Nýtt land-frjáls þjóð


Nýtt land-frjáls þjóð - 03.08.1972, Blaðsíða 6

Nýtt land-frjáls þjóð - 03.08.1972, Blaðsíða 6
6 NÝTT LAND AUGL ÝSING Að gefnu tilefni hefur borgarráð Reykja- víkur samþykkt að tilkynna þeim aðilum, er fengið hafa uthlutun lóða fyrir f jölbýlis- hús í Breiðholti III, norðurdeild, að lóðar- samningar verði ekki gerðir fyrr en full- nægt hefur verið skilyrðum um frágang lóða samkvæmt settum byggingarskilmál- um. Ahygli er vakin á því, að samkvæmt skik málunum er byggjanda m.a. skylt að setja lóð í rétta hæð, gera leiksvæði og malbika bifreiðasæði og akbrautir á lóðunum. Ekki er heimilt að framselja þessar kvaðir til væntanlegra kaupenda íbúða. Reykjavík, 14. júli 1972. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. Auglýsing um gjaldfallinn þungaskatt samkvæmt ökumælum Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli, á, að eindagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 2. ársfjórðung 1972 er 21. þessa mán- aðar. Þeir aðiljar, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga, mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, verði full skil ekki gerð nú þegar. * Fjármálaráðuneytið, 20. júlí 1972. BURUNDI Framhald af 3. síðu. hafi látið lífið í átökunum í Burundi. Hann segir enn- fremur, að innrásin hafi orðið fleirum að aldurtila en hefndarráðstafanir rík- isstjórnarinnar. Frásagnir trúboða af at- burðu’m þessum eru áreið- anlegastar. eÞir telia að af Tutsi-þjóðinni hafi ekki fleir en 1.700 verið vegnir í suðurhluta landsins og miklu færrí menn af Hutu- bióðinni. sem ríkisstjórninni voru hliðhollir, meðan á framsókn innrásarliðsins stóð. Jafnframt telia beir. að tala beirra. sem innrás- arliðið vóp'. hafi ekki farið fram úr 4.000. Fvrir atbeina hefndarráð- stafana ríkisstiómarinnar munu um 20.000 — 40.000 manna af Hutu-bjóðerni bafa iátið lífið í suður bluta landsins einum saman Með- an á beim bpfur staðið. hafa 3 000 — 4 000 manna verið 'treDnir f Butnmbura. og á- l’ka mikíll fiöMí f fritpcfa og uín 1 s noo — 90 000 manna i öðrum hlutum landsins nemia í norður- hluta bess en baðan bafa enaa.r frétir borizt. — Aðr- ir áreiðanlegir heimildar- menn teiia að um 10.000 menn bafi verið teknir af lífi í Buiumbura einni sam- an. Kristin kirk'ja befur aold- "’ð afhroð sem aðrar stofn- anir landsins. Tólf kabólsk- ir nrestar og fiórtán nrest- ar safnaða mótmælenda af Hutu-bióðinni munu hafa verið vegnir. • f r |% r . — H. .7 Tilkynnmg fra Post- og símamálastjórninni AUGLÝSINGA- SÍMAR: Ákveðið hefur verið, að almennur bréfaút- burður skuli. framvegis felldur niður á 1-99-85 og laugardögum. 1-92-15 Reykjavík, 20. júlí 1972. Póst- og símamálastjórnin. NÝTT LAND TÍZKUSÝNINGAR AÐ HOTEL ( / ÆáÆmiM LOFTLEIÐUM ' 4 J W y7 ' ' ■ ALLA FÖSTUDAGA KL. 12:30—13:00. ' 'Ííílh ( Hinir vinsælu íslenzku hádegisréttir verða enn Ijúf- fengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tizku- sýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módel- samtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavörum. Grunnskólafrumvarpið og frumvarp til laga um skólakerfi eru í endurskoðun eins og skýrt hefur verið frá. Þau samtök eða eins't’aklingar, sem kynnu að vilja gera breytingartillögur við frum- vörpin meðan þau eru í endurskoðun, sendi tillögur sínar skriflega til grunnskólane’fnd- ar, menn'tamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. ágúst n.k, Frumvörpin fást í ráðuneytinu. Grunnskólanefnd, 18. júlí 1972. Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við Hjúkrun- ar- og Endurhæfingadeild Borgarspítalans er laus til uimsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Staðan veitist frá 1. september. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykja- víkurborgar fyrir 15. ágúst 1972. Reykjavík, 25. 7. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Rafmagnstæknifræðingur óskast ,til starfa á veitusvæði Rafmagns- veitna ríkisins á Norðurlandi eystra, með aðsetri á Akureyri. Upplýsingar gefur starfsm-annadeild Raf- magnsveitna ríkisins í Reykjavík og raf- veitustjóri svæðisins á Akureyri, Ingólfur Árnason. Rafmagnsveitur ríkisins, Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Reykjavík. w< ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn hitaveitu í Breiðholti III Norður 2. áfangi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 11. ágúst n.k. kl. 11,00 f.h._ INNKAUPASTOF.NUN REYKJAVíKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 í tengslum við Norrænt Fóstrumót efnir Norræna húsið til sýningar á norrænum bókum um uppeidis- fræði fyrir böm á leikskólaaldri í bókageymslu Nor- ræna hússins 31, júlí — 0. ágúst n.k. kl. 14-19 daglega. Gengið inn úr bókaisafninu. — Aðgangur ókeypis. Verið veikomin. NORRÆNA HÚSIÐ i 4 4

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.