Vinnan


Vinnan - 01.11.1985, Page 20

Vinnan - 01.11.1985, Page 20
Nokkrir ráðstefnugesta erfjötluðu um vinnuvemd og ástand vinnustaða á AusturlandL Átak í öryggismálum á vinnustöðum eystra Hávaði, líkamlegt álag, slæm búmngsaðstaða og lítil notkun per- sónuhlífa, þrátt fyrir að slíkar hlífar væru víða fyrir hendi á vinnu- stöðum, voru allt atriði, sem fram komu á ráðstefnu Alþýðusam- bands Austurlands um vinnuvernd og ástand vinnustaða á Austur- landi. Ráðstefnan var haldin 28. og 29. september á Iðavöllum, en ráðstefnugestir bjuggu í orlofshúsunum á Einarsstöðum. hefði eignast, yrðu úrelt eftir þrjú ár. Þessvegna væri eftirmenntun afar nauðsynleg ef menn vildu halda í við þróunina. Hugartölvan verður líka að fyigja eft- ir, og því mættu stjómendur ekki gleyma. Áberandi er í okkar þjóðfélagi að það vantar kunnáttu til að stjóma. Sverrir sagði, að þegar hann starfaði hjá Framkvæmdastofnuninni hefðu menn komið í stórum stíl til að biðja um pen- inga til að hjálpa upp á rekstur fyrir- tækja sinna. í mörgum tilfellum þurftu þessir menn í raun ekki á peningaaðstoð að halda heldur bókhalds- og stjómun- araðstoð. Sverrir kveðst fagna sam- vinnu vinnuveitenda og iaunþega varð- andi eftirmenntunina, og sagði, að menn hefðu alltof lengi ástundað sundmngu í stað samvinnu. Það sem hér væri að gerast væri tii eftirbreytní. 1% af launum í tilefni fyrirspumar sagði Guðmimdur Gunnarsson, að 1% af útborguðum launum hjá vinnuveitendum í rafíðnað- inum rynni til eftirmenntunarsjóðanna. Nemendur greiða að meðaltali 20% af : kostnaði við námskeiðin, en annar kostnaður væri greiddur úr eftirmennt- unarsjóði og af félögunum. Námskeið- in standa yfirldtt í 40 stundir og hafa hingað til mest verið um helgar. Um I helmingur námskeiðanna hafa verið haldin utan Reykjavíkiur. Það hefur reynst happadrjúgt, sagði Guðmundur, að augjýsa ekki námskeið fyrr en útveguð hafa verið kennsiutæki og nauðsynleg kennslugögn. Eftirmenntunamefnd rafiðnar hefur starfað frá árinu 1974, en Eftirmenntun rafeindavirkja fiá 1981. Framtíð líf- eyriskerfisins Fréttabréf SAL segir um iðgjöld í lífeyriskerfínu, að Ijóst sé að ekki verði komist hjá verulegri hækkun iðgjalda í framtíðinni ef halda á þeim lífeyrisréttindum, sem þegar hafa verið ákveðin. Á næstunni er gert ráð fyrir áframhaldandi fundarhöldum á veg- um ASÍ um framtiðarþróun lífeyris- kerfísins. Liður í undirbúningi ráðstefnunnar fólst í könnun, sem gerð var á yfir 30 vinnustöðum víða á Austurlandi, en þar var svarað ýmsum spuraingum, sem varða aðbúnað, öryggi og hollustu- hætti. Það var líka spurt um öryggis- trúnaðarmenn og öryggisverði og kom fram að á þriðjungi vinnustaðanna hef- ur verið valinn öryggistrúnaðarmaður, en öryggisverðimir vora aðeins fjórir. Á ráðstefnunni vora flutt erindi um starfsumhverfi fólks, og heilbrigðis- og öryggiseftirlit innan fyrirtækja, fram- kvæmd vinnueftirlits og upplýsinga- starf á sviði vinnuvemdar. Starfshópar fjölluðu um leiðir til úrbóta og ræddu um þau atriði, sem helst er ábótavant. Fulltrúar Vinnueftirlits ríkisins sátu ráðstefnuna og flutti Eyjölfur Sæ- mundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins erindi um skipulag og næstu verkefni stofnunarinnar. Ásmundur Hilmarsson starfsmaður SBM, Snorri S. Konráðs- son starfsmaður MFA, Hörður Berg- mann fræðslufulltrúi Vinnueftirlitsins og Skúli Magnusson vinnueftirlitsmað- ur á Austurlandi fluttu erindi á ráð- stefnunni, en ráðstefnustjóri var Tryggvi Þór Aðalsteinsson fram- kvæmdastjóri MFA. Menningar- og fræðslusamband alþýðu undirbjó ráð- stefnuna í samvinnu við ASA. Ráðstefnan þótti takast vel. Á marg- an hátt er heppilegt að taka mál eins og vinnuvemd til umræðu á vettvangi svæðasambands og fjalla þá sérstak- lega um ástand vinnustaða í landshlut- anum. Það er því ekki ósennilegt að fleiri slikar ráðstefnur verði haldnar og hefur MFA ákveðið að beita sér fyrir því. Tr.Þ.A. 20 VTNNAN

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.