhorni landsins
en annars vestan og
norðvestan 10-15 m/s.
Snjó- eða slydduél norð-
antil en skúrir sunnantil.
Kólnandi veður.
Horfur á laugardag:
Hæg breytileg átt og él
sunnantil en skýjað með
köflum á norðanverðu
landinu. Frost 0-5 stig.
Horfur á sunnudag:
Sunnanátt, milt veður og
rigning.
Horfur á mánudag:
Breytileg átt, él og svalt.
Föstudagur 2. nóvember
17.10 Leiðarljós
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Stubbarnir (63:90)
18.35 Nornin unga (5:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Næturflug. (Night Crossing)
Kvikmynd byggð á sannri sögu um ævin-
týralegan flótta tveggja austurþýskra
fjölskyldna á heimagerðum loftbelg árið
1979. Aðalhlutverk: John Hurt, Jane
Alexander, Glynis O´Connor og Beau
Bridges.
21.55 Af fingrum fram (4:10) Jón Ól-
afsson píanóleikari spjallar við dægur-
lagahöfunda og tónlistarfólk. Gestur
hans í þessum þætti er Magnús Eiríksson.
22.40 Reimleikarnir í Drungadal.
(Legend of Sleepy Hollow: Ichabod) Bíó-
mynd um fólk í þorpinu Drungadal og
reimleikana þar. Aðalhlutverk: Brent
Carver og Rachelle LeFevre.
00.10 Bílasalinn. (Cadillac Man)
Bandarísk gamanmynd frá 1990 um
kvensaman bílasala og nokkra viðburða-
ríka daga í lífi hans. e. Aðalhlutverk:
Robin Williams, Tim Robbins, Pamela
Reed og Fran Drescher.
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur 3. nóvember
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.30 Mummi bumba (56:65)
09.55 Pokémon (18:52)
10.50 Kastljósið
11.10 Mósaík
11.45 At
12.10 Skjáleikurinn
16.30 Íslandsmótið í handknattleik.
17.50 Zink - Undir þaki
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vinsældir (11:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Milli himins og jarðar
20.55 Töfrahringurinn (Ratz) Banda-
rísk kvikmynd frá 1999. Tvær tánings-
stelpur dreymir um að vera vinsælar í
skólanum og vinkona þeirra finnur töfra-
hring sem lætur allar óskir rætast. Aðal-
hlutverk: Kathy Baker og Ron Silver.
22.35 Óskorað vald. (Absolute Power)
Spennumynd um bíræfinn gimsteinaþjóf
sem lendir í miklum eltingarleik eftir að
hann flækist inn í morðmál sem tengist
Hvíta húsinu. Aðalhlutverk: Clint East-
wood og Gene Hackman.
00.35 Hættulegt hugarfar. (Dangerous
Minds) Bandarísk bíómynd frá 1995 um
kennslukonu sem reynir að koma vand-
ræðaunglingum til manns. e. Aðalhlut-
verk: Michelle Pfeiffer, George Dzundza,
Courtney B. Vance og Robin Bartlett.
02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur 4. nóvember
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Disneystundin
09.55 Prúðukrílin (65:107)
11.25 Nýjasta tækni og vísindi
11.45 Kastljósið
12.10 Skjáleikurinn
14.35 Zink - Undir þaki
14.45 Úr fylgsnum fortíðar (3:3)
15.45 Mósaík
16.20 Maður er nefndur
17.00 Geimferðin (21:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Spírall (5:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 20/20 (4:4) Sakamálasaga úr
Kolaportinu. Fjórða sjónarhorn: Hið
fullkomna morð?
20.25 Sérgrein: Morð (5:5) Þáttur um
finnska rithöfundinn Matti Yrjänä
Joensuu sem einnig er rannsóknarlög-
reglumaður í Helsinki. Lesari í þættinum
er Hjalti Rögnvaldsson.
21.00 Fréttir aldarinnar
21.20 Syndir (3:7)
22.15 Helgarsportið
22.35 Eisenstein. (Eisenstein) Þýsk/
kanadísk bíómynd frá árinu 2000 um
rússneska kvikmyndaleikstjórann Sergej
Eisenstein sem bauð Stalín birginn með
mynd sinni um Ívan grimma. Aðalhlut-
verk: Simon McBurney, Raymond Coult-
hard, Jacqueline McKenzie og Jonathan
Hyde.
00.10 Kastljósið
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur 2. nóvember
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi 4
09.35 Á Lygnubökkum (12:26) (e)
10.00 Stræti stórborgar (20:23) (e)
10.45 Hill-fjölskyldan (13:25) (e)
11.10 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.25 Í fínu formi 5
12.40 Hér er ég (16:24) (e)
13.00 Í þrumugný
14.25 Orðspor (5:9) (e)
15.15 Ein á báti (14:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 Seinfeld (4:22)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag (e)
19.30 Simpson-fjölskyldan (1:22)
20.00 Hundatilþrif 2. (Air Bud: Golden
Reciever) Skemmtileg fjölskyldumynd.
Ungur og feiminn strákur verður vinur
flækingshunds sem síðar reynist búa yfir
ótrúlegum körfuboltahæfileikum. Þeir
félagarnir slá í gegn en í þessari fram-
haldsmynd sjáum við að hundurinn býr
yfir enn fleiri íþróttahæfileikum. Aðal-
hlutverk: Tim Conway, Dick Martin, Kev-
in Zegers, Cynthia Stevenson.
21.40 Blóðsugubaninn Buffy (9:22)
22.30 Bless elskan. (Goodbye Lover)
Spennumynd um svik og undirferli.
Sandra Dunmore er fasteignasali í Los
Angeles. Hún er gift Jake og hjónabandið
virðist í ágætu lagi. En Sandra er ekki
tryggasta eiginkona í heimi og þegar
Jake kemst að framhjáhaldinu verður
fjandinn laus. Bróðir hans tengist málinu
með einkennilegum hætti og finnst fljót-
lega myrtur. Fleira kemur fram í dags-
ljósið og málið verður sífellt ógeðfelld-
ara. Aðalhlutverk: Patricia Arquette,
Dermot Mulroney, Ellen Degeneres,
Mary-Louise Parker, Don Johnson.
00.10 Fimmta frumefnið. (The Fifth
Element) Bruce Willis leikur leigubíl-
stjóra í New York árið 2300 sem kemst
af tilviljun á snoðir um hættu sem steðjar
að heiminum. Á fimm þúsund ára fresti
þarfnast heimurinn hetju og nú verður
leigubílstjórinn að taka á honum stóra
sínum í baráttu við villidýr og glæpa-
menn framtíðarinnar. Aðalhlutverk:
Bruce Willis, Gary Oldman, Milla Jovo-
vich.
02.15 Í þrumugný. (Rolling Thunder)
Fyrrverandi liðsforingi í hernum, Paul
Emerson, leiðir úrvalshóp manna sem
fæst við verkefni sem aðrir innan ríkis-
stjórnarinnar þora ekki að snerta á. Aðal-
hlutverk: Stephen Shellen, Yvette Nipar.
03.45 Ísland í dag (e)
04.10 Tónlistarmyndbönd
Laugardagur 3. nóvember
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.25 Járnrisinn
11.50 Glæstar vonir
13.35 60 mínútur (e)
14.20 Alltaf í boltanum
14.45 Enski boltinn. Bein útsending.
17.05 Best í bítið
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag (e)
19.30 Hér er ég (23:24)
20.00 Ó, ráðhús (12:22)
20.30 Velkomnir til Texas. (Happy Tex-
as) Grátbrosleg gamanmynd um tvo
strokufanga sem lenda í stórfelldum
vandræðum. Harry og Wayne stela húsbíl
og enda í smábæ í Texas. Þeir eiga ekki
von á góðum viðtökum en annað kemur
á daginn. Íbúunum er ókunnugt um fyrri
afrek félaganna og halda að þarna séu á
ferð tveir hommar sem ætli að stjórna
fegurðarsamkeppni í bænum. Harry og
Wayne hafa ekkert vit á slíku en reyna
að bjarga sér með öllum ráðum. Aðal-
hlutverk: Steve Zahn, Jeramy Northam,
William H. Macy, Ally Walker, Illeana
Douglas.
22.15 Á fullri ferð. (Rush Hour) Hörku-
spennandi mynd þar sem Jackie Chan
og Chris Tucker stilla saman strengi sína.
Rannsóknarlögreglumaðurinn Lee, einn
besti lögreglumaður í Hong Kong, er
sendur til Bandaríkjanna til að rannsaka
mannrán á dóttur besta vinar síns. Aðal-
hlutverk: Jackie Chan, Tom Wilkinson,
Chris Tucker.
23.55 Augu snáksins. (Snake Eyes)
Fjórtán þúsund áhorfendur eru saman-
komnir í spilavíti í Atlantic City. Fram
undan er bardagi í þungavigt í hnefaleik-
um og á meðal viðstaddra er varnarmála-
ráðherra landsins. Sá hörmulegi atburður
gerist að ráðherrann er myrtur og þús-
undir gesta liggja undir grun. Lögreglu-
maðurinn Rick Santoro er staddur í spila-
vítinu og leggur á ráðin um hvernig
haga skuli þessari óvenjulegu rannsókn.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Gary Sinise,
John Heard.
01.30 Frumeðli. (Primal Force)
Spennumynd um afdrif björgunarleið-
angurs til eyjunnar San Miguel þar sem
hópur stökkbreyttra hundapa hefst við
og er þeim lítið um mannfólkið gefið.
Björgunarmenn eru kallaðir saman eftir
að þyrla brotlendir á eyjunni og ljóst er
að leiðangurinn verður allt annað en
hættulaus. Aðalhlutverk: Roxana Zal,
Ron Perlman.
03.05 Tónlistarmyndbönd
Sunnudagur 4. nóvember
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Sjónvarpskringlan
12.15 60 mínútur II (e)
13.05 Nágrannar
14.10 Nágrannar
15.00 Uppáhalds Marsbúinn minn.
(My Favorite Martian) Tim O´Hara er
sagt upp störfum. Stuttu síðar verður
hann vitni að brotlendingu geimskips
frá Mars og ákveður að búa til stórfrétt
og notfæra sér óheppni Marsbúans til
eigin frama. Eftir smá tíma verða þeir
vinir en fyrrverandi yfirmaður Tims
kemst að leyndarmálinu og rænir upp-
tökum af Marsbúanum. Nú eru góð ráð
dýr því félagarnir verða að taka á öllu
því sem þeir eiga til að endurheimta
spólurnar og koma farinu í loftið á ný.
Aðalhlutverk: Elizabeth Hurley, Jeff
Daniels, Christopher Lloyd.
16.35 Simpson-fjölskyldan (15:23)
17.10 Sjálfstætt fólk. Hinn ástsæli sjón-
varpsmaður, Jón Ársæll Þórðarson, held-
ur áfram að kynna okkur áhugaverða
samborgara í nýjum myndaflokki sem
er vikulega á dagskrá. Jón Ársæll heim-
sækir konur og karla á öllum aldri og
leyfir landsmönnum að kynnast nýrri
hlið á þeim sem eru í eldlínunni.
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag (e)
19.30 Viltu vinna milljón?
20.25 Viltu vinna milljón. Ný heim-
ildamynd um sjónvarpsþáttinn Viltu
vinna milljón? eða Who Wants to be a
Millionaire. Þátturinn er sýndur um víða
veröld og hefur slegið öll met. Rætt er
við framleiðendur og keppendur í ólíkum
menningarheimum, þ.á m. Heimi Jónas-
son, aðstoðardagskrárstjóra Stöðvar 2,
og séra Solveigu Láru Guðmundsdóttur,
sem var keppandi í fyrsta þættinum á
Íslandi 26. desember 2000.
21.20 Spilltur (1:2) (Tough Love)
Hörkuspennandi framhaldsmynd. Lög-
reglumennirnir Lenny Milton og Mic-
hael Love eru bestu vinir. Þeir starfa
báðir hjá lögreglunni og vinátta þeirra á
sér langa sögu. En þegar Lenny fær
spurnir af því að Michael hafi rangt við
í starfi fer hann að sjá vin sinn í nýju
ljósi. Fram til þessa hefur Michael notið
virðingar sem kappsöm lögga en við
nánari eftirgrennslan uppgötvar Lenny
að ekki er allt sem sýnist.
22.40 60 mínútur
23.30 Sjónarspil. (Wag the Dog) Það er
skammt til kosninga og forsetinn lendir
í kynlífshneyksli. Hvað er til ráða?
Ráðgjafi forsetans setur á svið stríð í Al-
baníu til þess að dreifa athygli almenn-
ings, auka vinsældir forsetans og tryggja
honum endurkjör. Skemmtileg mynd frá
Óskarsverðlaunahafanum Barry Levin-
son. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Robert De Niro, Woody Harrelson.
01.05 Feitir félagar (1:6) (e) (Fat Fri-
ends) Það er hægara sagt en gert að
megra sig. Aðalpersónurnar í þessum
breska myndaflokki þekkja það af eigin
raun en við fylgjumst grannt með baráttu
þeirra við aukakílóin.
01.55 Tónlistarmyndbönd
sérvitur með afbrigðum og giftur banda-
rískri konu sem neitar honum um alla
hlýju. Það liggur því í loftinu að einhver
hljóti innan tíðar að stíga víxlspor með
einhverjum. Aðalhlutverk: Alan Bates,
Sting, Theresa Russell, Lena Headey.
00.35 Í klemmu. (Gridlocked) Tónlistar-
mennirnir Spoon og Stretch eiga erfitt
uppdráttar. Það er ekki auðvelt að slá í
gegn og enn verra ef menn eru líka að
glíma við eiturlyfjavandamál. Sú er ein-
mitt raunin með þá félaga en þeir vilja
þó snúa við blaðinu. Úrræðin eru hins
vegar fá og enginn virðist tilbúinn að
rétta þeim hjálparhönd. Aðalhlutverk:
Tupac Shakur, Tim Roth, Vondie Curtis-
Hall, Thandie Newton, Charles Fleisch-
er.
02.05 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 3. nóvember
11.40 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Leicester City og Sunderland.
18.00 Íþróttir um allan heim
18.54 Lottó
19.00 Í ljósaskiptunum (1:29)
19.40 Spænski boltinn. Bein útsending.
22.00 HM í ralli
22.30 Vinir og kunningjar. (Your
Friends and Neighbors) Þegar Jerry og
Mary hoppa saman í bólið tekur atburða-
rásin óvænta stefnu. Þau eru bæði í föstu
sambandi og mökum þeirra, Terri og
Barry, er eðlilega brugðið. Framhjáhald-
ið kallar á áleitnar spurningar og áður en
yfir lýkur hafa þau fengið útrás fyrir
ýmsar tilfinningar. Aðalhlutverk: Ben
Stiller, Amy Brenneman, Aaron Eckhar.
Föstudagur 2. nóvember
18.00 Heklusport
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Gillette-sportpakkinn
19.15 Alltaf í boltanum
19.45 Fífl og furðufuglar (8:18)
20.30 HM í ralli
21.00 Með hausverk um helgar
23.00 Víxlsporið. (Grotesque, The)
Brytinn Fledge kemur til starfa á rík-
mannlegu heimili Sir Hugos Coles ásamt
drykkfelldri konu sinni sem gerist bú-
stýra þar. Allt virðist slétt og fellt á yfir-
borðinu en undir niðri kraumar megn
óánægja og vanlíðan. Húsbóndinn er
www.bb.is
– ferskur miðill
Anna Valdimarsdóttir
sálfræðingur flytur fyrir-
lestur í Bolungarvík á
þriðjudaginn, 6. nóvem-
ber. Fyrirlesturinn fjallar
um ást og hamingju og
hefst í Safnaðarheimilinu
kl. 20 í boði Heilsubæjar-
ins. Þar ræðir Anna með-
al annars um samskipti
innan fjölskyldunnar og í
samfélaginu og mikilvægi
góðra samskipta við ann-
að fólk til þess að manni
sjálfum líði vel. Námskeið
og fyrirlestrar Önnu
þekkja margir að góðu.
Þetta er í annað sinn sem
Anna kemur til Bolungar-
víkur með fyrirlestur.
44.PM5 19.4.2017, 09:4614