Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1908, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1908, Blaðsíða 40
34 D. Læknisskýrsla frá holdsveikraspítalanum í Laugarnesi uni árið 1908. (Les lepreux dans 1' hópital de Laugarnes pendant 1’ année 1908). Heilbrigðisástandið var heldur gott. Heimakoman var svipuð og vant er, eða heldur kom hún sjaldnar íyrir. Um aðrar farsóttir var ekki að ræða þetta ár í spí- talanum. 1908 dóu fimm holdsveiklingar, en sex komu aftur í þeirra slað, Þeir voru sinn úr hverju af eftirfarandi lögsagnarumdæmum: Reykjavík Barðastrandarsýslu Eyjaíjarðarsýslu Skaftafellssýslu Árnessýslu Gullbringu- og Kjósarsýslu. Tveir þessara sjúklinga höfðu aldrei verið skrásettir. Einn sjúklingurinn var látinn fara úr spítalanum 1902 eftir tveggja ára veru þar, af því öll áreiðanleg holds- veikiseinkenni voru lioríin, en sumarið 1908 kom sjúkdómurinn aftur í Ijós og var sjúklingurinn því tekinn aptur í spitalann. Tala hjúkrunardaga var 17264. Meðallal sjúklinga daglega 47.3. Tafla I. Líkþráir Limafallssjúkir Samtals karlar konur karlar konur Tala sjúklinganna 1. janúar 1908 ... 16 10 9 12 47 Það ár komu 3 2 1 ... 6 Tala sjúklinganna 1908, alls 19 12 10 12 53 Dánir 1908 5 ... ... ... 5 Tala sjúklinganna 3l/n 1908 14 12 10 12 48

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.