Vinnan - 01.11.1985, Síða 4
Lífeyrislán alltof dýr:
Eftirspurn hraðminnkar
í fréttabréfí Sambands almennra lífeyrissjóða er skýrt frá því að
skuldabréfakaup lífevrissjóðanna hjá Byggingarsjóði rikisins og
Byggingarsjóði verkamanna hafí stóraukist á þessu ári miðað við
fyrra ár.
Miðað við janúar—ágúst nema
kaupin nú 633 m. kr., en á sama tima í
fyrra 269 m. króna.
í lánsfjáráætlun er gert ráð fyrir að
lífeyrissjóðimir kaupi fyrir 1.045 m af
íbúðarlánasjóðunum, og eiga þvi lifeyr-
issjóðimir eftir að kaupa fyrir 412 m. ef
það á að standast.
í fréttabréfrnu eru lífeyrissjóðimir
hvattir til að kaupa meira af bréfum hjá
Byggingarsjóði verkamanna, því að hjá
þeim sjóði hefur ekki verið keypt nema
fyrir 145 m. króna miðað við 345 m.
króna áætlun.
Dregur úr eftirspurn
Við leituðum nánari skýringa hjá
Hrafni Magnússyni, forstöðumanni
SAL, og sagði hann að það sem af er
þessu ári haft dregið mjög úr eftirspum
eftir lífeyrissjóðslánum og þessvegna
hafi sjóðirnir meira fé til að kaupa
skuldabréfin.
þess að taka þátt í raunhæfri stefnu-
mótun á sviði landbúnaðar. Alþýðu-
sambandið er nú sem fyrr reiðubúið
til þess að standa að stefnu sem
tryggir jafnvægj í búvömfram-
leiðslu, tryggir framleiðendum
nauðsynlegt svigrúm til framleiðni-
og framleiðsluaukningar og neyt-
Misræmið eykst
Það er umhugsunarvert, sagði Hrafn,
að afborganir og vextir af lántökum
íbúðarlánasjóðanna hjá lífeyrissjóðun-
um fara stighækkandi. í fyrra námu af-
borganir og vextir 56,4% af skulda-
bréfakaupum sjóðanna, þetta hlutfall
var 46% 1983,43,9% 1982 og 34,9% ár-
ið 1981. Vandamál íbúðarlánasjóðanna
er að þeir endurlána það fjármagn er
þeir fá hjá lífeyrissjóðunum með mun
lægri vöxtum en þeir greiða til lífeyris-
sjóðanna og til lengri tíma.
endum lægsta mögulega vöraverð.
Ljóst er að nú reynir á hvort ríkis-
| valdið er reiðubúið að koma til móts
! við þessa stefnu. Ef ekki verður
stefnubreyting í þeim herbúðum,
hlýtur Alþýðusambandið að taka til
athugunar möguleika á því að knýja
fram aðra skipan þessara mála í sam-
vinnu við önnur samtök launþega og
; neytenda“
Kaup og kjör í
mötuneytum
Hinn 11. september sL var gengið fiá
samkomulagi milli Alþvðusambands
Islands og vinnumálanefndar ríkisins
nm kanp og kjör starfsfólks í mötnnevt-
nm skóla.
Samkomulagið sem nú var gert felur
í sér 15% launahækkun hjá matráðs-
konum, auk 4,5% hækkunar 1. okt. og
aukavinna matraðskonu verður greidd
að því marki sem hún er umfram 13 klst.
á mánuði. Laun aðstoðarfólks hækka
um 11%, og þann 1. október hækka
launin um 4,5%. Útreikningur vakta-
álagsgreiðslu og desemberuppbót vom
færð til samræmis við fyrri viðmiðanir
í samningum BSRB, og það skilyrði fyr-
ir starfsaldurshækkun skv. samningum
að viðkomandi hafi unnið hjá sama at-
vinnurekenda um ákveðið árabil fellt
úr.
í þetta sinn var gengið fra heildstæð-
um samningi, þ. e. samningar sem gerð-
ir hafa verið á síðustu þremur áram
vom felldir inn í meginmál samningsins
fra 1981. Miðstjóm ASÍ samþykkti á
fundi sínum 12. sept. sl. að senda samn-
inginn til félaganna og hefúr það verið
gert.
Lífeyrisréttindi
húsmæðra
Ef húsmóðir hverfur úr launuðu
föstu starfi til heimilisstarfa vegna
bamsburðar getur hún haldið áfram
að vera í lífeyrissjóði á óbreyttum
grundvelh í allt að 7 ár. Hún tekur þá
að sér að greiða sittt eigið framlag til
sjóðsins og framlag atvinnurekand-
ans. Félagsmaður nýtur þá allra
venjulegra iéttinda, er fylgir vem í
lífeyrissjóði, þar á meðal lánsrétt-
inda.
Á sl. ári nutu um 3.900 einstakl-
ingar fæðingarorlofs. Þessar upplýs-
ingar komu fram í fréttabiéfí SAL.
ASÍ neitar aö tilnefna fulltrúa:
Höfum engináhrif
á heildarstefnuna
Eins og kunnugt er af fréttum neitaði ASÍ að tilnefna fulltrúa í verð-
lagsnefndir búvöru, þar sem þeim sé miðað við núverandi aðstæður
á engan hátt skapaðar aðstæður til þess að hafa áhrif á heíldarstefnu-
mótun í málefnum landbúnaðarins.
„Miðstjóm Alþýðusambands ís-
lands hefur ítrekað lýst yfir vilja til
4 VINMAK