Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 2

Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 2
verður best að kaupa bj4 okkur " Skoðið verð og gæði og þér munið sannfærast. Nýjarvörur koma med hverri ferð. Kvensokkar og nærföt í mjög iniklu úrvali. Peysur á börn og fullorðna hvergi betri. Kaupið efni og látið okkur sauma Kjóla yðar og Kápur. Vcrsl. Anna Gunnlaugsson Sparið peninga og gerið góð kaup Klæðskerasaumuð karlmannaföt kosta 78 —103 kr„ Bancj þrinnað 7,10 kr. kg. Lopi 3 kr. kg. Sængur 17,00 kr. Ullarteppi 15,00 kr. Sokkar 2,25 o. m. fl.. Gefjun. •iN) c/t œ Allskonar matjuitafræ fæst í Háagarði. Tryggið ykkur það i tíma.' Húsitæði, tvö herbergi og eld- hús, vantar mig í vor. Cruðjón H. Cfuðnason tollvörður.

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.