Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 38

Stefnir - 01.07.1984, Blaðsíða 38
 HOTEL M/CLirETL .—i Gisting HÓTEL MÆLIFELL Aðalyötu 7 Sauðárkróki Sími 95-5265 Almennur hótelrekstur. Matur. kaffi. smurt hrauð. Opið 7.30—11,30. Vínveitingar allt árið. Á hótelinu er setustofa með sjónvarpi Opið allt árið. Diskótek öll fimmtudags- föstudags- og laugardagskvöld. Heitur og kaldur matur allan daginn. Bar opinn frá klukkan 8 á kvöldin. VERIÐ VELKOMIN Blikastelpur í góðum félagsskap TEÍTEIR döNFISSQN R.F. SÍMflR: 4Ö237 = 7ES88 Breiðabliksstelpurnar í meistaraflokki í knattspyrnu eru hér í góðum félagsskap. Með þeim til trausts og halds er Teitur Jón- asson, rútueigandi í Kópavogi. Bak við hópinn má sjá eina af rútunum. Stelpurnar eru raunar ekki eini íþróttahópurinn hjá Breiðabliki, sem nýtur góðs af þjónustu Teits. Það gera og aðrir flokka félagsins, jafnt karlar sem konur, knattleikjafólk og frjálsíþróttafólk að ógleymdum skíðaferð- um allan veturinn og fram á vor. Rútuferð fyrir leik eða keppni þjappar hópnum saman og hefur því æskileg áhrif á leikmenn. Pá er hægt að leggja á ráðin og fara yfir baráttuferðirnar í síðasta sinn. Rúturnar eru og búnar vídeótækjum, þannig að hægt er að horfa á leiki andstæð- Meistaraflokkur Breiðabliks í knattspyrnu kvenna fyrri framan rútu frá Teiti Jónassyni inganna, hafi þeir verið teknir á band. hf- Með stdpunum a myndinni er Teitur sjálfur. Breiðabliksstelpurnar eru leiknar með tánum og fáar sem standast þeim snúning. Ekki skal það fullyrt að þar ráði góðar rútuferðir fyrir leiki mestu en þær hafa að minnsta kosti ekki spillt. 34 STEFNIR

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.