Vinnan - 01.11.1985, Qupperneq 29
einnig til karla í þeim starfsgreinum sem
konur eru fleiri. Miklar umræður urðu
um þetta frumvarp á Alþingi og sýndist
sitt hverjum. Náði það ekki fram að
ganga nema að því ieyti að rðkstudd
dagskrá var samþykki á Alþingi um að
því væri treyst, að rikisstjómin beitti sér
fyrir þvi þá þegar að kannanir yrðu
gerðar á raunverulegum launakjörum
karla og kvenna og þær gerðar reglu-
lega af kjararannsóknamefnd, Jafn-
réttisráði eða öðrum aðilum.
Nú liggja tvö frumvörp fyrir Alþingi
til breytinga á Jafniéttislögum.
Nú hefur þióunin á vettvangi löggjaf-
ans nokkuð verið iakin. Hafa lög tryggt
konum sem körlum sömu laun fyrir
jafnveiðmæt störf? Löggiöfin ein sér
hefur ekki reynst það afl, sem konur
vonuðu, til að ná jafmétti á við karla.
Þegar niðurstöður launakannana era
skoðaðar kemur í ljós, að enn er tölu-
verður launamunur milli karla og
kvenna.
Fiamkvæmdanefnd um launamál
kvenna hefur unnið bækling með nið-
urstöðum úr slíkum könnunum. Nefnd-
in er nú að vinna itarlegri upplýsingar
og mun kynna þær innan tíðar.
Tökum nokkur dæmi:
• Árið 1982 var meðaltíma-
kaup í dagvinnu hjá ófag-
lærðum verkamanni við iré-
smíðar 42% hærra en meðal-
tímakaup kvenna í dagvinnu
við fatasaum.
• Meðaldagvinnutímakaup
karla við afgreiðslu í bif-
reiðavarahlutaverslunum var
32% hærra en meðaldag-
vinnutímakaup kvenna við
afgreiðslu í vefnaðarvöru-
verslunum á höfuðborgar-
svæðinu á öðrum ársfjórð-
ungi 1983.
fræðingum BS, 110 hjá
sjúkraþjálfum, 114 hjá
tæknifræðingum og 116 hjá
viðskiptafræðingum, en
þessir aðilar koma sv ipað út
í námsrnati.
• Árið 1982 voru verkamenn
með 7% hærra meðaltíma-
kaup en verkakonur, en sé
eingöngu miðað við tíma-
kaup i dagvinnu var munur-
inn 14%.
við tímakaup í dagvinnu var
rnunurinn 26%.
® Árið 1982 fengu samtals 1502
ríkisstarfsmenn greidda
fasta yfirvinnu. Þar af voru
konur 226, eða 15%, en karl-
arnir voru 1276, eða 85%.
• Sama ár fengu 3611 ríkis-
starfsmenn greiðslur fyrir
starfsmannabíla. Þar af voru
konur 495, eða um 14%, og
karlamir voru 3116, eða rúm
86%.
• Launamunur karla og
kvenna er hlutfallslega mjög
svipaður í öllum kjördæm-
um landsins. Konur ná hæsta
hlutfalh af meðallaunum
karla í Norðurlandskjör-
dæmi vestra, eða 71%, en í
því kjördæmi eru meðallaun
karla langlægst.
• Meirihluti kvenna sem starfa
hjá ríkinu, bæjarfélögum og
bönkum eru í launaflokkum
um eða undir miðju launa-
stigans. Þessu er öfugt farið
um karla.
KONUR: TÖKUM SAM-
AN HÖNDUM . . . jöfn
staða kvenna og karla eru
MANNRÉTTINDI.
I
:
« Á öðrum ársfjórðungi 1983
voru kariar við skrifstofu-
störf með 35% hærra meðal-
tímakaup en konur, en sé ein-
göngu miðað við tímakaup í
dagvinnu var munurinn
33%.
í júni 1983 var meðallauna-
flokkur eftirtahnna félags-
manna BHM, sem starfa hjá
ríkinu: 107 hjá hjúkrunar-
Árið 1982 voru karíar við af-
greiðslustörf með 24%
hærra meðaltímakaup en
konur, en sé eingöngu miðað
VPfNAN 29