Nýtt land-frjáls þjóð - 21.06.1974, Blaðsíða 1

Nýtt land-frjáls þjóð - 21.06.1974, Blaðsíða 1
6. árgangur Föstudagur 21. juní 1974 17. tölublað KÓPAVOGS- APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2 og á sunnudögum milii kl. 1 og 3 Sími 40102 FRAMLEIÐSLUS AMVINNTJ- FÉLAG RAFVIRKJA S A M V I R K I Barmahlíð 4 — Sími 15-4-60 Annast allar raflagrnir og við- grerðir í hús og skip. TÁKNRÆN HARMAKVEIN: Sú tilhneiging mannsins, sem hefir einkum gert hann ömurlegri öðrum dýruin merkurinnar, er sú að hrifsa til sín meir en hann þarfnast eða getur torgað. Þessi hvöt hefir fært mannkyninu meiri hörmungar en allt annað. Hvorki drepsóttir, náttúruhamfarir, eða uppskerubrestur hefir veitt mannkyninu þyngri bú- sifjar, en þessi ónáttúra. Af hennar völdum hafa geysað styrjaldir svo til ó- slitið, allt frá því að sögur hófust. Fyrir hana leið dönsk alþýða og íslcnzk þjóð vítis kvalir öldum saman. Hugsjónamenn hafa komið af stað fjöldahreyfingum til að uppræta þessa tilhneygingu og stórar þjóðir hafa gert blóðugar byltingar til að kippa þessu í lag og tekist að vissu mafki, en á- vallt orðið að bíta í það súra epii, að nýjar yfirstéttir hafa orðið tíl, sem halda áfram að hrifsa frá öðrum samborgurum sínum. ÓgerJegt er að spá um, hver verður þroski mannkyns í fram- tíðinni, en þeir er nú lifa.munu trúlega ekki sjá mildar eðlis- breytingar. Ráðandi stéttir í hinum ýmsu þjóðfélögum eru ekki í neinum r,Hvað þarf að aera í efnahagsmálunum'' Þannig hljóðar fyrirsögn á grein eftir Gunnar Thor- oddsen eljara Geirs Hallgrímssonar um forystuna í Sjálfstæðisflokknum og væntanlegan landhelgis- og fjármálaráðherra í hugsanlegri viðreisnarstjórn. „Eftir kosningar þarf ný og sterk stjórn að taka við", segir Gunnar og síðan telur hann upp hvað þurfi „að gera í efnahags- málum" og eru þar átta boðorð tiltekin, sem hér fara á eftir. Menn tóku viðbragð. Loksins sáu dagsins ljós úrræði Sjálfstæð- isflokksins, sem hann ætlar að beita eftir kosningar, fái hann til þess þingstyrk. Við skulum athuga málið lset- ur. „HVAÐ ÞARF AÐ GERAP Eftir kosningar þarf ný og sterk stjórn að taka vi8. Sstjórn, sem þorir að tak- Framhald á 6. síðu. I 1 Ekki tapa allir á útgerð Á nýafstöðnum aðalfundi Utgerðarfélags Ak- ureyringa kom það fram að rúmlega tveggja milljón króna hagnaður varð á rekstri félagsins s.I. ár, eftir að eignir þess höfðu verið afskrif- aðar um 19,5 milljónir. Hvað kemur til? Eru þeir fyrir norðan betri útgerðarmenn en aðrir? Hagræða þeir hlut- um betur en aðrir, eða er það kannski það, að þeir „hagræði“ ekki bókhaldinu? t vandræðum með að klæða - þessa tilhneygingu í hin fegurstu klæði. 1 sósíalistísku’löndunum-er fá- tæktin fegruð. með ■ áróðri ’um fjandskap kapítalísku' ríkjanna og öllu vefði til að- tjalda að vera viðbúin ■vopnuðum árásum. Meðan hin pólitíska yfirstétt lifir- í .vellystingum og þarf ekki að Jyfta liendi til .að aíla þcss, er hugurinn girnist, er alþýðan svipt andlegu og efnalegu frelsi. í kapitalísku ríkjunum er- þessi hneigð klædd í enn fegurri búning. Þar heitir hún framtak einstaklingsins, dugnaður og bœfileikar........... Alþýðan íþessum löndum þekkir mætavel þennan áróður og ekki þurfa Islendingar í önn- ur ■ lönd - að • leita - til. að - finna á- þreifanlega . fyrir þessum „hug- sjónum'" Stéttaskipting græðginnar Þráét ’ fyrir meiri framleiðslu ,á mann, en í nokkru. öðru landi, eða a.m.k.- í flestum löndum, er hér fjöldi ■ fólks; sem tieplega hefir til hnífs eða skeiðar en Framhald á 2.- suki. Er það ekki vel viðeigandi að birta mynd af Ófærufossi, svona rétt fyrir kosningar. Gerib skil Munið að gera skil í skyndihappdrætti Frjálslynda flokksins sem allra fyrst. Óseidum miðum og greiðslum fyrir selda miða er veitt móttaka á skrifstofu Nýs lands að Lauga- vegi 28, 3. hæð.

x

Nýtt land-frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt land-frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/1529

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.