Vinnan


Vinnan - 01.11.1985, Blaðsíða 12

Vinnan - 01.11.1985, Blaðsíða 12
Samband starfsfólks í veitinga- og gistihúsum í Dan- mörkn (HRF — Hotd- og Restauratíonspersonalets Forbnnd) samsvarar nokknrn veginn Félagi starfsfóiks í veitinga- og gistíhnsnm hér á landL í þvl er ófaglært starfsfólk vritinga- og gistíhnsa, Félagar í HRF eru n. þ. b. 9.000 talsins og þar af telst þríójnngnr til þeirra sem veriö hafa atvinnnlausir lengi. Anne Lindberg er ein af þeim. Sá munur er á Danmörku og Islandi að í Danmörkn er aðeins fjórði hver starfsmaðnr á starfssvæði félags- ins félagsbundinn. Helmingur félagsmanna HRF í Kaupmannahöfn eru innflytjendur. Mikil hreyfing er á félagatali HRF — um það bU þríðjnngnr félagsmanna gengur úr og í félagið á ári hverjn. verkamaður heldur eftir rúmlega 32.000 krónum þegar hann hefur greitt skatta en eftir breytinguna mun atvinnuleysinginn halda eftir 12.400 kr. þegar hann er búinn að greiða skatta og gjöldin til verkalýðsfélagsins og sjóða þess. Thio Tyroll, Iögfræðingur HRF- sjóðsins, segir að húsaleiga og önnur föst útgjöld séu ekki undir 8.400 krón- um sem þýðir að sá atvinnulausi þarf að láta sér nægja 4.000 krónur á mánuði fyrir mat og öðrum nauðþurftum. — Þetta er lægra en framfærslulíf- eyrir sveitarfélaganna, segir Thio Tyroll, og það þýðir að ríkisstjómin ætlar sér að lækka fátæktarmörkin frá þvi sem nú er i Danmörku. Hugsanlegar afleiðingar þessarar stefnu eru að þeir sem verið hafa atvinnulausir lengi munu gera allt sem þeir geta til að kom- ast út á vinnumarkaðinn. Þar á meðal að samþykkja laun sem eru undir Iág- markstaxta . . . Að treysta á maka sinn Ríkjandi skipulag á atvinnuleysisbót- um í Danmörku byggir á þeirri megin- reglu að „allir eiga rétt á framfærslu". Nú stendur til að brjóta þá reglu. — 4.000 króna mánaðartekjur þýða að ég verð að leita mér að ódýrari og lé- legri íbúð, segir Anne. — Þar að auki verð ég fjárhagslega háð Brian. Sam- anlagðar tekjur okkar munu ekki leyfa neinn munað, við verðum að horfa í hverja krónu. Það mun reyna á þolrifin í sambandi okkar . . . Enn sem komið er tekur hún hlutun- um af stillingu. Það eru þrjú ár þangað til tekjur hennar skerðast. Eftir eitt ár á Anne rétt á tímabundinni vinnu: 9 mán- uði á frjálsum vinnumarkaði eða 7 mánuði hjá hinu opinbera. Launin hennar verða greidd af skatttekjum rík- isins. Hún vonast eftir því að fá afleys- ingastarf á dagblaðinu Berlingske Tidende áður en að því kemur. Menntun er engin lausn Reynslan af þessum skammtíma at- vinnutUboðum er sú að þriðjungur þeirra sem þau fá komast í föst störf en hinir verða áfram atvinnulausir. f þeirri von að geta rofið vítahring atvinnuleys- isins hyggst stjóm Schlúters bjóða at- vinnuleysingjum upp á hálfs annars til tveggja ára skólagöngu þegar þeir öðl- ast rétt til skammtímavinnu í annað sinn. — Það gagnast mér ekki, segir Anne. — Ég þyrfti fyrst að Ijúka skyldunáminu og svo að læra einhverja iðn en það tekur a. m. k. fjögur ár. Ég hef ekki efni á því. — Atvinnurekendur fjárfesta nú í nýrri tækni sem bæði krefst starfs- reynslu og góðrar menntunar. Nokkur stutt námskeið Ieysa því engan vanda fyrir atvinnuleysingja, bætir Thio Tyroll við. Atvinnuleysingjar flokkaðir — Tilgangurinn með „endurbót- unum“ á atvinnuleysissjóðunum er að flokka þá sem em í atvinnuleit í þrennt: * Þá sem hafa langa skólagöngu að baki. * Iðnaðarmenn sem fá atvinnu við nýtækni með þvi að auka við menntun sína. * Afgangurinn er 20.000 konur og ungmenni með litla menntun. Þeim skal haldið utan við vinnu- markaðinn með sem minnstum tilkostnaði fyrir ríkið. Stjómin ætlar að spara 6 milljarða á ári með breytingunum. Hún þarf á þeim peningum að halda til að geta greitt háa vexti af skuldum danska ríkisins. — Vextimir renna til fjármagnseig- enda sem heldur vilja Iána rikinu en að fjárfesta í nýjum atvinnutækifærum. Þeir sem verst em settir fá þvi tvöfaldan skeU, bendir Thio TyroU éc viðvarandi atvinnuleysi og skerðingu á atvinnuleys- isbótunum. Valtur meirihluti TiUögur stjómarinnar hafa sætí harðri gagnrýni á danska þinginu. „Þetta er ótrúlega harðneskjulegt, lágkúrulegt og hundingslegt fmmvarp sem beinist gegn þeim sem verst em settir á dönsk- um vinnumarkaði" sagði Kaj Poulsen, þingmaður sósíaldemókrata, við um- ræðumar i þinginu. Stjóminni tókst að tryggja fmmvarp- inu meiríhluta við fyrstu atkvæða- greiðsluna af þremur sem fram verða að fara í þinginu. Hún fór fram í desember í fyrra. Eftir að hún fór fram hefur flokkurinn Radikale Venstre, sem er í oddaaðstöðu á þingi, krafist þess að stjómin veiti tryggingar fyrir þeim menntunartækifæmm sem frumvarpið kveður á um. í maímánuði sl. hafði stjóminni ekki tekist að finna nema 16.000 af þeim 60.000 skólaplássum sem frumvarpið kveður á um. Án stuðnings Radikale Venstre hefur stjómin ekki meirihluta í þeim tveimur atkvæðagreiðslum sem eftir em og hefur þeim því verið frestað í tvígang. — Nú hefur það kvisast út að Radikale Venstre hafi slegið af kröfum sínum gegn því að stjómin flýti mennt- unartilboðunum um tvö ár, fram til árs- ins 1987, segir Thio Tyroll. — En það breytir engu fyrir okkar félagsmenn. 12 VENNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.