Heimilispósturinn - 16.02.1951, Blaðsíða 2
Margt er skrítiö i Harmóníu.
„Harmonia Evangelica, það er guð-
spjallanna samhljóðan", var bók ein
allstór, sem þýdd var á ísienzku og
prentuð í Skálholti árið 1687. Rit
þetta varð mjög vinsælt hér á landi,
var endurprentað á Hólum 1747 og
í Viðey 1838. Það þótti mikil bókar-
bót og nýbreytni, að margar myndir
voru í fyrstu útgáfunum tveim, og
sumar allfurðulegar. Þaðan er orð-
tækið: ..Margt er skrítið í Har-
móníu."
Allur er varinn góður. Amerísk
kona, frú Pipe, sótti um skilnað við
mann sinn og fann það til, að hann
hefði smíðað' líkkistu utan um hana
og geymdi í húsinu.
Góðra vina fundur. Samúel nokk-
ur Jiminez í E1 Paso í Bandarikj-
unum heimsótti kunningja sinn, sem
sat í unglingafangelsi fyrir þjófnað
á reiðhjóli. Forstöðumaðurinn athug-
aði reiðhjól gestsins og komst að
því, að lýst hafði verið eftir því.
Þurftu vinirnir því ekki að skilja um
hríð.
*
VeröUUn er litil. Tveir menn i Hous-
ton, Texas, báðu vegfaranda um hjálp
til þess aö koma bifreið í gang. Veg-
farandinn þekkti þar bifreið sína og
iét lögregluna hirða náungana.
*
S.jálfs er höndin holiust. Spákona
í Paris, Juliette Pialat, var tekin föst
og sökuð um að hafa barið bónda
sinn í höfuöið með barefli. Hún
kvaðst hafa lesið það úr spilum, að
maður hennar ætti eftir ,,að verða
fyrir alvarlegri ákomu".
HEIMILISPÓSTURINN
1. hefti, 2. árg., 1951
JAN.—FEBR.
Lestrarcíni karla:
Mj-nd á kápu: Aage Lorange,
hljómsveitarstjóri.
Bls.
„Hann Aage Lorange spil-
aði það,“ viðtal við Aage
Lorange, hljómsveitarstj. 1
Þáttur af Árna presti og
Galdra-Imbu, eftir Pétur
Sigurðsson, háskólaritara 6
Voveiflegt ferðalag, frásögn
eftir Joseph Metcalf ... 14
Á lieljar þremi, sönn saga
eftir Carl Hoff ........ 19
Á takmörkunum ............ 25
Ævintýrið í sumarhúsinu,
saga eftir Alan ........ 26
Bridge-þáttur ........... 30
Kvikmynda-opnan .......... 32
Ennfremur myndir af frægum
kvikmvndaleikurum og skrýtl-
ur.
Þunnt loft. 1 Choicy-le-Roi í Frakk-
landi var maður sakaður um hest-
stuld og færði sér til málsbóta, að
hann hefði tekið hestinn til þess að
lina þrautir sínar af kighósta og and-
arteppu: ,,Á hestbaki er ég dálitið
,hærri í lofinu en venjulega og því
léttara um andardrátt.“
*
Greipar sópa. Þjófar brutust inn
i gistihús í Lundúnum, stálu 4800
vindlingum, 140 flöskum af áfengi,
útvarpstæki — og varðhundinum.
HEIMILISPÓSTURINN - FRÓÐLEIKS- OG SKEMMTIRIT
Ritstjóri Pétur Sigurðsson, magister, Aragötu 7. Afgreiðsla: Stein-
dórsprent h.f., Tjarnárgötu 4, Reykjavík, sími .1174. Pósthólf 365.
CTGKFAXDI STEINDÓRSP.RENT H.F.