Vinnan - 01.09.1945, Page 2
Gangið í KRON
Yerzlið í eigin
KRON-félagi nr. 3146 (1939)
Hefur skipt við KRON síðan 1938 til ársloka 1944 fyrir kr. 28.270.95.
Beinn hagnaður hans af viðskiptunum á þessu
tímabili var:
Útborgaöur arður.......... kr. 1.039.00
Yfirfært í Stofnsjóð..... — 1.022.31
5% af pöntun ............... — 471.18
Vextir af Stofnsjóði..... — 81.05
Samtals kr. 2.613.54
Gerum ráð fyrir að þessi félagsmaður, sem
hefur 5 manna fjölskyldu, verzli næstu 18 ár fyr-
ir kr. 2500.00 til jafnaðar á ári.
Beinti hagnaður hans eftir 12 ára verzlun (árs-
lok 1949) verður þá:
Útborgaður arður........... kr. 1.539.00
Yfirfært í stofnsjóð...... — 1.397.31
5% af pöntun ................ — 679.52
Vextir af stofnsjóði...... — 351.28
Samtals kr. 3.967.11
Á sama hátt reiknað verður beinn hagnaður
í árslok 1962, eftir 25 ára verzlun:
Útborgaður arður............ kr. 2.839.00
Yfirfært í stofnsjóð...... — 2.372.31
5% af pöntun ................. — 1.221.18
Vextir af stofnsjóði...... — 1.786.23
Samtals kr. 8.218.72
Ath. KRON hefur oftast greitt 7% (1943 þó
9%) af arðskildum vörum við ársuppgjör. Fram-
an skráður útreikningur er miðaður við að það
verði gjört. Upphæðin 5% af pöntun er miðuð
við að félagsmaðurinn kaupi % af viðskipta-
magni sínu í pöntun.
Af ofanskráðu er það staðreynd, að eftir 12
tnánaða verzlun hefir félagsmaðurinn hagnast um
eins mánaðar útteht eða eftir 12 ára verzlun um
eins árs úttekt.
GÆTIÐ EIGIN HAGSMUNA OG VERZLIÐ í KRON — OG LEGGIÐ FRAM
FÉLAGSLEGT STARF FÉLAGINU TIL EFLINGAR!
„Margt smátt gerir eitt stórt“. — Geymið arðmiða (kassakvittanir) yðar vel og
skilið þeim á skrifstofuna eftir hver áramót.
V INNAN