Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 10

Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 10
8 BLIK að hann er ekki aðeins íþrótta- maður á þeim stöðum. Viða um heim eru að rísa upp hreyflngar, sem byggjast á þehsum atriðum. Enginn í þeim hreyfingum byrjar dagleg störf án þesa að hafa tekið liðkunar- æflngar, öndunaræfingar og bað. Æfingar með þetta fyrir augum, eru settar saman svo, að þær taka aðeins 3—5 minútur. Böð hefir þessi hreyfing fremst á stefnuskrá sinni. I þeim löndum sem þessi hreyfing er komin af stað, eru innan hreyfingarinnar sérstakir skóiar, þar sem menn geta á stuttum tíma lært nýjar æfingar og fengið ýmsa tilsögn- -Ævenfólkinu, sem vill gera allt til þess að halda í yndisþokka Binn, er meira og meira að skilj- ast, að það þýða engar afmegr- unar-Bpillur°, heldur halda þær yndisþokka sínum með því að stunda slíkar íþróttaiðkanir, léttar, daglegar æfingar og böð- Hreyfing þessi breytir hugtak- inu: sterkur maður. — Sterkur maður er núna sá kallaður, sem hefir afskræmdan líkama af vöðv- um, og getur lyft sem þyngstri byrði, en eftir hinni nýju hreyfingu, sá, sem hefir alla vöðva jatnt þroskaða. Og þeir skýra liugtakið nánar með þess- ari spurningu: „Geturðu hugsað þér kött, sem ekki getur hreyft sig vegna vöðva?° Meginkenning þeirra er: „Þjálfaðu líkama þinn ekki nudir keppni, heldur undir bar- áttu lífsins.11 Og þegar þessi hreyfing, sem berst fyrir aukinni likamsment og bindindi, er búin að grípa um sig, þá er orðið íþróttamað- ur búið að fá sinn rétta hljóm. J'orsteinn Einarsson. FJÖRUFERÐ A Ð var árla morguns fyrir páska í fyrra, að ég vaknaði og leit út um gluggann, og sá, að fyrstu geislar sólarinnar voru að teygja sig upp fyrir Skarðs- hliðaifjall. Himininn var heiðurog blár, og roði í austri. Mér varð litið á sióinn, sem var úfinn eftir undanfarandi austanátt, og þegar sjór deyr snögglega um þenna tíma árs, og veður gengur til norð- anáttar, er oft mikill fiskreki. Um leið og ®g nuddaði stýiurnar úr augunum, ásetti ég mér að skreppa á fjöru. Ég klæddi mig í snatri, þvi ekki veitti iriér af áð flýta mér, því fuglintt er árla á ferli, og huðir þá allt ætilegt, sem í fjörunnt liggnr. Rvi næst sótti ég mér hest og lagði á hann hnakk og spennti á hann allt, hvað ég gat hugsað ntér, að ég þyrfti að nota til ferðarinnar. Ég klæddi mig

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.