Nýtt land-frjáls þjóð


Nýtt land-frjáls þjóð - 03.08.1972, Blaðsíða 8

Nýtt land-frjáls þjóð - 03.08.1972, Blaðsíða 8
NÝTT LAND Fimmtdagr 3. ágúst 1973. Ólafur Ragnarsson varaborgarfulltrúi S. F. Frá borgarstjórn: Óeðlilegar útgjaldahækkanir vegna Sýning norrænna stjórnar Reykjavíkurborgar smábarnabóka Skriffinnskubáknið vex Seinasti . fundur borgar- stjórnar Reykjavíkur fyrir sumarfrí var haldinn 20. júlj s.l. Lágu þá frammj reikn- ingar Reykjavíkurborgar ár- ið 1971 til síðari umræðu. en borgarstjóri hafði lagt þá fram 6. júlí s.l. og skýrt þá með nokkru'm orðum, en að- alumræða fór fram, venju skv-, við síðari umræðu. Rekstrarseikningur Revkja- víkur 1971 sýnir, að bókfærð- ar tekjur borgarsjóðs urðu kr 1.912.731,00. Áætlunar- unnhæðin var h'ins vegar kr. 1.888.750;00. Tek'jur urðu þannig kr. 23.909.731,00 yfir áætlun eða um 1,7%. Rekstr- argjöld ársins, sem áætluð voru kr. 1-591.850.000,00 urðu hins vegar í reikningi kr. 1.632.747.667,00. Umfram- eyðslan varð því kr. 40.897.667,00 — eða um 2,7% umfram fjárhagsáætlun. Um- frameyðsla Reykjavíkurborg- ar fram yfir samþykktar fjárhagsáætlanir er alls ekki nýtt fyrirbænj. Þannig hefur það verið mörg undanfarin ár og ber þessi staðreynd vott um vissa fjáitnálaóreiðu, sem brýn þörf er að bæta úr. 1970 1971 Hækkun í % Meðferð borgarmála Kr. 5.228.000,00 Kr. 9.568.000,00 83 Borgarskrifstofur . Kr. 30^535.000,00 Kr. 43.106.000,00 41 Skrifst. borgarverkfr. Kr. 21.344.000,00 Kr. 25.427.000,00 19 Kr. 57.10 7.000,00 Kr. 78.101.000,00 Laus staða !!! w Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða TÆKNIMENNTAÐANN MANN til starfa við undirbúning og eftirKt með viðhaldi fasteigna, gerð fra’mkvæmdaáætlana o.fl. Laun samkvæmt launakerfi borgarstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12 fyrir 18. ágúst n.k. LAUS STAÐA Staða háskólamenntaðs fulltrúa í skrif- stofu Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 25. júlí 1972. Með umframeyðslunum er embættismannakerfið að taka fjái~veitngarvaldið að hluta til úr höndum borgarstjóm- ar, fjárveifingar sem rétti- lega hafa verið samþykktar af borgarstjórn hverju sinni — að vísu aðeins af meiri- hlutanum — borgarstjórnar- í sambandi við Norrænt Fóstrumót { Reykjavík dag- ana 31. júlí til 6. ágúst n.k. efnir Norræna húsið til sýn- ingar á barnabókum fyrir börn á leikskólaaldrinum, auk úrvals bóka um uppeld- ismál fyrir sama aldursflokk frá öllum Norðurlöndunum. Sumar bókanna em í eigu Bókasafns Norræna hússins, en aðrar hafa ver’ið fengnar að láni hjá Fóstmskólanum í Reykjavík. Bækurnar hafa allar komið út á síðastliðnum 10 árum. I tilefni Fóstrumótsins gefa Barnaverndarfélagið Sumar- gjöf og Norræna húsið i sam- einingu út rit um uppeldis- mál handa foreldrum. Þetta er greinalokkur. sem birzt hefur í Morgunblaðinu á bessu ári. Höfundur er hinn kunni uppeldisfræðingur Val- borg Sigurðardóttir, skóla- stjóri Fóstruskólans. Hefur UVÞ F&nAlUAÞ Þeir eiga að ráða fram úr efnahagsvandanum: Nýlega hefur ríkisstjómin skipað nefnd sérfræðinga til að ráða fram úr efnahagörð- ugleikunum, svo þá er Ioksins að koma að því, að þjóðin geti andað éttar. Ekki þarf að efast um að vel takist, því svo margir kunna og hafa víst altaf kunnað örugg ráð til úrbóta. iFyrir nefndina sjálfa mun vandinn ckki vera annar en auglýsa bara eftir góðum ráðum eins og grunn- skólanefndin gerði á dógunum. þá þarf nefndin sjálf ekkert að gera annað en velja bara bezta ráðið úr ölum þeim sem örugglega munu berast. Til að örfáa menn til þátttöku mætti heita eihverju smáræði í verð- laun fyrir beztu hugmyndina, til dæmis svona eins og eins mánaðar ráðherralaunum, það má varla minna vera, en það drægi verulega fyrir lil dæm- is verkamenn að fá þetta þó annars smotterí 150 þúsund kall, því fyrir hann er þetta sem svarar átta mánaða laun- um. Til að fyrirbyggja fornau- mclsi þá viljum við taka fram að við crum ekki á móti því að ráðherrar hafi áttföld verkamannaaun 'því það hækkar að sjálfsögðu meö- altalskaupmáttinn að ráðherr- arnir hafi þó að minnsta kosti kaupmátt. Vondur er Halldór Fyrir éttri viku mátti lesa I Þjóðvijanum (bæjar- póstinum) bréf frá einhverjum sem man Eysteinskuna. Sá kvartaði rétetilega yfir því að þeir með breiðu bökin séu ekki látnir borga, og það sé ekki gott þe.gar Halldór E. taki jafnóðum af aldaða fólkinu það sem Magnús Kjartansson rétti því (úr kassanum hjá Halldóri). Oft hefur verið talað um að Alþýðubandalagsráð- herrarnir réðu öllu í ríkis- stjórninni. Því lætur Magnús K. Halldóri E. haldast uppi að gera svona vonda hluti án þess að bera það undir hina ráðherrana í ríkisstjórninni. Það er allt annað þegar Magnús K. laumast í kassann hjá honum til að ná í smá- glaðning handa fátækum, hver lastar það. Hitt er verra þeg- ar sett eru vond skattaög að þá skuli hvorki Magnús eða Lúðvík vera látnir vita þv1 þeir hefðu örug.glega komið í veg fyrir að þessi óhæfa hefði verið framin. Satt er það þeteta eru vondir menn i tjórninni með þeim, ég hed maður muni eftir því þegar þeir píndu aumingja Lúðvík til að leyfa hækkaða verzl- unarálagningu hérna á dög- unum. En svo vikið sé aftur að „þeim með breiðu bökin“, þá er það örugglega rétt að þeir sleppa of vel, það þarf ekki annað en lesa Moggann eða Vísi til að sannfærat um það, þeir eru alveg eyðilagð- ir yyfir því hvað stórlaxarn- ir vfir því hvað stórlaxarn- alltaf viljað áta þá borga — það hefur bara altaf geymst, . þcgar þeir menn hafa stjórn- að. Nú skulum við »ona að þetta lagist, þegar þingið kem- ur saman í haust þá munu fyrrverandi stjórnarherrar minna á þetta — þeir muna svo vel núna, eftir öllu því sem þeir gleymdu að gera þegar þeir voru jálfir í stjórn. Stafa efnahagsöiðug- leikarnir af orðaforðaskorti? Islenzkt þjóðfélag hefur löngum átt við efnahagsörðug- eika að búa enda þurft á þvi að halda til að halda atvinnu- lífinu á kjölnum. Við höfum eignast ógrinnis ósköp af efnahagssérfræðingum, sem þar að auki fer allta-f fjölg- andi. Þessir menn geta enga aðra atvinnu stundað en fást við úrlausn efnahagsvandans, sem alltaf fer þó vaxandi, og kallar þar af leiðandi á cnn fleiri sérfræðinga. Nú svo höfum við verið svo heppin að eiga alltaf nóg af stjórnmála- mönnum sem alltaf hafa kunnað ráð vif vandanum, gallinn hefur bara verið sá að þeir hafa alltaf verið í stjórnarandstöðunni og þess yegna ekki getað beitt sínum óbrigðulu efnahagsúrræðum, sem eru að þeirra sögn auð- skilin hverju barni, því vand- inn er ekki annar en — að auka hagvöxtinn með meiri framleiðni án þess að kostn- aiðarverðlag hækki úr hófi. Þá helzt meðaltalskaupmátturinn, og rauntekjur verða tryggðar með aukinni samneyzlu og kostnaðarverðbólgunni verði haldið niðri með veí'ðstöðvun og vísitölubindingu sem verði hönuð þannig að gerð verði ný vísitala sem allar hinar vísitölurnar verði síðan látnar fljóta á. Kjarasamningar verði svo unnir í IBM vélum á gataspjöld og tölva Háskólans látin reikna út vísitölu vöru og þjónustu, húsaeiguvísitöl- una, framfærzluvísitöluna, byggingavísitöluna og kaup- greiðsluvísitölu. Ríkistjórnin ákveði sjáf vísitöluna sem allar hinar vísitölurnar verði reiknaðar eftir svo að hún geti aukið óðaverðbóguvöxtinn að eigin geðþótta. Svo verði kosningafyrirkomuaginu beytt þannig að hægt verði að leggja atkvæðin inn á gíró- reikning og þau verði afgreidd til flokkanna eftir því hver þeirra hefur hæsta bitlinga- vísitölu hverju sinni, með því móti yrði hægt að koma fram stækkun á Alþýðufokknum. ! Fjölbreytt mót í fögru umhverfí um verzlunarmannahelgina BINDINDISMOTIÐ I GALTALÆKJARSKOGI i i

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.