Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Síða 24
1918
166*
þegar sást til gangandi manns frá öörum heimilum, að húsfreyja hljóp
meö mjólkurflösku niöur fvrir túngarSinn handa honum, tók hana skömmu
síSar, án þess aS þaS sakaSi; ennfremur kveSst hún hafa tekiS á móti
brjefi frá sýktu heimili, af manni, fyrir utan túngarSinn, án þess aS
sáka. Nokkrar ferSir fóru húsbændur út á Akranes til aS leita sjer bjarg-
ar, meSan á veikinni stóS, gættu þess aS koma hvergi inn, nema í búS-
ina, þar voru afhendingarmenn nýkomnir á legg eftir veikina, sakaSi
j)aS ekki heldur. Bendir jretta á þaS: aS dauSir munir virSast vera ósak-
næmir, veikin ósóttnæm, þótt menn sjeu nýstaSnir upp úr henni. Þetta
heimili varSist ]jví alveg. TíSust var sóttin á aldrinum frá 15—65 (382
manneskjur) 195 karlar, 187. konur, þá 5—15 174 tilf., á x—15 77 tilf.,
o—1 12 tilf., yfir 65 8 tilf. (3 karlar, 5 konur).
Versti og almennasti fylgikvilli sóttarinnar var lungnabólgan. Hana
fengu 87 sjúklingar, 53 infl.-pneumoni, meh lobaris-deyfu og sput. rubi-
ginos, en 34 kveflungnabólgu. Stundum kom infl.-pneumon. þegar í byrj-
un veikinnar, en oftar þó á 5—7 degi, höfSu sumir fariS á fætur, jafnvel
meS hita. — — Tilfinnanleg vöntun á hjúkrun var mjög orsök til dauSa
margra, allir lungnalxólgusjúkh, sem höfSu góSa hjúkrun, lifSu. Enn má
geta þess, aS mikill munur var á því, hve sóttin var svæsnari fyrri partmán-
aSarins. Þá var norSanrok meS kulda miklum, en ])egar kom fram í miSj-
an mánuS, hlýnaSi í veSri og gerSi blíSu, ])á varS hún miklu vægari.
Lítur helst út fyrir, aS veSráttan hafi haft sín illu áhrif. Af öSrum fylgi-
kvillum algengum, má nefna brjósthimnubólgu, sem margir fengu, eink-
um eftirá.
ManndauSinn var mestur hjer á Akranesi, 15 manneskjur, utan Akra-
ness dóu 7 manneskjur. Eftir aldri er dánartalan þannig: milli 15 og 65
14 manneskjur (7 karlar og 7 konur), yfir 65 ára 4 manneskjur (2 karlar
og 2 konur) og I barn 1 árs. ViS dánarskýrsluna er þaS aS athuga, aS
á henni eru taldir 28 dauSir af infh, en í lijeraSinu sjálfu hafa aS eins
dáiS 22, hinir dóu utan hjeraSs, 5 í Reykjavik og 1 í SandgerSi, en þeir
voru greftraSir hjer.
Eftirköst veikinnar voru margvísleg, sjerstaklega bar talsvert á neur-
astheniu-einkennum og hjartaveilu, hjá taugaveikluSu kvenfólki og móSur-
sjúku. lYfirleitt voru menn afskaplega lengi aS ná sjer eftir veikina, engu
síSur þeir, sem fengu hana væga. Aftur virtust sumir lungnabólgusjúk-
lingarnir ná sjer ótrúlega fljótt. — Ekki virtist vera nokkurt viSlit aS
verjast sóttinni, eins og á stóS, ferSir tiSar þá milli Akraness og Reykja
víkur, og enginn sýnilegur vilji almennings þá aS verjast henni, enda
engar tilraunir gerSar hjer nje annarsstaSar til þess. ASeins stöku sveita-
heimili vörSust, eins og áSur er sagt. —
Af öSrum landfarsóttarsjúkdómum má nefna kvefiS (bronchitis),
sem ætíS gerir árlega vart viS sig aS einhverju leyti. Þetta ár hefir ])aS
veriS bæSi vægt og fremur sjaldgæft, hefi skráS alls 35 sjúkl. á árinu.
en sennilega hafa tilf. veriS fleiri, margir leita ekki læknis viS því. Einna
mest bar á því um áramótin, jólakvefiS, sem ýmsir kalla hjer. —
Catarr. int. a c. hefir alt af stungiS sjer niSur viS og viS á árinu,
en engin verulegur faraldur hefir veriS af honum. SkráS eru 32 tilf..
en sjálfsagt eru þau fleiri, því eitthvaS hefir sennilega fariS fram hjá mjer.
Angina tons. gerSi hjer venju fremur vart viS sig í janúarmán.