Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1908, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1908, Blaðsíða 7
I. Fólkstal, fæddir úg dánir. Um fólkstal fædda og dána er hér farið eftir landshagskýrslum fyrir alt landið. Á r Fólkstala F æ d d i r D á n i r lifandi lifandi af 1000 andvana dánir, andvana ekki taldir með af 1000 1902 79000 2220 28 70 1262 16,0 1903 79500 2244 28 87 1324 16,6 1904 80000 2293 30 67 1242 15,5 1905 80500 2271 28 59 1435 17,8 1906 81500 2346 29 78 1192 14,6 1907 82500 2304 28 60 1396 16,9 1908 83500 2270 27 80 1594 19,1 Þessar tölur bera þess vott, að fólkinu er stöðngt að fjölga. Það er ekki af því að viðkoman aukist; hún fer þverrandi. Fólksfjölgunin stafar af því að mann- dauðinn er miklu minni, en fyrr á tímum. Þarf ekki annað en lita á tölur þær, er hér fara á eftir. (Sbr. Sammendrag af Statist. Oplysn. om Island, Khavn 1907, bls. 5.). Fæddir á 1000 Dánir á 1000 að meðaltal á ári að meðalt. á ári andvana meðtaldir. andv. meðtaldir. 1861—70 37,6 32,8 1871—80 33,0 25,0 1881—90 31,5 25,5 1891—1900 31,8 18,7 1901—1905 30,0 17,1 Árin 1851—1860 var meðalæfi manna hér á landi 33 ár; 1891—1900 var meðalæfm orðin 55,9 ár og 1901—1905 var hún orðin 61,8 ár. Orsakirnar eru læknaskipunin, yíirsetukonur, dugandi sóttvarnir og minni vínfanganautn, segir Indriði Einarsson í Landshagsskýrslunum. Manndauðinn 1906 er óvenjulítill 14,6 af 1000. 1901—1905 var meðaltalið 16,2°/oo, andvana ekki meðtaldir. Manndauðaaukningin 1907 og einkum 1908 stafar eflaust mestmegnis af mislingunum. Þá eru liðin 25 ár frá því að mislingar höfðu síðasi gengið um alt landið (1882). Nú kemur það í Ijós að af hverju 100 dáinna voru á aldrinum 0—25 ára. 1906 ........................... 1907 ....................... 1908 .................... ...... Þessar tölu sýna að manndauðaaukningin 1907 og fólki á mislingaaldri. LHSK. 1910. 35.3 45.4 48,3 1908 kemur niður á ungu 1

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.