Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 30
FRIÐUR OG FRELSI í 35 ÁR
Álit Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á kjarnorkujafnvœginu.
Álit Bandarlkjanna Álit Sovétríkjanna
us USSR US+NATO USSR
IRBM SS-20 250
S-4+5 350 French IRBM 18 SS-20 243
SS-12/22 100 French SLBM 80 SS-4+5 253
0 SS-4-5 30 U.K. Polaris 64 SS-N-5 18
Bombers F-Ill 172
F-III FB-III 65
in Europe 164 BackfireTu-26 45 F-4 246
FB-III BlinderTu-16 A-6
inU.S. 63 BadgerTu-22 350 A-7 240
F-4 265 Su-17 French Mirage BackfireTu-26
A-6 Su-24 2,700 IVA 46 BlinderTu-22 461
A-7 68 Mig-27 U.K. Vulean 55 BadgerTu-36
Total 560 3,825 986 975
Sources: The New York Times, November 30, 1981, and inlerview material, Geneva, December 1981.
er hægt að beita óháð strategískum kjarn-
orkuvopnum Bandaríkjanna. Forgangshlut-
verk þeirra tengist því beinlínis öryggi Evrópu.
Jafnframt er kjarnorkuvopn Breta og Frakka
talin með þar sem þau samræmast skilgrein-
ingu stofnunarinnar á meðaldrægum kjarna-
vopnum. Þá er tekið fram í skýrslu stofnunar-
innar að uppgefnar tölur um fjölda flugvéla til
kjarnorkuárása séu háðar óvissuþáttum.
Fleildarniðurstaðan er sú að séu Poseidon/Tri-
dent kjarnaoddar Atlantshafsbandalagsins
ekki taldir með séu hlutföllin (mælikvarði
fjöldi kjarnaodda) 3,6:1 Varsjárbandalaginu í
vil. Ef Poseidon/Trident kjarnaoddarnir eru
taldir með minnkar bilið niður í 1,7:1. Þannig
er hinn tölulegi samanburður Atlantshafs-
bandalaginu í óhag hvernig sem á málið er litið.
Alit ríkisstjórna Bandaríkjanna og Sovét-
ríkjanna á meðaldrægum kjarnavopnum í Ev-
rópu eru verulega frábrugðin niðurstöðum her-
fræðistofnunarinnar í London. Á eftirfarandi
töflu er að finna álit þeirra eins og það var sett
fram við upphaf Genfar viðræðnanna um
meðaldræg kjarnavopn í nóvember 1981.
Eins og hér kemur fram eru viðhorfin afar
ólík. Samkvæmt tölum Bandaríkjamanna hafa
Sovétmenn yfirburði í hlutfallinu 6:1 meðan að
Sovétmenn ganga út frá nánast tölulegu jafn-
vægi. Þennan samanburð má m.a. gagnrýna út
frá því að Bandaríkjamenn telja ekki með
Pershing IA eldflaugarnar í Þýskalandi en telja
hinsvegar með hliðstæðar eldflaugar Sovétm-
anna SS-12/22. Sovétmenn telja með skamm-
drægar orrustuvélar NATO en útiloka sínar
eigin vélar sem eru af svipaðri gerð. Meginatr-
iðið er þó spurningin um kjarnorkuvopn Breta
og Frakkasem Bandaríkjamenn teljaekki með
en Sovétmenn hafa staðfastlega krafist að verði
tekin inn í viðræðurnar allt til þessa.
Áður en til samningaumleitana kom hafði
Atlanfshafsbandalagið þegar ákveðið að
kjarnorkuvopn Breta og Frakka skyldu ekki
tekin með inn í samanburð á kjarnorkuvopn-
um í Evrópu. Fyrir þessu lágu ýmsar ástæður.
í fyrsta lagi var álitið að ákvörðunin um stað-
setningu stýriflauga og Pershing 2 mundu veita
Bandaríkjamönnum nægilegt vægi við samn-
ingaborðið til þess að fá fram fækkun á SS-20
eldflaugum Sovétmanna. í öðru lagi líta Bretar
og Frakkar á kjarnorkuvopn sín sem strategísk
vopn og séu þau ekki samanburðarhæf við SS-
20. í þriðja lagi halda Bandaríkjamenn því
fram að hér sé um að ræða sjálfstæð kerfi óháð
öðrum og sé það óviðeigandi að Bandaríkin og
Sovétríkin semji um vopn annarra ríkja.
Sú spurning hvort telja eigi kjarnorkuvopn
Breta og Frakka með þegar gerður er saman-
burður á styrkleika Atlantshafs- og Varsjár-
bandalagsins á sviði meðaldrægra kjarnavopna
í Evrópu og hin mismunandi svör sem hinir
ýmsu aðilar gefa við henni er að mörgu leyti
einkennandi fyrir þau vandamál sem felast í
viðfangsefninu. Niðurstöður byggja endanlega
á þeim forsendum sem gengið er út frá hvort
sem þær eru hernaðarlegs eðlis eða pólitískar.
Nokkrar heimildir um Evrópu-
kjarnavopn:
The Modernization of Nato’s Long-Range Theater
Nuclear Forces. Report of the Subcommittee on Eur-
ope and the Middle East, Committee on Foreign Af-
fairs, US House of Representatives, (Washington
DC 1980).
H.J. Neumann, Nuclear Forces in Europe: A
Handbook for the Debate., London IISS 1984.
M.M. Olive/J. D. Porro, Nuclear Weapons in Eur-
ope: Modernization and Limitation., Lexington,
Massachussets 1983.
Charles R. Gellner, U.S.-Soviet Negotiations to
Limit Intermediate-Range Nuclear Weapons, Report
No. 82-136 S, Congressional Research Service, July
23, 1982.
Aðalgeir og Viðar h/f
Furuvöllum 5 Akureyri
símar 96-21332-22333
Ágúst Ármann heildverslun
Sundaborg 5 sími 686677
Almenna Verkfræðistofan h/f
Fellsmúla 26 sími 38590
Eggert Kristjánsson og Co h/f
Sundagörðum 4-8 sími 685300
íspan h/f Einangrunargler
Smiðjuvegi 7 kóp. sími 43100
Amaro h/f
Hafnarstræti 99-101 Akureyri
sími 96-22830
Vouge h/f
Sundaborg 1 sími 686355
Halldór Jónsson
Dugguvogi 8 sími 686066
Fjarhitun h/f
Borgartúni 17 sími 28955
G.G. Gunnar Guðmundsso h/f
Dugguvogi 2 sími 84410
Andri h/f umboðs og heildverslun
Ármúla 28 sími 83066
Fjöltækni s/f
Eyjagötu 9 sími 25780
Verksmiðjan Vilko
Brautarholti sími 29811
íslenskir Aðalverktakar
Keflavíkurflugvelli sími 92-1575
Bernhard Petersen
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu
sími 11570
26
STEFNIR