Vinnan - 01.09.1945, Blaðsíða 5
VINNAN
9. tölublað
September 1945
3. árgangur
Reykjavík
Ritnefnd:
Aðalheiður S. Hólm
Stefán Ogmundsson
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐU SAMBAND ÍSLANDS
Sigurður Einarsson:
Til jarðyrkjumannsins
Sviðin er nú mold,
sviðin jörð hin góða.
f-------------------------------------\
EFNISYFIRLIT
Vigfús Sigurgeirsson: Sláttumaður, kápumynd
SigurSur Einarsson: Til jarSyrkjumannsins
(kvœSi)
Hermann GuSmundsson: FerS til SvíþjóSar og
Noregs
Þorsteinn Pétursson: Samvinna verkamanna og
bœnda.
James Gould Cozziens: Hinir síSustu verSa
fyrstir (smásaga)
SigurSur Einarsson og Sverrir Kristjánsson:
Frelsisbarátta verkalýSsins um aldirnar,
fyrsta maí-dagskrá 1945
GuSmundur Vigfússon: Ný verkefni
Vigfús Sigurgeirsson: Myndir frá heyvinnu
Haraldur GuSnason: Kjör verkafólks á Islandi
á 19. öld
Ignazio Silone: Fontamara (framhaldssagan)
BókasíSa
SambandstíSindi
Skrýtlur o. fl.
-------------------------------------------------J
Dögg vætir dreyrug stál.
Vaða voðafótum
vonleysi og feigð
hart um heimsbyggð alla.
Aldrei hefur fárátt
auðnuleysið,
sultur, sorg og kvöl
átt meira undir
ástarhöndum
þeirra, er guðs jörð græða.
Þvi sértu blessaður,
sem blóm á velli,
akur í óræktarmóa
ilma lætur frjósemd
óð meðan veröld
haðar sig í blóði.
VINNAN
179