Nýtt land-frjáls þjóð - 21.06.1974, Blaðsíða 6
6
NÝTTlíAWD
„hvað þarf að gera I
EFNAHAGSMÁLUM?”
Eramhald af 1. síðu.
ast á við vandamálm í stað
þess að láta allt reka stjórn-
laust og eiga ekkert til nema
bráðabirgðaúrneði og sjón-
hverfingar".
Hvernig ætlar nýja stjórnin
að takast á við = vandann? Sjáið
þið • það á þessum lescri? Gunn-
ar segir ekki frá- því.
Við getum hinsvegor leitt að
því getum, ef við hugsum til úr-
rasða viðreisnarstjórnarinnar. Það
verða nomð sömu ráðin, og hver
varð reynslan?
„Stjórn, sem vekur tiltrú
fólksins, því að traust til
stjórnvaldanna er forsenda
fyrir jafnvœgi og festu í efna-
hagsmálum".
Sjálfsagt myndii hún vekja til-
trú „fólksins", þ.e. fólksins í
innsta hring íhaldsins, þegar bú-
ið væri að setja nýja vinnulög-
gjöf, kippa vísitölunni úr sam-
bandi, koma á „viðeigandi at-
vinnuleysi" svo sem eins og
5-10%.
„Stjórn, sem gerir víðtceka
áætlun fyrir allt kjörtímabil-
ið um alhliða endurreisn
efnahagsmálanna og fram-
kvcemir hana".
Nýja stjórnin ætlar að stunda
víðtækan áæclunarbúskap — dá-
lítið nytt. Með því ætlar hún
að „endurreisa efnahagsmálin".
En hvernig? Það þarf Gunnar
ekki að skýra.
„Stjórn, sem kemur á jöfn-
uði í viðskiptum við útlönd,
svo að gjaldeyrisforði fari
að safnast að nýju og láns-
traust verði endurvakið".,
Sú stjórn ætlar að koma á
jöfnuði í viðskiptum við útlönd.
En hvernig? Sjáifstæðisflokkur-
inn æalar að tryllast yfir „höft-
um" af því. að gæðingar hans
þurfa að leggja fram innborgun-
arfé í bankana. Ekki verður
jöfnuði komið að á þann hátt.
En það er annað ráð til: Að
minnka kaupgetuna og tii þess
eru mörg hugstæð ráð.
„Stjórn, sem hefur kjark
til að lcekku útgjöld hins op-
inbera og afnema skatta af
{almennum launatekjum".
Nýja stjórnin ætlar ag lækka
ríkisútgjöldin og afnema skatta
af almennum launatekjum.
En með hverju á þá að byggja
vegi, brýr, hafnir, skóla, sjúkrá-
hús o.sirv.?
Auðvitað þarf ekkert að vera
að þessu bauki og gjarnan má
draga úr útgjöldum til trygg-
inga. Þetta mun líka tryggja
nœgt framboð á vinnuafli fyrir
emkaframtakið.
„Stjórn, sem örvar frjálsa
myndun sparifjár með verð-
tryggingu og öðrum úrrceð-
um".
Það lítur óneitanlega vel út
að verðtrytggja sparifé, eins og
nýja stjórnin ætlar að gera. En
hvað rýrnaði sparifé mikið á
viðreisnarárunum? Og hvers
vegna var aldrei talað um verð-
tryggingu þá? „Önnur úrræði"
er að sjálfsögðu skattfrelsi einka-
gróðans, en hvenær hefir hann
verið uppistaða sparifjár í bönk-
um landsins. Gunnar veit svarið,
en sagir það ekki. Sá gróði á-
vaxtast á annan hátt.
Sparifjármyndun almennings
verður ekki upp á marga fiska,
þegar ný viðreisn verður búin
að girassera, með „efnahagsráð-
stafanir" sínar, svo sem afnáms
tekjuskatts, sem svo verður inn-
heimtur af neizluvöru heimil-
anna.
„Stjórn, sem hefir athafna-
og viðskiptafrelsi að leiðar-
Ijósi og býr atvinnuvegunum
heilbrigð starfsskilyrði".
Enginn efast um að staðið
verði við næst síðasta fyrirheit-
ið. Athafna- og viðskiptafrelsi
Sjálfstæðisflokksins villir ekki á
INNLENT LÁN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS
1974. 1.FL
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
Samkvæmt heimild í 6. gr.,
LXIII. liður, fjárlaga fyrir ár.ið
1974, sbr. lög nr. 7 frá -13. mars
1974, hefur fjármálaráðherra,
fyrir hönd ríkissjóðs, ,ákveðið
áð bjóða út verðtryggð s’pári-
•skírteini, samtals að fjárhæð
200 milljóhir króna.
L:ánskjör - skírteina • eru ó--
breytt'frá síðustu útgáfu, þau
eru lengst til 14 ára frá15.sept-
ember1974, en eiganda ísjálfs--
vald sett hvenær hann '• fær
Skírteini innleyst eftir 15. sept-
ember 1979. Vextir eru 3% áári
'fýrstu fimm árin, en meðaltals-
vextir allan lánstímann eru 5%
á ári, aUk þess eru þau verð-
tryggð miðað við breytingar á
vísitölu byggingarkostnaðar.
Skírteinin eru skattfrjáls og
framtalsfrjáls á sama hátt og
verið hefur, en þau skulu skráð
á nafn.
Skírteinin eru gefin út í þrem
stærðum 5.000, 10.000 og
50.000 krónum.
Sala skírtejna héfst þriðju-
daginn 18. júní og verða
þau til sölu hjá bönkum,
bankaútibúum og innláns-
stofnunum um allt land, svo
ög. nokkrum verðbréfasöjum.
í Reykjavík. Liggja útboðs-
skilmálar frammi hjá þess-
um aðilum.
Júní 1974
SEÐLABANKI ÍSLANDS
sér heimildir og það viðskipta-
frelsi jafnar ekki hallan við út-
lönd og atvinnnvegir Sjálfstasö-
isflokksins mun eiga kost á ó-
dýru vinnuafli, sem heitir á máli
flokksins „heilbrigð starfsskil-
yrði".
Og ekki vantar rúsínuna í
pylsuendanum hjá kappanum.
„Stjórn, sem tryggir atvinnu
handa öllum".
„Bravó, bravó! Allir á’ana",
sagði íþróttakappinn og nú eiga
allir að fara á’ána, nýju við-
reisnarfleytuna hans Gunnafs
Thoroddsen, en xeynzlan af
þeirri gömlu er ekki líkleg til
að fá fólk til að trúa á atvinnu-
öryggi handa „öllum", en Gunn-
ar er. samt sem áður ekki að
skrökva. Þessir allir eru Sjálf-
stæðisflokksins „eigið fólk". fjár-
aflamennirnir, braskararnir í
verzlun og viðskiptum — mátt-
arstólpar Sjálfstæðisflokksins. Þá
mun ekki skorta „atvinnu".
Lesið nú boðorðin hans Gunn-
ars aftur og þið eruð ekki slor-
lega nestuð í kjörklefann!
Endurtöku-
og sjúkrapróf
landsprófs og gagnfræðaprófs 1974 verða sem
hér segir:
Fimmtudagur 20. júní kl.
Föstudagur 21. júní kl.
Laugardagur 22. júní kl.
Mánudagur 24. júní kl.
Þriðjudagur 25. júní kl.
Miðvikudagur 26. júní kl.
Fimmtudágur 27. júní kl.
Föstudagur 28. júní kl.
Laugardagur 29. júní kl.
9-11,30 Islenska I
9-11,30 íslenska II
9-11,30 Enska
9-11,30 Stærðfræði
9-11,30 Danska
9-11,00 Saga (lpr.)
9-11,00 Eðlisfræði (!pr.)
9-11,00 Náttúrufræði (lpr.)
9-11,00 Landafræði (lpr.)
Próf fara fram í Gagnfræðaskóla Austurbæjar
Reykjavík, Gagnfræðaskóla Akureyrar og
annars staðar ef ástæða þykir til. Rétt til end-
urtöku landsprófs hafa þeir landsprófsnem-
endur, sem hlutu einkunnirnar 5,6-5,9.
Heimild til að endurtaka gagnfræðapróf hafa
þeir sem hlutu í einkunn í samræmdum grein-
um gagnfræðaprófs 5,6-5,9. Ef um er að ræða
sérstakar óskir um frávik frá þessu er varðar
gagnfræðapróf, skal sækja um það til próf-
nefndar.
Athygli skal vakin á því, að engin haustpróf
verða að þessu sinni
Re-ykjavík, 12. júní 1974.
PRÓFNEFND.
Félagsstarf eldri
borgara
Skoðunar- og kynnisferð á vegum Félagsstarfs
eldri borgara nú í júní og júlí.
Þhiðjud, 18. júní
Þriðjud. 25. júní
Þriðjud. 2. júlí
Fimmtud. 4. júií
Þriðjud. 9. júlí
Skoðunarfcrð í Norræna Húsið:
Norræn myndavcfnaður
Skoðunarferð í Landsbókasafnið:
Fögur handrit.
Skoðunarferð í Listasafn ríkisins:
Málverkasýning Nínu Tryggvad.
Skoöunarferð að Kjarvalsstiiðum:
List í 1100 ár.
Skoöunarferð til Hveragerðis
Fimmtud. 11. júli
Þriðjud. 16. júii
Fimmtud. 18. júií
Þriðjud. 23. júlí
Fimmtud. 25. júlí
Skoðunarferð i skógræktarstöðina
og laxeldisstöðina í kollafiröi
Stokkseyrarf erð:
fjörulifsskoðun.
Árbæjarferð:
Húsin og safnið skoðað.
Skoöunarferð í Sædýrasafnið og Hcllis-
gerði í Hafnarf., hcim um Álftanes.
Skoðunarferð um Reykjavík
Þriðjud. 30. júlí Fariö til þingvalla, um
Grafning til baka.
Vinsamlegast athugið:
Lagt verður af stað í allar ferðir frá Austur-
velli kl. 1,30 e.h.
Nauðsynlegt er að panta far í síðasta lagi adg-
inn fyrir hverja ferð.
Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar í
síma 18800 kl. 9,00 til kl. 12,00 f.h.
GEYMIÐ AUGLYSINGUNA.
Hfl Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4 sími 25500
t