Nýtt land-frjáls þjóð


Nýtt land-frjáls þjóð - 03.08.1972, Blaðsíða 3

Nýtt land-frjáls þjóð - 03.08.1972, Blaðsíða 3
NÝTT L'AND 3 NÝTT LAND FRJÁLS ÞJOÐ Útgefandl Framkvæmdastjóri: Ritstjórn: Ritstjórnarfulltrúl: Ritstj., afgr., augl.: Setning og prentun: Áskriftargjald kr. Huginn h.f. Björgúlfur Sigurðsson. Garðar Viborg, ábm., Bjarni Guðnason, Aðalgeir Kristjánsson, Halldór S. Magnússon, lngólfur A. Þorkelsson. Lárus B. Haraldsson. Laugavegi 28 - Símar 19215 og 19985 Prentsmiðja Þjóðviljans. 800,00 árg. — I lausasölu kr. 20,00 eint. Vinstri stjórn — Viðreisnarstjórn Það er barnaskapur að telja, að viðreisnarstjórnin hafi aðeins illu til leiðar komið og vinstri stjórnin eigi skilið einungis lof. Svo ein- faldir eru hlutirnir ekki, þótt það sé lenzka í stjórnmálum að lára í það skína. Þarf ekki annað en lesa dagblöð gömlu flokkanna tií að ganga ur skugga um það. En Nýtt land tekur ekki þátt í slíkum skollaleik og segir því kost og löst á núverandi ríkisstjórn, eftir því sem blaðið veit sannast og réttast. Allir vita, að viðreisnarstjórnin var heillum horfin eftir tólf ára valdasem, landsstjórnin þurfti endurnýjun og ferskleika, djörfung til að gera stór átök. Vinstri stjórnin var því mynduð í fyllingu tímans og því verður ekki neitað, að í ýmsum atriðum hafa störf hennar mótazt af stórhug og framkvæmdavilja. Er þar helzt að minnast á landhelgismálið. Er enginn vafi á því, að sæti viðreisn- arstjórnin enn að völdum, hefði útfærsla fiskveiðilögsögunnar dreg- izt verulega. Samfara miklum verklegum framkvæmdum hefur verið reynt að efla hag þeirra sem við skarðan hlut búa með því að bæta hlut þeirra í trygginga-, skatta- og launamálum. Verða þessar hagsbæmr ekki taldar upp hér. En ríkisstjórnin hefur líka gert axarsköft. Er ömurlegt til þess að vita, hve illa hefur til tekizt með skattamál aldraðra. Og skatta- eftirlit er enn í molum. Farið var of geyst í efnahagsmálum, með of háum fjárlögum og of hárri framkvæmdaáætlun í góðæri. Víxl- hækkanir kaupgjalds og verðlags á þessu ári eru mun meiri en æskilegt má teljast. Ríkisstjórnin hefur ekki í þessu tilfelli setið auðum höndum, heldur gripið til þeirra skynsamlegu ráða að gefa út í júlímánnði bráðabirgðalög um tímabundnar efnahags- ráðstafanir, þar sem megininntakið er verðstöðvun fram til næstu áramóta. Með þessu viðurkennir ríkisstjórnin, að verðbólgan sé orðin háskaleg og hrun útflutningsatvinnuveganna blasi við, sé ekki gripið til róttækra ráðstafana. En verðstöðvunin er aðeins gálgafrestur. Nú velmr á öllu fyrir rikisstjórnina að finna leiðir í efnahagsmálum til að treysta grund- völl atvinnuveganna, tryggja atvinnuöryggi og kaupmátt launa og halda verðbólgunni í svipuðum skorðum og í nágrannalöndunum. Ríkisstjórnin hefur því skipað nefnd til að benda á valkosti í efna- hagsmálum og má segja, að framtíð ríkisstjórnarinnar geti oltið á því, að vel takist til í þeim efnum. En á óvart kemur, að helzm ráðgjafar viðreisnarstjórnarinnar í efnahagsmálum eiga sæti í þessari nefnd. Hvað merkir þetta? Verða úrræðin ný eða gömul? Skyldi sú stjórn, sem nefnir sig vinstri stjórn ekki hafa þrek til að gera grundvallarbreytingar í efnahagsmálum, heldur feta bjargráðaslóð viðreisnarinnar? Sumar nefndarskipamr ríkisstjórnarinnar eru með þeim hætti, að vinstri menn rekur í roga- stans. Má minna á bankanefndina hans Lúðvíks, flokksvillta ráð- herrans, í þessu sambandi. Engu að síður er nauðsynlegt að fylkja sér fast utan um stjórnina. Allt er betra en íhaldið. BG Ofsóknir í Tékkóslóvakíu Um þessar mundir standa yfir réttarhöld í Tékkóslóvakíu. Þar er hópur stuðningsmanna Dubceks, fyrrverandi aðalritara kommún- istaflokksins, borinn sökum um undirróðursstarfsemi gégn ríkinu. Ákæruefni af þessu tagi eru klassísk, þar sem ríkir einræði og mann- réttindaleysi. Þau tíðkast einnig á Spáni, í Grikklandi, í einræðis- ríkjum hvarvetna um heim. Menn mega ekki hafa aðrar skoðanir en þær, sem stjórnarherrar ákveða að réttar séu, og ekki undir nein- um kringumstæðum berjast fyrir þeim né útbreiða þær. Sakborning- arnir í Tékkóslóvakíu risu ekki gegn kommúnismanum sem ríkjandi kerfi í landi sínu, heldur vildu þeir losa sig verulega undan oki og yfirgangi hins sovézka kommúnisma. Þeir vildu þjóðlegan komm- únisma og aukin Iýðréttindi. Þetta er þeirra glæpur. Kommúnistar hafa ekki enn gert sér ljósa grein fyrir því, að efnahagslegar framfarir eru ekki takmarkið, heldur aðeins leið að takmarkinu. Dýrkun framleiðslunnar, framleiðsluaukning í hundr- aðstölum og ofskipulagning geta aldrei leyst af hólmi lýðréttindi. Þjóðfélag án almennra mannréttinda er ófreskjuþjóðfélag. Það er hlutverk þessa blaðs að fordæma misrétti, harðstjórn og kúgun hvar sem slíkt er að finna. Þess vegna er skylt að afellast og gagnrýna hið kapítalíska þjóðfélag og mannréttindaleysi komm- únismans. Öllum réttsýnum mönnum hlýtur að renna til rifja réttarhöldin í Prag. Og því miður er eina vopnið gegn þessum ófögnuði vand- lætjiigin og fordæmingin. BG snvu ’ zi/ft'ná. K - lændon. ■*" Yort Jreiuuíg, zz.-.jum París.NevW^2- Jum AP—York, -fA „ x^Lgndon, Paris^c, 21/ * 3 ' París.22. iú*j 23. íur Þjóðir Burundi á bunuspjótum I International Herald Tribune birtist 14. og 15. júní 1972 grein um mann- vígin í Rwandi Burundi að undanförnn. Höfundur sreinarinnar er einn frétta- manna blaðsins Jonathan C. Randall, sem gerði sér ferð til landsins. Freffnir frá Burundi eru samt óljós- ar, og í frásögnum stangast sumt á, að fram skal tekið. í Burundi hefur Tutsi- bióðin um 500 ára skeið drottnað vfir Hutu-bjóðinni, sem telst til Bantu-negra, 'T’utsi-bióðin. sem er skelf- in?u lostin eftir enn eina unnrpisn í lanHinu. vinn-ur ntl skinulega að aftöku for- vctus.veitar Hutu-bjóðarinn- ar. Mannvígin hófust með innrás hers útlaga af Hutu- bjóðemi frá Tanzaníu. Fyr- ir innrásarliðnu virðist hafa vakað að hrinda yfirráðum Hutu-bióðarinnar, fef ekki að stvtta henni aldur að hlaðamaðurinn hermirT. Svo langt 'mun haaf verið geng- ið í aftökunum, að á lífi í landinu munu aðeins vera um 1.000 böm af Hutu- bióðern.i f gaghfræða- og menntaskólum landsins. Önnur beirra hafa verið af Íifi tekih? 7 7"' ” Sendiráð vesturveldanna í Burundi eru treg til að ræða atburði þessa. Þau vilja ekki stofna í hættu ör- vggi begna landa sinna. sem búsettir eru í landinu. um 6.000 að tölu. Einingarsam- tök Afríku hafa ekki viliað taka málið á davskrá á beim forsendum, að bað svari til ihlvtunar um inn- anlpudsmál Burundi. Ríkisstjóra Bumndi hef- ur viðurkennt. að henni hafi borizt njósn af innrás- inni nokkru áður en til hennar kom. Hún er talin haaf haldið a ðsér höndum tnl að hljóta átyllu til að- gerða gegn Hutu-b'ióðinni, Tnnrásin hófst aðfaranótt 29. apríl 1972. Aðeins nokkr- um klukkustundum áður leystj forseti landsins. Mi- combero, upp ríkisstjóra sína. eBr hann því við. að það hafi verið „sakir guð- legrar forsjónar“. II Sendiherra Burundi hjá Sameinuðu þjóðunum, Ns- anze Terence, skýrði frá því. á blaðamannafundi i New York 1. júní 1972, að lið. sem teldi um 8.000 manna, hefði haldið vfir Tanganjikavatn og ráðizt inn í Burundi. Hann sagði. að innan landamæra þess hefði gengið í lið með upp- reisnarmönnum „fimmta herdeild“, sem teldi 3.000 manna. Ofbeldisverk jnnrásarliðs- ins eru sögð hafa verið fleiri en herflokka Pierre Mulete i Kwilu-fvlki í Kongó 1964. ÍMulele bessi hafði hlotið þjálfun til hemaðar í Kína.) Sagt er einnig. að innrásarliðið hafi undir áhrifum devfilvfia. og að það hafi sungið ..Mai Mai Mulele“. galdraþulu á Swahili-tungu. Loks er sagt. að innrásarlið'íð hafi brátt talið allt að 25.000 manna Innrásarliðið er sagt hafa að hluta stefnt til höfuð- borgarinnar, Buiumbura, se*m telur u m70.000 fbúa Þeirri rásögn er á loft hald- ið. að til ferða bess hafi fréttzt tveimur stundum fyrr en ella. sakir bess aö nokkrir liðsmanna hafi neitað a ðoreiða fvrir benz- ín á sölustað. — I norðaust- urhluta landsins var innrás- in fliótlega barin niður f suðvesturhluta landsins i svslunni Buriri, varð inn- rásarliðinu í fyrstu allmjög ágengt. Og þar er það sagt hafa haft í fórum sínum lista yfir væntanleg fóraar- lömb sín. sem það leitaði uppi. III Lítill vafi þykir leika á, að samstarf hafi verið á milli innrásar útlaganna og levnifélags manna af Hutu- þjóðinni, sem stofnað mun hafa verið 1970. Engin gögn hafa samt verið fram lögð, se mtaka af öll tvímæli u'm þau tengsl. Iðgiöld félags- manna á mánuði eru sögð ha afverið frá 100 Burundi- frönkum. -(þ.e.- um- 200 krón- umj .allt unp. í allnpkkrar unnbæðir á meðal manna af 'Hutu-bióðinni sem við verzlun fást eða hlotið hafa voc+urlenzka menntun. Bemard Bududira, ka- þólskur biskup, (vicar-gen- eral.) í Buiri-sýslu kveðst hafa séð aðstoðarforstöðu- mann efnahagsmálaráðu- neytisins við Minago-trú- boðsstöð'ina, þar sem hann hvatti uppreisnartnenn til að draga ekki af sér. Emb- ættismaður þessi heitir Alo- is Barakikana og hlaut hann menntun sína við Há- skólann í Arizona í aBnda- ríkjunum. Aðrir hafa borið, að sum- ir forystumanna af Hutu- þjóðinni hafi verið í fylk- ingarbrjósti innrásarsveit- anna. er þær héldu suður á bóginn. Þeir segja jafn- framt. að ekkert hafi bent tjjl, að innrásarherinn hafi verið undir áhrifum deyfi- lyfja Nokkrir liðsmann- anna báru kastarholur á höfði sem hjálma. Micambero forseti hefur staðhæft, að Gaston Soumi- alot og Martin Kasongo hafi verið í Burundi innrás- ardagana. en beir stóðu fyr- ir Simba-uppreisninni svo- nefndu í Austur-Kongó 1964. Engin sannindamerkí bess hafa verið fram lögð Allir innrásarmannanna, se’.u til fanga voru teknir, mæltu á tungu Hutu-bjóðarinnar, Kirundi. Innrásarliðð forðaðist að gera á hlut hvítra manna. IV Hervirkin blasa við sjón- um. þegar flogið er á kopta vfir sléttuna frjósömu við Tanganjika-vatn. þar sem mikill hluti landsmanna Burundi býr. Allt frá Bugarama-vatni, 25 mílur sunnan höfuðborg- arinnar til Nyanza-vatns við landamæri Tanzaníu, eru samfelld ummerki um ofbeldisverk" brunnir bílar, brunnir kofar og bygging- ar í bænum Rumonge. u’m 30 limlest lík í sefinu við vatnið Athygli vekur bó öðru fremur, að nær hvergi sér til mannaferða á þessu svæði einu hinu þéttbýl- astq í Afríku. Trúboðar S.Pffja : skýrslp, að 2.782 heimli hafi verið brennd til ösku, meðan inn- rásarliðið hélt í suður-átt Stjórnarliðið. stutt af her- sveitum frá Zaire, luttum loftleiðis. hratt til baka suðursókn innrásarliðsins á briðja degi hennar. Flestir innrásarmannanna munu hafa flúið aftur yfir landa- mæri Tanzaníu. Micombero, forseti Bur- undi. hefur skýrt frá því, að innrásarHðið hafi sett á fót ,.alþvðulýðveldi“ sem við lýði-bafi verið á hæðun- um í suðurbluta landsins í 12 daga. áður en það var ■ Hrotið á bak aftur. V Dauðdaga Ntare V, fyrr- um konungs Burundi bar að höndum eins og nú skal greint: Úr útlegð sneri hann aftur til Burundi í lok marz 1972 er orseti landsins hét honum griðum I Burundi var hann hafður i gæzlu- varðhaldi í konungshöll- inni í Kitega Micombero skopast að frásögnum um, að innrásarliðið hafj revnt að ná honum á sitt vald til að halda honum sem ein- ingartákni „Konungurinn var ekki myrtur“ að Mic- ombero segir frá, ..heldur dæmdur og af lífn tekinn begar aðfaranótt 29. apríl“ VI Micombero hefur sagt, að um 50.000 til 100.000 manna Framhald á 6 síðu. *

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.