Bæjarins besta - 08.07.1998, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998
Upplýsingar
veittar í símum
456 4505 og 896 2823
Til leigu í miðbæ Ísafjarðar
í lengri eða skemmri tíma
fullbúin ný 70 fm. íbúð m/húsgögnum
Svefnaðstaða fyrir allt að
6 manns
Fullbúið eldhús
Sjónvarp, vídeó o.fl.
Stutt í alla þjónustu
svo sem sundlaug,
matsölustaði og verslanir
á sama verði og
hótelherbergi
Veitingahús til sölu!
Til sölu er fasteignin Mánagata 1, Ísafirði,
sem er veitingahús í fullum rekstri ásamt
vélum og tækjum tilheyrandi rekstrinum.
Nánari upplýsingar
gefur Tryggvi
Guðmundsson hdl.,
Hafnarstræti 1,
Ísafirði, sími 456 3244
Nokkrar af myndunum 49 á útisýningunni á Flateyri.
Óvenjuleg ljósmyndasýning á Flateyri
Átthagarnir kalla
Sérstæð ljósmynda-
sýning var opnuð á
Flateyri um síðustu
helgi, en sýningar-
salurinn er nokkuð stór,
því að myndirnar eru
utanhúss, á skjólvegg
við sundlaugina. Hér er
um að ræða 49 litmyndir
og hver um sig 30x45
cm að stærð. Þær eru
kveðja frá Önfirðinga-
félaginu í Reykjavík, en
allar myndirnar tók hinn
ötuli formaður félagsins,
Björn Ingi Bjarnason.
Sýningin nefnist Átthag-
arnir kalla og eru
myndirnar nú komnar í
umsjá Íbúasamtaka
Önundarfjarðar. Allar
myndirnar eru úr Ön-
undarfirði og af húsum á
Flateyri og allar teknar
kringum 17. júní. Þær
eru plastklæddar til
hlífðar gegn veðri og
vindum, en ef tíðarfar
verður framvegis eins og
hingað til í sumar, þá
væri öllu meiri þörf á
vörn gegn logni og
sólarhita. Ég hef aldrei
lent í annarri eins blíðu
og dagana þegar ég var
að taka þessar myndir,
sagði Björn Ingi í samtali
við blaðið. Um síðustu
helgi var íþróttamót á
Flateyri og því fjölmennt
þar úr öðrum plássum á
norðanverðum Vest-
fjörðum. Gestir gripu
þessa hugmynd strax á
lofti og sögðu að svona
þyrfti einmitt að gera líka
í þeirra heimabyggðum.
Sýningin verður opin
í allt sumar og allir
velkomnir meðan
húsrúm leyfir, eins og
það er jafnan orðað. Við
hyggjum jafnvel á fleiri
slíkar sýningar síðar, því
að mikið er til af góðum
önfirskum myndum sem
ættu þar fullt eins mikið
erindi og þessar, sagði
Björn Ingi. Því má hnýta
hér við, að um helgina
voru átthagafélög
Önfirðinga, Súgfirðinga
og Dýrfirðinga með
sameiginlegt átthaga-
mót suður í Borgarfirði
og fór það hið besta
fram.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI
456 3940 & 456 3244 • 456 4547 • Netfang: tryggvi@snerpa.is
Fasteignaviðskipti
Einbýlishús / raðhús
Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins
sýnishorn af söluskrá skrifstofunnar.
Allar frekari upplýsingar varðandi söluskrá
fasteigna eru veittar á skrifstofunni að
Hafnarstræti 1, 3. hæð.
Bakkavegur 39: 201m² ein-
býlishús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr.
Verð kr. 13.500.000.-
Góuholt 1: 142m² einbýlishús í
góðu standi á einni hæð ásamt
bílskúr. Verð kr. 11.600.000.-
Góuholt 3: 140,7m² einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr. Verð
kr. 12.000.000.-
Hafraholt 10: 144,4m² enda-
raðhús á tveimur hæðum ásamt
22,4m² bílskúr.
Verð kr. 9.300.000.-
Hafraholt 22: 144,4m² enda-
raðhús á tveimur hæðum ásamt
22,4m² bílskúr.
Verð kr. 9.500.000.-
Hjallavegur 19: 242m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Sér íbúð á
neðri hæð. Ýmis skipti möguleg.
Verð kr. 11.500.000.-
Kjarrholt 2: 173,6m² einbýlishús
á einni hæð ásamt góðum
tvöföldum bílskúr.
Verð kr. 13.200.000.-
Móholt 3: 142,4m² einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr.
Verð kr. 11.000.000.-
Silfurgata 9: 150m² einbýlishús
á tveimur hæðum ásamt
geymslu, kjallara og skúr. Laust
fljótlega.
Verð kr. 7.200.000.-
Skipagata 11: 78,4m² ein-
býlishús á tveimur hæðum
ásamt eignarlóð.
Verð kr. 4.500.000.-
Stakkanes 4: 144m² raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Skipti möguleg á eign á Eyrinni.
Verð kr. 9.900.000.-
Tangagata 15b: 103m² ein-
býlishús á tveimur hæðum
ásamt uppgerðum geymslu-
skúr. Laust fljótlega. Verð kr.
6.200.000.-
Urðarvegur 26: 236,9m² rað-
hús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr.
Verð kr. 11.800.000.-
Silfurtorg 1
150 m² 4-5 herbergja íbúð á þriðju hæð í tvíbýlishúsi
ásamt íbúðarlofti. Mikið uppgerð. Verð: 8,000,000,-
Aðalstræti 20: 98m² íbúð á 2.
hæð t.h. í fjölb.húsi ásamt sér
geymslu. Verð kr. 5.800.000.-
Brunngata 12a: 68m² íbúð á efri
hæð, að hluta undir risi, í tvíb.húsi
ásamt sér geymslu.
Verð kr. 3.000.000.-
Sólgata 8: 80m² íbúð á neðri
hæð í þríbýlishúsi.
Verð kr. 5.800.000.-
Stórholt 7: 76m² íbúð á 3. hæð
fyrir miðju í fjölb.húsi. Verð kr.
6.000.000.-
3ja herbergja íbúðir Stórholt 13: 86.3m² íbúð á 2.hæð í fjölb.húsi ásamt sér
geymslu og bílskúr. Verð kr.
6.200.000.-
Túngata 21: 84,9m² íbúð á 1.
hæð í þríb.húsi ásamt bílskúr.
Verð kr. 6.500.000.-
2ja herbergja íbúðir
Túngata 18: 53,4m² íbúð á 1.
hæð fyrir miðju í fjölb.húsi ásamt
sér geymslu.
Verð kr. 5.500.000.-
Túngata 18: 53,4m² íbúð í góðu
standi á 3. hæð fyrir miðju í
nýlega uppgerðu fjölb.húsi. Sér
geymsla.
Verð kr. 5.500.000.-
Túngata 20: 53,4m² íbúð á 3ju
hæð í fjölbýlishúsi í góðu standi.
Húsið nýlega gert upp að utan.
Verð kr. 4.900.000.-
Atvinnuhúsnæði
Austurvegur 1: 103,4 m² skrif-
stofuhúsnæði á 3. hæð. Fallegt
útsýni. Laust fljótlega. Verð:
5,500.000,-
4-6 herbergja íbúðir
Fjarðarstræti 38: 130m² 4ra
herbergja íbúð á tveimur hæðum
í þríbýlishúsi.
Verð kr. 7.000.000.-
Hjallavegur 12: 113,9m² 4-5
herbergja íbúð á neðri hæð í
tvíbýlishúsi.
Verð kr. 5.500.000.-
Pólgata 5a: 127,7m² 5 herbergja
íbúð á e.h. í þríbýlishúsi ásamt
helmingi kjallara.
Verð kr. 6.000.000.-
Seljalandsvegur 20: 161,2m² 5-
6 herb. íbúð á efri hæð í tvíb.húsi
ásamt bílskúr. Íbúðin mikið
uppgerð.
Verð kr. 10.700.000.-
Silfurtorg 1: 104m² 4-5 herb.
íbúð ásamt 45m² íbúðarlofti og
hluta kjallara. Mikið uppgerð.
Verð kr. 8.000.000.-
Sólgata 8: 101,7m² 3-4 herb.
íbúð á efri hæð í þríb.húsi ásamt
helmingi kjallara og rislofts.
Verð kr. 7.000.000.-
Stórholt 9: 164,3m² 6 herb. íbúð
á 1.h.t.v. ásamt herb. í kjallara
með sér inngangi.
Verð kr. 8.000.000.-
Stórholt 13: 123m² íbúð á 3.
hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Verið
er að gera íbúðina upp.
Verð kr. 7.800.000.-
Túngata 18: 89,2m² 4ra herb.
íbúð í fjölb.húsi í góðu standi.
Húsið allt uppgert. Mögul. skipti
á minni eign.
Verð kr. 6.900.000.-