Nýtt land-frjáls þjóð - 21.06.1974, Blaðsíða 7
NÝTT LAND
7
W ÚTBOD
Stofnsett 1886 — Sími (96)-21400 Eigin skiptistöð, 15 línur — Símnefni KEA
STARFRÆKIR: Vélsmiðjuna Odda h.f. Vátryggingadeild
Efnagerðina Flóru Blikksmiðjxma Marz h.f. Véladeild
Smjörlíkisgerð Gúmmíviðgerð Byggingavörudeild
Kjötiðnaðarstöð 3 sláturhús Kornvöruhús og
Brauðgerð 3 frystihús fóðurblöndun
Mjólkursamlag Reykhús 10 útibú á Akureyri
Kassagerð Kjörbúðir Útibú á Dalvík
Þvottahúsið Mjöll Kjötbúð Utibú í Grenivík
Stjörnu Apótekið Járn- og glervörudeild Útibú x Hrísey
Hótel KEA Nýlenduvörudeild Útibú á Hauganesi.
Matstofu Olíusöludeild Útibú í Grímsey.
Skipasmíðastöð Raflagnadeild Sameign KEA og SÍS:
Skipaútgerð og Skódeild
afgreiðslu Vefnaðarvörudeild Efnaverksmiðjan Sjöfn
Kola- og saltsölu Herradeild Kaffibrennsla Akureyrar
Heildsaia á verksmiðjuvörum vorum hjá SÍS í
Reykjavík og verksmiðjuafgreiðslunni á Akureyri
Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri
Meö Heimiíistryggingu er innbú yðar m.a. tryggt gegn eldsvoöa, eldingum,
sprengingu, sótfalli, snjóskriöum, aurskriðum, foki, vatnsskemmdum, innbrotsþjófnaöi o.fl.
í Heimilistryggingu er innifalin ábyrgöartrygging fyrir tryggingataka maka
hans og ógift börn undir 20 ára aldri, enda hafi þessir aöilar sameiginlegt lögheimili.
Tryggingarfjárhæöin er allt að kr. 1.250.000,- fyrir hvert tjón.
í Heimilistryggingu er örorku- og dánartrygging húsmóöur og barna yngri
en 20 ára, af völdum slyss eöa mænuveikilömunar. Örorkubætur fyrir húsmóöur og börn,
nema kr. 300.000,- fyrir hvert þeirra við 100% varanlega örorku.
Heimilistrygging Samvinnutryggipga er nauðsynleg trygging fyrir öll heimili
og fjölskyldur.
SAJVIVIIMNUTRYGGIINGAR
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500
Reyniá viðskiptin
pRcnTmvflDArroMn hp.
Brautarholti 16 sími 25775
Prentmyndagerð — Offsetþjónusta
Tilboð óskast í að leggja dreifikerfi í Ártúns-
höfða, 2. áfanga, og Blesugróf fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur.
Útboðsgögn verða opnuð á skrifstofu vorri,
gegn 5.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 20. júní 1974, kl. 14,00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Auglýsing
um þingfestingar kjörskrármála við embætti
sýslumanns og bæjarfógeta í Keflavík
Hér með tilkynnist að kjörskrármál í Kefla-
vík, Grindavík og Gullbringusýslu vegna al-
þingiskosninganna 30. júní n.k. verða þingfest
sem hér segir:
I Keflavík og Gullbringusýslu að Vatrgsnes-
vegi 33, Keflavík, miðvikudaginn 19. júní
kl. 14,00, miðvikudaginn 26. júní kl. 14,00,
laugardaginn 29. júní kl. 15,00.
í Grindavík í Félagsheimilinu Festi fimmtu-
daginn 27. júní kl. 16,00.
Á öðrum stöðum eða tímum en að framan
greinir verður ekki hægt að þingfesta framan-
greind mál.
Bæjarfógetinn í Keflavík og Grindavík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Norræni menningar-
sjóðurinn 1975
Stjórn Norræna menningarsjóðsins gerir ráð fyrir að hafa sam-
tals 5.500.000 danskar krónur til umráða og úthlutunar á ár
inu 1975.
Sækja má um styrk úr sjóðnum til norrænna samstarfsverkefna
á sviði vísinda, kennslumála, alþýðumenntunar, bókmennta, tón-
listar, kvikmyndagerðar, myndlistar, leiklistar og annarra list-
greina ásamt til menningarlegrar kynningar- og fræðslustarf-
semi. Þá má einnig sækja um styrk til upplýsingastarfsemi um
norrænt menningarsamstarf og um menningarlíf á Norðurlönd-
um, hvort heldur sú starfsemi fari fram á Norðurlöndum eða
utan þeirra.
Veitá má styrk úr sjóðnum til norrænna verkefna sem sam-
kvæmt áætlunargerð lýkur á ákveðnum og tiltölulega stuttum
tíma. Einnig má veita styrk til norrænna verkefna sem sam-
kvæmt eðli sínu eru varanleg og lýkur ekki í eitt skipti fyrir
öll. Yfirleitt er þó styrkur til slíkra verkefna einungis veittur
fyrir ákveðið undirbúnings- eða reynslutímabils, sem stjórn
sjóðsins sjálf afmarkar. Þó er yfirleitt því aðeins veittur styrk-
ur úr sjóðnum að verkefnin sem styrkt eru, snerti að minnsta
kosti þrjú Norðurlönd. Þeim umsækjendum sem sækja vilja
styrk til að skiptast á hljómleikahaldi, er bent á hina sérstöku
auglýsingu x þeim tilgangi frá NOMUS.
Ekki er veittur styrkur úr sjóðnum til einstaklingsframkvæmda,
til dæmis til námsstyrkja og þess háttar. Sé sótt um styrk til
vísindaverkefna, er þess venjulega krafist að verkefnin séu xmn-
in í raunverulegri samvinnu milli vísindamanná frá Norður-
löndunum, smb. tilgangsgrein í lögum Norræna menningarsjóðs-
ins. Það er venjulega ekki mögulegt að veita styrk til fram-
kvæmda sem þegar eru hafnar og eitthvað á veg óomnar.
Þó má gera xmdantekningar frá þessari reglu ef xxm er að
ræða framkvæmdir sem byrjað hefur verið á í reynsluskyni.
Það er hrein undantekning að veittur sé styrkur til áð rétta
við Ijárhagslegan halla á frámkvæmdum sem er lokið.
Umsóknir um stryki skal senda til stjórnar Norræna menningar-
sjóðsins. Umsækjandi fyllir út sérstakt umsóknareyðublað, sem
fæst hjá Nordisk Kultiirfond, Sckreterariiatet for nordisk kul-
turelt samarbejdc, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn, og hjá
Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Umsóknarfrestur fyrir fyrri helming ársins 1975 rennur út 15.
ágúst 1974. Afgreiðslu umsókna sem borist hafá fyrir þennan
mánaðardag, mun samkvæmt áætlun vera lokið um það bil 15.
desember 1974.
í desember 1974 verður á nýjan leik, og þá fyrir árið 1975,
aauglýst um veitingu styrkja úr sjóðnum. Frestur til að sækja
um styrki fyrri helming ársins 1975 rennur út 15. febrúar 1974.
Stjórn Norræna menningársjóðsins