Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 6

Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 6
4 BLIK BINDINDI — STARF Eftir síra JES A. GÍSLASON E Ð A L hinna mörgu ’asakana, sem andstæð- ingar banns og bind- indis bera á bindindísmenn, séi- staklega Good-Templara, er það, að þe)r séu ekki nögu ötulir, framsæknir og árvakrir í starfinu. Þeir gætu komið svo miklu meira til vegar í ahugamálum þeirra, ef þeir nenntu að vinna. Staifs- aðferðir þeirra séu þunglamalegar og rangar. Þeir tali mikið, haldi margar ræður, gagnslausar auð- vitað og þrungnar otstækb Betta og ýmislegt flbira þessu líkt veiða bindindismenn að hlusta á fiá munni þeirrá, sem stefnuna vilja feiga, eða að minnsta kosti vilja ekki láta hana komast lengra á- leiðis en góðu höfi gegnir. Pað skal játað, að við bindindismenn eium ekki nægilega duglegir, að við vinnum niinna en æskilegt er, þessu þjöðþiifamáli til eflingar. Til þess eru margar ástæður, en sú fyrst og frernst, að við allflest.ir erum bunlnir öðrum stöifum tii lifsframfæris sjálfum okkur og okkar nánust.u, og verða því þessi stöif — bindindisstaifið — auka- stöif. Óskiftir geta fæstir gefið sig að því, til þess skortir fé, því að allflestir eru þessir menn fátækir. Bindindishreyfingin er upphaflega borin fram af þeim mönnum, sem ekki veiða með auðmönnum taldir, En um leið og það er játað, að við eium ekki nægilega dug- legir, skal það tekið fram, að það er þó séistaklega eitt atriði í þessu máli, sem veist hefir farið með málstað okkar, og það er það, að við höfum ekki verið nógu séðir gagnvait þeim, sem viliað hafa stefnuna feiga, sbr. hvernig smeygt var t. d. inn kon- súlabrennivíninu.Iæknabi ennivíninu o. fl. auðvitað til þess að fleyga málið og koma því á kné. Óg þá eru það biridindisræðurnar, sem andstæðingarnir minnast svo oft á, svo sem væru þær spor í öf- uga átt. Þetta er auðvitað af sama toga spunnið af þeirra hálfu, og ber auðvitað að líta svo á það^ Sjálflr riota þeir háværar ofstækis- ræður og ritstörf mikil, máli sínu til framdráttar. það þykir þeim sjálfsagt, en ef bindindismenn rita eða ræða sínu máli tilstyrkt- ar, þá er það að þeirra dómi bindindismálinn til óþurftar. Þeir kjrsu auðvitað helzt þögn af okk- ar hálfu, því að þá ytði aðstaða þeirra betii til að koma hugsjónum sínum í framkvæmd. Þetta er svo bersýnjleg mótsögn, að um þenna flutning málsins þaifekki aðiæða. Pví að það er vitanlegt., að í hvaða máli sem er, hafa góðar

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.