Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 22

Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 22
Samþykkt lög frá Alþingi 30. apríl 1984 1983-84 (106. löggjafarþing) - Fjárlög 1984 (1. mái, Sþ) 20/12 Stjfrv, - KosmngartiIAJþingis(3I.mál,Ed) - Frestun greíðslna vegna verð- 29/2 tryggðra íbúðalána(47. mál, Ed) 20/12 “ - Tollskráo.fl. (49. mál.Ed) 14/12 “ - Tímabundiðvötugjald(50. mál.Ed) 19/12 “ - Innlendl;instjáröflun(59. mál.Ed) - Verðjöfnunarsjóðurfiskiðnaöar- 17/12 ins(6t. mál.Ed) - Verðjöfnunargjífldafraforku(128. 8/12 mál.Ed) - Gjaldeyris-ogviðskipt;unál(133. 16/12 mál.Ed) 17/12 “ - Lánsfjárlög(144. mál.Ed) - Skatturáverzlunar-ogskrifstofú- 19/3 húsnasði (147. mál, Ed) 19/12 “ - Málefni aldraðra (161. mál, Ed) - Vísitalaframfærslukostnaðar 20/12 (210. mál, Ed) 2173 “ - Fiskveiðasjóðuríslands(8. mál,Nd) 14/3 ;; “ i 'í - ÞingsköpAlþingis(22.mál.Nd) 17/10 “ - Launamál(ll.mál.Nd) 5/12 “ - Lagmetisiðnaður(43. máI,Nd) - Alþjóðagjaldevrissjóðurinn (44. 14/2 mál.Nd) - NorrænifjárfestingarIiankinn(45. 28/11 mál, Nd) 5/12 “ - Skipunprestakalla(126. mál,Nd) - Tekjuskatnirogeignarskattur(129. 29/2 mál.Nd) 2273 “ — Almannatr>'ggingar(142. mál.Nd) - Veiðarífiskveiðilandhelgiíslands 21/12 (143. mál.Nd) - Tekjuskatturogeignarekattur(166. 20/12 mál,Nd) - Tekjuskattur og eigníirskattui' (129. 20/12 þmfrv. mál.Nd) - Breyt. á lausaskuldum bænda í föst 2273 stjfrv. lán (206. mál, Nd) Afnám I. um álag á ferðagjaldeyri (23. 2/4 mál.Ed) - Niðurfelling stimpilgjalda af ibúða- 11/4 lánum(27. mál.Ed) - Fjármálaráðstafanirtilvemdarlífs- 11/4 kjömm (26. mál, Ed) - Tekjustofnarsveitarfélaga(149.mál. 11/4 Ed) - Tekjuskatturogeignarskattur(159. 25/4 mál,Ed) - Frádrátturfráskattskyldumtekjum vegna fjárfestingar í atvinnuskyni 29/3 (160. mál.Ed) 2973 “ - Framsalsakamanna(122. mál, Ed) 4/4 “ - Sjóntækjafneðingar(63. mál,Ed) - Framboðogkjörforsetaíslands(180. 11/4 mál.Ed) 2873 “ - Alm<mnatryggingar(255. mál.Ed) - Aflatryggingasjóðursjávanítvegs- 28/3 ins(222.mál,fíd) - Þjónustu-ogendurhæfingarstöð 13/4 sjóuskertra (198. mál, Ed) - Álþjóðasamningarumvamirgegn mengun frá skipum (134. mál, Nd) - SamstarfssamníngurNoröurlanda 13/4 (86. mál, Sþ) 17/11 stjtill. - Þingsköp(131.mál.Sþ) - FrestunáfundumA!j5Íngis(158. 15/12 þmtill. mál.Sþ) - Aðgerðirgegnólögleguminnfluúi- mgi og dreifingu ávana- og fíkniefria 20/12 stjtin. (125. mál.Sþ) - SameiginleghagsmunamálGræn- 20/12 þmtill. iendinga og fslendinga (194. mál, Sþ) - StaðfestingFlórens-sáttmála 22/2 (18.mál,Sþ) - Konnunáorsökumhinsháaraforku- 15/3 verðs(2. mál) - Veiðaríerlendrifiskveiðilandhelgj 22/3 (77. mál) - Könnunákostnaðiviðeinsetningu 10/4 skóla(33. mál) 10/4 2 Breyting á lögum um tekju- og eignarskatt Á vordögum samþykkti Alþingi breytingar á Iögum uni tekju- og eignarskatt, svo og fruni- varp um frádrátt á skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri. Flutningsmaöur þessara stjórnarfrumvarpa var Albert Guð- mundsson fjárntálaráðherra. Þær breytingar sem nú hafa orðið geta vegið þungt á vogarskál- unum um það hvernig fjármögnun atvinnu- rekstrar verður háttað á komandi árum. Með lögunum er aö miklum hluta rutt úr vegi skatta- legum hindrunum viðskipta með hlutabréf og möguleikar til eiginfjármyndunar aukast að sama skapi. Lítum fyrst á atvinnureksturinn, en þar ber hæst meðal nýtnæla svonefnda fjárfestinga- sjóði. Einstaklingar og félög, sem hafa skatt- skyldar tekjur af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi, geta nú valið á milli tveggja kosta: Að leggja 25% skattskylds hagnaðar í varasjóð eftir sömu reglum og áður giltu, eða mynda fjárfestingarsjóð með frádrætti frá tekjum, allt að40% af skattskyldum hagnaði ársins. Helm- ingur tillagsins skal bundinn í innlendum banka eða sparisjóði eigi síðar en fimm mán- uðum eftir lok reikningsárs og er iágmarks- binditími 6 mánuðir, en hámark 6 ár. Inni- stæður eru verðtryggðar og bera vexti og er hvort tveggja skattskylt. Verðbætur bindast á reikningum, en vextir verða borgaðir út. Þegar tillög í fjárfestingarsjóð eru nýtt til fjárfestinga teljast þau til tekna framreiknuð með verð- breytingarstuðli. Á móti tekjufærslunni er hins vegar heimilt að fyrna eignir eða jafna rekstr- artap. Helsti munur á varasjóði og fjárfest- ingarsjóði er þessi: - Heimild til myndunar fjárfestingarsjóðs nær til allra aðila, sem atvinnurekstur stunda eða sjálfstæða starfsemi, óháð rekstrarformí, en aðeins félög geta lagt í varasjöð samkvæmt gildandi lögunt. Albert Guðmundsson. - Myndun fjárfestingarsjóðs er háð skilyrðum um fjárbindingu sem svarar 50% af tillaginu sjálfu. Hliðstæð fjárbinding er ekki í lögum um varasjóð. - Heimilt er að ráðstafa fjárfestingarsjóði til að fyrna eignir, en slík ráðstöfun er ekki heimil á varasjóði. - F-járfestingarsjóði er skylt að ráðstafa innan tiltekinna tímamarka, en ráðstöfun vara- sjóðs er ekki háð tímatakmörkunum. - Tiliög í fjárfestingarsjóð geta numið allt að 40% af skattskyldum hagnaði, en tillög í varasjóð nema að hámarki 25%. - Fjárfestingarsjóður framreiknast árlega samkvæmt verðbreytíngarstuðli, en nú- gildandi varasjóður ekki. Að síðustu má spyrja þeirrar spurningar hvor sjóðurinn henti betur fyrir einstök fyrir- Einkarekstur - Opinber rekstur Sverrir Hermannsson íðnaðarráðherra hefur tekið frumkvæði innan ríkisstjórnarinnar við að losa ríkið úr atvinnurekstri sem betur er kominn í höndum einkaaðila. Á síðasta þingi staðfesti Alþingi sölu á lagmetisiðju rfkisins á Siglufirði (Siglósíld) og ennfremur sölu á hlutabréfum ríkisins í Iðnaðarbanka íslands. Hér er rösklega að verki staðið, og vel færi að markvisst yrði haldið áfram á þessari braut. Þar kemur margt til. í fyrsta lagi, þá er það einn af hornsteinum sjálfstæðisstefnunnar að færa verkefni frá hinu opinbera til einstaklinga, þar sem mögulegt er. Því verður þó varla á móti mælt að ágreiningur er alltaf uppi hver sú verk- efnaskipting skuli vera, hvað sé pólitískt mögu- legt á hverjum tíma. Hér ræður tíðarandinn miklu. Ýmis teikn eru á lofti um að tíðarandi dagsins sé í samræmi við óskir sjáifstæðis- manna að draga úr umsvifum hins opinbera. Þannig rennir niðurstaða skoðanakönnunar sem í vor var gerð meðal almennings um afstöðuna til einkareksturs og opinbers rekst- urs stoðum undir þá skoðun að takmörk liins mögulega í þessum efnum standi ofar og utar því sem margir telja. í öðru lagi, þá er sú vinnuregla ágæt, að einkarekstur sé að öðru jöfnu hagkvæmari en ríkisrekstur - fyrir sama verð skilar einka- rekstur betri árangri. Staðfestingu þessa sjáum við alis staðar í umhverfi okkar, menn fara betur með eigið fé en annarra, sá einn sem ber skóinn veit hvar hann kreppir að. Þetta sjónar- mið tengist síðan þeim vilja manna að aflétta ÞINGMÁL

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.