Heimilispósturinn - 16.02.1951, Qupperneq 33

Heimilispósturinn - 16.02.1951, Qupperneq 33
Norður: Vestur: * 6,5,4 4 K, D, 9 4 Á, K, D, 10, 3 * G,2 Austur: 4 Á,9,7 V 6, 5 4 9, 8 £ Á, K, 10, 9, 6, 7 4 10,3 4 8, 7, 4, 3, 2 4 7,6,5 <4 8,5,4 Suður: ▲ K, D, G, 8, 2 J Á,G,10 4 G, 4, 2 4 D,3 Fjórir spaðar — V tekur tvo slagi á Á-K í laufi. Rauðu litirnir í borði eru svo sterkir, að ljóst er, að ekki er frekari slaga von nema í trompi, og eina vonin er, að V fái á tvö tromp. Þó að hann viti, að A á enn lauf á hendi, spilar V laufi í 3. sinn. Þegar trompi er spilað undir V, tek- ur hann strax á ásinn, spilar fjórða laufinu. A trompar með tíu, og þeg- ar S hefur drepið, eru hæstu tromp hans G, 8, en V með 9, 7 á eftir hon- um. 1 næsta dæmi virðast trompin vera alveg þétt, en þó verður að gefa tvo trompslagi. Norður: Vestur: 4 K, 4, 3, 2 4 5 4 7,4,3 <4 K, G, 9, 6, 3 Austur: A G, 7 4 Á, 8, 6 4 K, G, 9, 6, 5 ■4 D, 8, 2 Suður: 4 D, 10, 8, 6 4 9,7,2 4 Á, D <4 10,7,5,4 4 Á, 9, 5 4K, D, G, 10, 4, 3 4 10, 8, 2 * Á 3 hjörtu. V spilar lágtígli og drep- ur svo D, þegar A spilar henni til hans. Sagnir hafa sýnt, að Si á sterk spil, svo að V ályktar, að hann verði að fá tapslaginn á tromp. Hann spil- ar T-G og fjórða tíglinum, sem A trompar með níu. S trompar yfir og spilar hátrompi. V drepur og spilar 5. tíglinum, ef A kynni að eiga tromp- sjö. Aftur verður S að trompa yfir, og nú er trompátta orðin fyrirstaða. Stewart Granger og Joan Greenwood í ensku myndinni „Elskhugi prinsessunnar.". HEIMILISPÓSTURINN 31

x

Heimilispósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.