Víkingsblaðið - 01.04.1933, Síða 15

Víkingsblaðið - 01.04.1933, Síða 15
V 1 K I N G S B L A Ð I Ð 15 sjálfsagður vottur þakklætis, or „Víkingur" gerði þenna frömuð knattspyrnunnar liér á 'landi að lieiðursfélaga símun. A. G. Einar Viðar. Mörgum er minnisstæður þessi síkáti og lifsglaði maður, sem átti svo drjúgan þátt i framför „Vikings". Einar Við- ar var einn af þeim mönnum, sem „Víking- ur“ á einna mest að þakka fyrir það beina og, óbeina gagn, er hann hefur unnið félag- inu. Með hinum eldlieita áhuga sínum fyrir gengi félagsins fyllti hann kappliðsmennina þeim krafti og einheittni, sem svo oft réði úr- slituin á vellinum og færði „Viking“ sigur- inn heim. Var það vani hans, áður en kapp- liðsmenn fóru út á völlinn, að fara inn i búningsherbergi þeirra (,,skúr“) og tala þar nokkur vel valin hvatningarorð til þeirra, gefa jjeim gagnlegar leiðbeiningar, hverjum fyrir sig eða öllum i einu, því að liann var manna fróðastur um allar leikreglur, og hrázt aldrei að þessi orð hans hefðu áhrif; þau stæltu menn í trú þeirra á sjálfum sér og sigrinum, og hver maður gerði sitt itrasta. „Bregðist nú ekki „Víking“, drengir“. Man eg glöggt er þessi orð hans féllu til okkar kappliðsdrengjaima i III. fl. árið 1920 um leið og liann fylgdi liópnum út að vellinum. Því- lík og önnur eins orð fró manni eins og Ein- ari Viðar mistu aldrei marks, þau höfðu á-

x

Víkingsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.