Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Side 7
149*
1913
trúir ekki lengur á töframátt meðala eingöngu. -— Af scarlatina eru bók-
uS 30 tilfelli; komu fyrstu tilfellin fyrir í Hnifsdal og höfðu, aS því er
næst varð komist, borist þangaö úr Hesteyrar- og Nauteyrarhjeruöum. —
Frá Hnífsdal breiddist veikin smámsaman til Álftafjaröar og Seyöisfjaröar
nteð sjómönnum. Veikin var fremur væg, en eftirköst uröu þó nokkur;
fengu 9 nephritis, og þar af 3 uraemia og krampa, en enginn dó þó. —
All-sennilegt er, aö fleiri hafi tekiö veikina en bókaöir eru. -— Á ísafirði
kom ekkert tilfelli fyrir. — Af inflúensu komu fyrir milli 60 og 70 til-
felli; virtist „flensa“ þessi upprunnin úr Reykjavík; flutt hingaö meö
fyrstu ferð jraöan eftir áramótin. Er hjer aö sjálfsögöu aö eins aö ræöa
um hjerlenda „flensu“, „átókþóna-flensu“. — Af febr. rhemumatica komu
fyrir ca. 40 tilfelli, dreifð yfir flesta mánuöi ársins, enda kom og angina
tonsillaris fyrir í hverjum mánuöi. — Af taugaveiki eru aö eins bókuö
3 tilfelli, öll aö komin, 3 sunnlenskir sjómenn af togara. — Allir voru
þeir lagöir á sjúkrahús og batnaði öllum. —
Holdsveiki hefir ekki orðiö vart hjer á neinum nýjum sjúkling.
Berklaveikir eru skrásettir á árinu aö eins 14, en munu vera fleiri; eru
t. d. engin börn talin með tb. endothoracalis, en þau munu vera allmörg
hjer sem annarsstaðar. Algildar sannanir þykja ef til vill engar, nema
Röntgenogrammata, en þeirra er ekki kostur hjer. Allnærri mun þó mega
fara, af ýmsum einkennum öörum, en ekki skal fara frekar orðum um
þaö aö sinni.
Hundahald og hundalækningar er hjer leitast viö aö láta fara lögum
samkvæmt.
Um sjúkrahúsið hafa veriö sendar hinar vanalegu skýrslur. —
Beinbrot og liðhlaup hafa ekki komiö mjög oft fyrir: fr. radii 4 sinnum,
fr. claviculae 3svar, fr. malleoli 4 sinnum, fr. antibrachii 2svar; luxat.
humeri 3svar, 1. cubiti 1 sinni. — Viö fr. claviculae hefi jeg 2svar reynt
aðferö, sem jeg ekki hef reynt áður: engar umbúöir, sjúklingurinn að
eins látinn liggja svo, aö veika öxlin snúi fram aö stokknum, handlegg-
urinn látinn liggja fyrir framan rúmstokkinn, á kassa eöa því líku, hæfi-
lega háu; við þetta teygir handleggurinn sjálfur hæfilega á, en gagntog
(contraextensio) skapast af líkamsþunganum. Brotið helst ágætlega in
situ, að minni hyggju betur en með nokkurri annari aöferö, sem jeg þekki.
Fæðingar. Af eyöublaöi G. sjest læknishjálp við fæöingar. Áriö 1912
reyndi jeg fyrst seopolamin-deyfingu. í ár hefir mjer og gefist færi á
aö reyna þetta meöal fáeinum sinni, og hefi jeg nú brúkaö nýtt præparat,
pantopon-scopolamin. Mjer hefir virst þaö verka vel og handhægt er
þaö, — tilbúin upplausn á smáum glerbaukum, heldur sjer prýðilega.
Jeg hefi jafnvel oröið aö viðhafa chloroform ofan í þessa hálf-narkose,
og hefir ekki sakaö. —
Talsvert finst mjer batna meðferð á unghörnum, meiri þrifnaöar gætt
yfirleitt, betur vandað til pela óg mjólkurblöndu (einstaka maöur á
Soxleths-áhald), böö og þvottar tíöari en áöur, og fólk farið aö þora aö
lofa börnum út undir bert loft miklu fyrr og fremur en áöur var. — Al-
gengast dauöamein ungbarna er hjer, sem annarsstaðar cholerine.
Barnaskólar eru hjer í betri röð, 3 nýlegir (á Isaf., Hnifsdal og í Bol-
ungarvík), bygöir aö miklu eftir nútíma kröfum. Hjer á Isafirði hefir
hjeraðslæknir eftirlit meö skólabörnum. Þrifnaöur á þeim fer stórum