Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1920, Qupperneq 26
1918
168*
Af almennum sjúkdómum er gigtin (rheumatismus) algengust. Sama
er aS segja um tannpínu (odontalgi), sem er afaralgeng, jafnt á ung-
um sem gömlum.
4. Holdsveiki er engin í hjeraöinu.
5. Berklaveiki (tuberculosis). í byrjun þessa árs var hjer engin berkla-
veik manneskja. Nú í ár hafa 3 sjúklingar verið skráSir. Allir höfSu þeir
berkla í lungum, Einn þeirra, unglingsstúlka 18 ára, dó eftir tiltölulega
stuttan tíma. HafSi hún, áriS sem leiS, haft veila heilsu, en lítiS leitaS
sjer lækninga. Nú fjekk hún inflúensuna í ágústm., og upp úr því tb.
pulm., er ágerSist á mjög stuttum tíma; hún dó 4. okt. Hinir sjúkling-
arnir fengu veikina upp úr síSari inflúensunni. Annar þeirra, öldruS kona
61 árs, hafSi nokkur ár veriS slæm í lungunum, aS sögn hennar, engin
meSöl brúkaS nema frá smáskamtaækni. Nokkru eftir aS henni fór aS
skána inflúensan, fjekk hún aS nóttu til ákaft hóstakast meS feikna blóS-
uppgangi (hæmotj'se), hugSi jeg henni ekki líf um tíma. Henni skánaSi
aftur, og nú um áramótin er líSan hennar sæmileg. Hinn sjúklingurinn
er 26 ára gamall sjómaSur, hafSi hann fyrir ca. 5—6 árum fengiS snert
af tb. pulm., fór á VífilsstaSahæliS, fjekk þar góSan bata, hefir stundaS
alla vinnu síSan sjer aS meinlausu, og taldi sig sjálfur vera orSinn al-
bata. SíSari inflúensan ýfSi upp sjúkdóminn. Hefir hann legiS alt fram
til ársloka meS talsverSan hita og bæSi lungun undirlögS. — í byrjun
árs 1919 eru því 2 berklaveikar manneskjur, sem læknir veit af í hjer.
6. Sullaveiki hefir aldrei komiS fyrir mig á árinu. Sem betur fer, er
hún orSin mjög sjaldgæf. Hundahreinsun hefir, því miSur, fariS í handa-
skolum þetta ár. Orsökin til þess er sú, aS hreinsunarlyfin, areka og
kamaladuft, hafa veriS ófáanleg í lyfjabúSinni. Er þaS lítt afsakan-
legt, aS ekkí skuli sjeS um aS nægar birgSir sjeu árlega fyrir hendi, af
jafnnauSsynlegum lyfjum. Ætti landlæknir aS sjá um aS slíkt kæmi ekki
fyrir aftur. Af tilviljun hafSi jeg dálítinn afgang af báSum lyfjunum frá
fyrra ári, gat því látiS tvo hreppa fá nægileg meSul, og þann þriSja aS
nokkru leyti. Hreinsun hefir því fariS fram meS reglu í Strandar- og
.Tnnri-Akraness-hreppum, og aS nokkru leyti í Leirár- og Melahreppum.
AnnarsstaSar hefir hvúi algerlega misfarist.
7. Sjúkraskýlismálinu er haldiS vakandi, og nokkuS mun sjóSurinn
hafa aukist á árinu, en betur má ef duga skal. Kom sjer þaS illa nú i
spönsku veikinni, aS hafa ekkert skýli fyrir þá sjúklinga, er verst vorit
haldnir, aS jeg ekki tali um hjúkrunarkonuleysiS. ÞaS hefir dregiS úr
áhuganum, aS menn óttast, aS sýslunefndin muni verSa slæmur þröskuld-
ur í vegi, er til byggingar kemur, þeir muni meta meira BorgarfjarSar-
hjeraS, þyki nauSsynin þar meiri, þeir sjeu lengra frá sjúkrahúsi en Akur-
nesingar. HvaS sem um þetta er aS segja, þá er þaS vist, aS viS Akurnesr
ingar stöndum afarilla aS vígi í þessu, sem öSru, meSan viS þurfum aS
eiga nokkuS undir sýslunefnd í þessu máli. Jeg geri þaS sem í mínu valdi
standur, aS þoka málinu áfram.
8. Sjúkrasamlag var hjer stofnaS í miSjum febrúar, fyrir ötula fram-
göngu góSra manna. ViS árslok taldi þaS 75 meShmi, og átti í sjóði, skuld-
laust, 68 krónur. Má þetta undrum sæta, eftir hiS mikla áfall, sem þaS
fær á fyrsta árinu, af völdum þeirrar spönsku. En geta má þess, aS fje-
lagsmenn láta sjer alment mjög umhugaS um, aS misbrúka ekki rjett