Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 5

Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 5
B L I K 3 sanns vegar — í óeiginlegii merkingu. Mér fljuga í hug æsku- menn, sem eiga þess kost ab iæra sitthvað, sem auka má manngildi þeirra og gera þá hæfari þjóðfélags- þegna. Þeir byrja nám, en hætfa svo í miðjum klíðum sökum leti eða viljaleysis, eða gutla við eitt- hvert tímanám til málamynda. Aðrir hverfa í sollinn og siðleysið svo fljótt, sem þeir geta Josnað undan vernd móður sinnar. Afeng- isstiaumurinn og annað, sem hon- ani er samfava, hirðir þá og skol- ar þeim fyrr eða síðar ofan í Bgöturæsin“. f staðinn fyrir það að sækja fram, eins og dugleg og þróttmik- il ungmenni þiá, þá ganga þessi unginenni aftur á bak. í*au ganga hana móður sína ofan i jörðina, ^og sig um leið auðvitað. Slík ung- menni þreyta svo og særa mæður sínar, sem hafa fórnað öllu fyrir Þau og annazt þau með ástríkri móðurumhyggju, að það gengur næst Iifi þeirra. Þær eldast um ár fiam. Sú þraut styttir líf þeina Ekkeit, getur verið eins voðalegt íyrir göða móður eins og það, að vita bamið sitt grotna niðui í sorapyttum þjóðfélagsins. Og ekk- ert iná fiemur gleðja góða móður og lerigja lif hennar, en það, að vit,a bainið sitt, sem hún elskar, kappkosta að verða sem nýtastur maður og öruggur um vilja og siðgaeði, hvaða freistingar sem ■veiða á vegi ,þess. Við ykkur slulkuinar vildi ég geta þess, að mér hefir stundum verið það ráðgáta, hvernig ungar og óspilltar atúlkur geta biotið odd af oflæti sinu og myndað samlif við pilta. sem drekka, eða gefið sig á vald þeiria á hvaða hátt, sem það er, þó þær sjái og þekki æfi drykkjumannskonunnar, eics og hún er yfirleitt. Á nokkur kona bágara í þjóðfélaginu ? Hvað er fátækr, — sem þó oftast fylgir áfengisnautninni — hjá þeim voða hörmungum. Stúlkur! Það er að fljóta sofandi að feigðarósi, grafa sig lifandi. Varizt vondan félagsskap og eiturlyfjanautnir. Ég vil enda þesssi oið mín til ykkar með orðum séra Magnúsar Helgasonar fyrverandi kennara- skólast.jóra — hins mæta skóla- manns, og óska þess, „að skóli lífsins, sem þið eigið nu fyrir höndum, geri ykkur æ glögg- skyggnari á það, sem gotf, er og fagurt í mannhfinu, og fundvís á hvem góðan neista í sjálium ykkur og öðrum . . . . og um fram allt næmari á hin eilifu algildu sannindi, sem ein geta svalað okkar dýpstu þiá, og leitt okkur að því takmarki, sem okkur er æt.lað að ná; þá gangið þið gæfugðtu, á guðs vegum, hvort sem brautin verður annars greið eða toifær, lífsgangan létt eða þung.“ Þorsteinn í. Víglundsson.

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.