Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 7

Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 7
B L I K 5 ræður á öllnm tímum orðið hverju máli hinn meati stuðningur, og er notað meira en nokkuð annað um rllan heim, á öllum tímum íyrr og síðar, málum til fram- dráttar og sigurs. Nei, ræðurnar okkar bindindismanna eru eflaust of fáar, fyrst anstæðingarnir telja þær of margar. í þessu sambandi er vert að minna á það, sem hinn heims- fiægi ameri'ki prédikari, Billy Sunday, sagði 1917: „Á. hvítasunnuhátíðinni snerust 3000 við eina prédikun. Nú tekur það venjulega 3000 ptédikanir að snúa einum brennivínsháðfugli." Við skulum svo líta á stat'f hintia vínelskn. Þar verða víst allir sammala um, að þeirra starf er mikið. það er mikið starf á bak við þnð, að lyfta öðru eins Grettistaki oíí því, að fá smá- þjóð tii þ©ss að auka vfnnautn sina á einu ári um 2 — tvær milljónir króna, eða úr l1/, mill- jön upp i þrjár og hálfa milljón, «ins o: átt hefir sér stað hér á landi síðan bannlðgin voiuafnum- jn (frá 1. febiúar 1935 t.il l.febr- Úar 1936). En þetl.a staif er svo mikið, að hetjurnar eru orðnar hræddar við afiaiðingarnar, jafnvel hræddar við sinn eigin skugga, þora nú hvergi að koma fram til andsvara, og það þött á þá sé hrópað. Jafnvol tödd prófessorsins í heilbrigðisfiæði háskólans er þögnuð, röddiu. sem eitt sinn í Ríkisútvaipinu barði sér á brjóst. út af því, að ekki væri hægt áð fá nógu ódýrt brerinivín, svo að fátækir menn gætu keypt það og orðið þess aðnjótandi. Góð og heilsusamleg kenning! B'jóstum- kennanlegir heilbrigðisfræðingar! Ein ræða bindindismanns hefir þó ' fengið þessa vinel«kendur til þess að koma fram, en það er ræða Þórarins í’örarinssonar blaðamanns, sem flutt var í Út- varpið í byrjun desember f. á. Þessi ræða hefir orðið til þess, að Stúdent.aráðið vill fá otðið tii andsvara. En -— tofar nú hvetgi til í þessu brennivínsmoldviðri, sem virðist hafa niytkvað land voit um stund? Jú, sem betur fer rér tofa, til í lofti. Nú hefir hér á lendi verið stofnað Samband bindindisfélaga í skólum (S. B. S.). í sambandi þessu, sem er tæplega 4 ára, eru nú 18 félög og nm 1400 rneðlimir, Af staifl þessa félagsskapar má vænta hins bezta. Loiðiti er tétt: Að menntamennirnir gatmi á und- jiit og fiæði þá, sem siður hafa átt þess kost, að kynna sór hin skaðlegu áhrif áfengisins. í hönd- um þessa félagsskapar má ganga út, fiá því, sem sjálfsögðu, að einnig á þessu sviði veynist. þekk- ingin vald. Vald — þetta ovð hefir mikið inni að halda, og fyrir því hafa margir nötrað. og vel væn, ef áfengisnautnin fengi að kenna á þessu valdi, skjtlfa fyrir því, og

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.