Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 13

Blik - 01.03.1936, Blaðsíða 13
B L I K lf stað frá Reykjavík með e.s. Esju og komum hingað aftur þann 17. Þrátt fyrir góðar viðtökur og skemmtun í Reykjavík var okkui farið að leiðast, og vorum við mjög fegnir að sjá eyjuna okkar aftur. Hermdnn Guðmundsson (14 ára) SUMARDAGUR UMARMORGUN nnn, bjartan og fagran, 'W' gekk ég upp á svo kall- aðan Hrafnaklett, sem er Htið eitt ofar á Borgarnesi en kauptúnið sjálft. Yeðrið var yndislega gott, blakti ekki hár á höfði, og Hafn- arfjall, sunnanvert við fjörðinn, speglaði sig i dúnalygnum fiiðinum. Inn af Hafnarfjaiii er Skarðsheiði hin svðii. En niðri á undirlendinu litið eitr. innar er sveit, sem heit- ir Andakíll. Fyrir augum mér blasir hinn frægi staður, Hvann- eyri, þar sem Skalla-Grimur gaf land Gn'mi hinum háleyska. Þar er nú bændaskóli, og best byggði bær á Vesturlandi. Á firðinum er bátur að koma með lax ofan úr Hvítá. Inn af Andakilnum ganga maigir dalir. Þeir eru þessir: Skorradalur, Flókadalur, Lúndareykjadalur og Reykholtsdalur, rn inn af honum gengur Hálsasveitin. Lengta inn á hálendinu sé ég Ök, Eiríksjökiil og Langjökul. Eiríksjökull er mjög^ einkennilega lagaður, og svo fal— legur, að útlendingar, sem sjá hann, standa hugfangnir Hann er ein- stæður jökull fyrir vestan lang- jökul. Maigir hafa líkt lnnum við skál á hvolfi. í norðri blasir Baula við himinn, strýtulagaður tindur, 934 m hár og ekki hægt me& góðu móti að komast upp á hann nema á einum stað. Ég sá mörg fjöl), sem ekki er nim til að lýsa hér. Þö vil ég nefna konung Snæ- fellsnesfjallgarðsins, Snæféílsjökul, sem ég sa vegna þess, að skyggni var með afbrigðum gott. Hann er gamalt eldfjall yzt á Snæfells- nesi. Efst á honum eru tvær jök- ulþúfur, og engar ár falla frá hon- um. Skammt í burtu sé ég bæinn Borg, þar sem hinn frægi land- námsmaður Skalla-Giimur Kveld- ú’fsson nam land og byggði bæ. Fyrir ofan bæinn er borgin, sem bærinn dregur nafn af. A Borg er gainalt prestssetui. Hugurinn hvarflar að Hvítá- Hún er mjög vatnsmikil, og falla í hana margar ár. Mest þeirra er Norðurá, sem rennur í hana að vestan, og kerour norðan af Holta, vöiðuheiði. Eftir að Norðurá er fallin í Hvitá, ér hún skipgeng, en svo miklar grynningar og sand- bleytur eiu í firðinum, að sæta verður sjávarföllum til að koniast: upp í ósinn. Um fjöru eru eyrar

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.