Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 6

Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 6
STEFNIR 1. tbl. 35. árg. 1984 Tímarit um stjórnmál Útgefandi: Samband ungra sjálfstæðismanna Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hreinn Loftsson Framkvæmdastjóri: Eiríkur fngólfsson Auglýsingastjóri: Jón Ragnar Jónsson Ljósmyndir: Björgvin Pálsson Heimilisfang: Stefnir, Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík S. (91) 8 29 00 Setning, prentun og nókband: ísafoldarprentsmiðja h.f. Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 1983-1985 Formaður: Geir H. Haarde 1. varaformaður: Friðrik Friðriksson 2. varaformaður: Anna K. Jónsdóttir Ritari: Auðun Svavar Sigurðsson Gjaldkeri: Jóhann Magnússon Meðstjórnendur: Björn Hermannsson, Gústaf Níelsson, Gerður Thoroddsen, Ólafur ísleifsson og Vilhjálmur Egilsson (öll úr Reykjavík), Árni Sv. Mathiesen, Haraldur Kristjánsson, Jóhanna Thorsteinsson, Kjartan Rafnsson og Sveinn Ævarsson (öll af Reykjanesi), Guðjón Kristjánsson (úr Vesturlandskjördæmi), Halldór Jónsson (af Vestfjörðum), Óli Björn Kárason (úr Norðurlandskjördæmi vestra), Guðmundur H. Frímannsson og Lárus Blöndal (úr Norður- landskjördæmi eystra), Baldur Pétursson (af Austfjörðum), Ásmundur Friðriksson og Ólafur Helgi Kjartansson (úr Suðurlands- kjördæmi). Rit Miltons Friedmans „Ef Milton Friedman væri ekki til, þá hefði verið nauðsynlegt að skapa hann.“ Paul A. Samuelson, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði. Capitalism and Freedom f þessari sígildu bók ræðir Friedman um hlutverk ríkisins, hagstjórn, skóla- kerfið, heilsugæzlu, tekjujöfnun, misrétti og fleira. Petta er líklega bezta yfirlitsritið yfir kenningar hans. 202 bls. Tbe Great Contraction Leidd eru rök að því,, að heimskreppan 1930—1940 hafi verið vegna of mikilla ríkisafskipta, místaka í hagstjórn, en ekki „óstöðugs einkaframtaks“. Bókin er út- dráttur hinnar miklu rannsóknar Fried- mans á peningamálum í Bandaríkjunum. 133 bls. Aíonetary History of tbe United States, 1867—1960 Aðalrit Friedmans í hagfræði. Leidd eru fræðileg og söguleg rök að peningamagns- kenningu hans og sýnt, að afskipti banda- ríska ríkisins af peningamálum hafi verið til ills eins. 814 bls. Free to Choose A Personal Statement Bókin er samin upp úr sjónvarpsþáttum, Friedmans-hjónanna og varð metsölubók í Bandaríkjunum. Ilún er svipaðs efnis og Capitalism and Freedotn, en lengri og alþvðlegri. 338 bls. Tax Limita/ion, Inflation & the Role of Government Fimrn alþýðlegir fyrirlestrar: The Future of Capitalism, The Limitations of Tax Limitation, Monetary Correction, Front Galbraith to Economic Freedom og In- flation and Unemplovment. 110 bls. rhe Counter-Revolution in Monetary Theory Sagt er frá'þeirri byltingu í hugmynda- heiminum, sem John Maynard Keynes gerði, og ,,gagnbvltingunni“, sem Friedman og fleiri hagfræðingar gerðu, þegar kenning Keynes reyndist ófullnægjandi. Peninga- magnskenning Friedmans er skýrð. 28 bls. PÖNTUNARPJÓNUSTA FÉLAGS FRJÁLSHYGGJUMANNA, Pósthólf 1334, 121 Reykjavík.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.