Bæjarins besta - 16.09.1998, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 15
Nýir diskar
Flugan
Pottþétt 12
Sykurmolarnir
Páll Óskar og
Casino
Grease
Björk
FRUMMYND - VÍDEÓHÖLLIN
við Norðurveg, sími 456 4853
Opið mánudaga - föstudaga
frá kl. 13:00-23:30,
laugardaga kl. 11:00-23:30
og sunnudaga kl. 14:00-23:30
Nýjar myndir
Deconstructing Harry
Snilldarmynd frá
Woody Allen
The Rain-
maker
Hvers mega
smáfiskar sín
gegn hákörlum?
Persónuleg þjónusta!
Nýtt! - Nýtt!
DVD-diskar til leigu
Playstation tölvur og leikir,
karaoke, sjónvörp og vídeó
til leigu
TV 3 - NOREGUR
Miðvikudagur 16. september kl. 18:00
Manchester United - Barcelona
Miðvikudagur 16. september kl. 20:45
Real Madrid - Inter Milan
NRK 1
Laugardagur 19. september kl. 14:00
Handbolti kvenna Dunafei-Bækkelaget
Sunnudagur 20. september kl. 13:20
Úrslitaleikurinn í bikarkeppni
kvenna í handbolta í Noregi
TV2 - NOREGUR
Laugardagur 19. september kl. 11:55
Norska kvennadeildin Trondheim - Asker
Laugardagur 19. september kl. 14:00
Stabæk -Viking í norsku knattspyrnunni
CANAL+ NOREGUR
Laugardagur 19. september kl. 13:40
Enski boltinn
Beinar útsendingar erlendra sjónvarpsstöðva
Söluaðili
Gervihnatta-
búnaðar
Frum-Mynd
VIÐ nORÐURVEG
sÍMI 456 4853
ókeypis smáauglýsingar
kaup & sala
Horfur á fimmtudag:
Austan og norðaustan átt,
víðast gola eða kaldi. Dálítil
rigning eða súld við norður-
og austurströndina, en
annars víða léttskýjað.
Horfur á föstudag
og laugardag:
Austan átt um land allt, víða
hvasst og rigning syðst, en
stinningskaldi eða allhvasst
annars staðar.
Á sunnudag
og mánudag:
Norðaustan átt,
stinningskaldi eða allhvasst
og rigning eða slydda og
norðvestanvert landið, en
hægari og skúrir í öðrum
landshlutum.
Netfang ritstjórnar
bb@snerpa.is
MIÐVIKUDAGUR
16. SEPTEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum (26:29)
17.30 Gillette sportpakkinn
18.00 Meistarakeppni Evrópu
(UEFA Champions League)
Bein útsending frá fyrstu umferð
riðlakeppninnar.
20.50 Meistarakeppni Evrópu
(UEFA Champions League)
Útsending frá fyrstu umferð riðla-
keppninnar.
22.35 Geimfarar (11:21)
23.20 Tvífarinn
(Striking Resemblance)
Ljósblá mynd.
01.05 Í ljósaskiptunum (26:29) (e)
01.30 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
17. SEPTEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum (27:29)
17.30 Taumlaus tónlist
17.45 Daewoo Mótorsport (18:22)
18.15 Ofurhugar (e)
Kjarkmiklir íþróttakappar
sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði,
sjóbretti og margt fleira.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 Walker (e)
20.00 Kaupahéðnar (3:26)
(Traders)
Kanadískur myndaflokkur um fólkið
í fjármálaheiminum. Hér er það hraði
og spenna sem einkennir allt. Lífið
snýst um næsta samning og öllum
brögðum er beitt.
21.00 Vegir ástarinnar
(This Can’t be Love)
Sjónvarpsmynd á léttum nótum með
úrvalsleikurum. Leikararnir Marion
Bennett (Hepburn) og Michael
Reyman (Quinn) hafa þekkst í hálfa
öld. Samskipti þeirra hafa gengið
heldur treglega í gegnum tíðina og
mörg fúkyrðin hafa fallið. En skyndi-
lega er eins og áður óþekktur neisti
kveikni á milli og samband þeirra
tekur algjörlega nýja stefnu.
22.30 Óráðnar gátur (e)
23.20 Vináttubönd
(Dance Me Outside)
Kanadísk kvikmynd. Síðasti helgi
sumarsins er fram undan og ung-
mennin ætla að gera sér dagamun.
En skemmtunin fer öðruvísi en flestir
ætluðu. Óuppgerð mál varð að útkljá
og það kostar sitt. Marblettir og tár
eru þó smámunir einir miðað við
mannslát. En það er sá kaldi veruleiki
sem ungmennin vakna við daginn
eftir. Lífið verður aldrei samt eftir
atburð eins og þennan og nú reynir
virkilega á vináttuböndin.
00.40 Í ljósaskiptunum (27:29) (e)
01.05 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
18. SEPTEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum (28:29)
17.30 Taumlaus tónlist
18.15 Heimsfótbolti
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 Fótbolti um víða veröld
19.30 Yfirskilvitleg fyrirbæri (9:22)
(PSI Factor)
20.30 Beint í mark
Nýjustu fréttirnar úr enska boltanum.
Spáð er í leiki helgarinnar og tippari
vikunnar kemur í heimsókn.
21.00 Árásin á Pearl Harbour
(Tora, Tora, Tora)
Heimsfræg kvikmynd um sögulegan
atburð. Hvergi var til sparað en
myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir
tæknibrellur. Sunnudaginn 7. desem-
ber 1941 réðust japanskar flugsveitir
á herstöð Bandaríkjamanna á Hawaii.
Árásin kom fyrirvaralaust en 19
herskip og um 200 flugvélar Banda-
ríkjamanna voru eyðilagðar eða
skemmdar.
23.20 Einum ofaukið
(Cold Equations)
Óvenjuleg kvikmynd sem byggir á
smásögu eftir Tom Godwin. John
Barton hefur fengið það erfiða ver-
kefni að flyta bóluefni til fjarlægrar
nýlendu. Til fararinnar notar hann
sérsmíðað farartæki sem hefur aðeins
eldsneyti fyrir einn flugmann og
farminn. Þegar laumufarþegi upp-
götvast um borð vandast málið enda
er leiðangrinum nú stefnt í voða.
01.00 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya
Bein útsending frá hnefaleikakeppni
í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á með-
al þeirra sem mætast eru Oscar de la
Hoya, heimsmeistari WBC-sam-
bandsins í veltivigt, og Julio Cesar
Chavez.
04.00 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
19. SEPTEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Ameríski fótboltinn
18.00 Star Trek (1:26)
19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e)
Spennumyndaflokkur með David
Carradine í aðalhlutverki.
20.00 Herkúles (17:24)
(Hercules)
Herkúles er sannkallaður karl í
krapinu. Hann býr yfir mörgum
góðum kostum og er meðal annars
bæði snjall og hugrakkur. En fyrst
og fremst eru það yfirnáttúrulegir
kraftar sem gera hann illviðráðan-
legan.
21.00 Varnarlaus
(Defenseless)
22.45 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya (e)
Útsending frá hnefaleikakeppni í
Las Vegas í Bandaríkjunum.
00.45 Hnefaleikar - Evander
Holyfield
Bein útsending frá hnefaleikakeppni
í Atlanta í Bandaríkjunum. Á meðal
þeirra sem mætast eru Evander
Holyfield, heimsmeistari WBA- og
IBF-sambandanna í þungavigt, og
Vaughn Bean.
03.50 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
20. SEPTEMBER 1998
**** Skjáleikur
13.55 Íslenski boltinn
Bein útsending frá 17. umferð
Landssímadeildarinnar.
16.00 Enski boltinn
Útsending frá leik Arsenal og
Manchester United í ensku úrvals-
deildinni.
17.55 19. holan (18:29)
Öðruvísi þáttur þar sem farið er yfir
mörg af helstu atriðum hinnar göf-
ugu golfíþróttar. Valinkunnir áhuga-
menn um golf eru kynntir til sög-
unnar, bæði þeir sem hafa íþróttina
að atvinnu og eins hinir sem tengjast
henni með einum eða öðrum hætti.
Fram koma m.a. Tiger Woods, Bern-
hard Langer, Greg Norman, Nick
Faldo, Seve Ballesteros og Jack
Nicklaus.
18.25 Ítalski boltinn
Bein útsending frá leik Inter
og Piacenza í ítölsku 1. deildinni.
20.15 Ítölsku mörkin
20.35 Golfmót í Bandaríkjunum
(PGA US 1998)
21.30 Fangauppreisnin
(Against The Wall)
Sannsöguleg kvikmynd um fanga-
uppreisn í Attica-fangelsinu í New
York í september 1971. Fangarnir
höfðu lengi kvartað yfir aðbúnað-
inum og það var aðeins tímaspurs-
mál hvenær þeir gripu til sinna ráða.
Hópur fangavarða var tekinn í gísl-
ingu og eftir fjögurra daga umsátur
létu sveitir yfirvalda til skarar skríða.
Blóðbað var óumflýjanlegt og þegar
yfir lauk höfðu nærri 40 fallið, þar
af tíu fangaverðir.
23.20 Evrópska smekkleysan (1:6)
23.45 Íslensku mörkin
Svipmyndir úr leikjum 17. umferðar
Landssímadeildarinnar.
00.15 Óvenjulegir hæfileikar (e)
(Modern Problems)
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
21. SEPTEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum (29:29)
17.30 Knattspyrna í Asíu
18.30 Taumlaus tónlist
18.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.55 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Blackburn
Rovers og Chelsea í ensku úrvals-
deildinni.
20.50 Trufluð tilvera
(South Park)
Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna
um fjóra skrautlega félaga.
21.15 Mömmumarkaður
(Mommy Market)
22.40 Stöðin (22:22)
23.05 Ráðgátur
23.50 Fótbolti um víða veröld
00.15 Í ljósaskiptunum (29:29) (e)
00.40 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR
22. SEPTEMBER 1998
**** Skjáleikur
17.00 Í ljósaskiptunum
17.30 Dýrlingurinn
18.15 Ensku mörkin
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 Enski boltinn
Bein útsending frá Coca-Cola bikar-
keppninni.
20.50 Ofurhugar
21.15 Brellumeistarinn
22.15 Skapari
Virtur vísindamaður stundar vafa-
samar tilraunir. Hann hyggst endur-
lífga eiginkonu sína sem lést af
barnsförum fyrir þrjátíu árum.
23.40 Strandblak
(Beach World Tour 1998)
Blakíþróttin á vaxandi vinsældum
að fagna eins og áhorfendur fá að
sjá íþessum þáttum þar sem sýnt er
frá alþjóðlegum mótum um allan
heim. Keppt er í bæði karla- og
kvennaflokki en í hverju liði eru
tveir keppendur.
00.10 Ráðgátur
00.55 Í ljósaskiptunum (e)
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
Til sölu er MMC Pajero,
langur, bensín, árg. 1992.
Ekinn 116 þús.km. Upp-
hækkaður á 33" dekk. Sól-
lúga og spoiler. Upplýsingar
í síma 456 6210.
Til sölu er Subaru, station,
4x4, árg. 1987. Gott eintak.
Uppl. gefur Halldór í símum
456 4759 eða 456 3251.
Boltafélag Ísafjarðar óskar
eftir að ráða þjálfara fyrir
yngri flokka BÍ. Upplýsingar
gefur Kristján Pálsson í síma
456 3638.
Ég er útlendingur sem er að
hefja búsetu á Ísafirði. Mig
vantar allt til heimilisins,
stórt sem smátt, helst gefins
eða ódýrt. Uppl. í símum
456 7551 eða 456 6733.
Til sölu er 3ja sæta Bicaso
sófasett ásamt tveimur stól-
um. Mjög vönduð húsgöng.
Uppl. í síma 456 3884.
Sunnudaginn 30. ágúst tap-
aðist Sage flugustöng, ann-
að hvort við smábátahöfnina
á Ísafirði eða við Látra í
Aðalvík. Fundarlaun. Nán-
ari upplýsingar gefur Gústi
í síma 456 4338 á kvöldin.
Óska eftir píanói til kaups.
Uppl. gefur Björn í símum
456 7858 og 895 7458.
Til sölu er umgjörð utan
um King Size vatnsrúm.
Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 456 7535.
Óska eftir barnapíu til að
passa tvö kvöld í viku. Bý við
Seljalandsveg. Upplýsingar
í síma 456 4445.
Ljósmyndaklúbbsmeðlimir
CANAL+ GULUR
Sunnudagur 20. september kl. 14:55
Arsenal - Manchester United
TV NORGE
Sunnudagur 20. september kl. 15:25
Larvik - Nordstrand í handbolta kvenna
EUROSPORT
Miðvikudagur 16. september kl. 13:00
Spánarkeppnin í hjólreiðum
Fimmtudagur 17. september kl. 13:00
Spánarkeppnin í hjólreiðum
Fimmtudagur 17. september kl. 19:00
Evrópukeppni bikarhafa 1. umferð
Föstudagur 18. september kl. 11:00
Grand Prix á mótorhjólum í Barcelona
Föstudagur 18. september kl. 13:00
Spánarkeppnin í hjólreiðum
Föstudagur 18. september kl. 17:00
Solheim Cup 1998 í golfi í Ohio í USA
Laugardagur 19. september kl. 20:00
Solheim Cup 1998 í golfi í Ohio í USA
og annað áhugafólk um
ljósmyndun. Fundur
verður haldinn á fimmtu-
dagskvöld kl. 20 í Hlíðar-
skjóli. Það er ástæða til að
mæta núna því það er mik-
ið að gerast þessa stund-
ina.
Tilboð óskast í húseign-
ina að Hjallavegi 4 á Ísa-
firði. Gott hús á góðum
stað. Mjög gott útsýni.
Upplýsingar gefa Guð-
mundur eða Þorgerður í
síma 456 3107.
Óska eftir að kaupa kojur.
Uppl. í síma 456 3905.
Til sölu er 16 bassa Parrot
48 takka harmonikka.
Selst á kr. 15 þúsund. Upp-
lýsingar í síma 456 3421.
Til leigu er 2ja herb. íbúð
á Ísafirði. Upplýsingar í
síma 456 3378.
Til sölu eru 33" dekk á sex
gata felgum. Uppl. í símum
456 4113 og 456 3345.
Til sölu er 200 ltr. Philips
frystikista. Verð kr. 18
þús. Uppl. í síma 456 3484.
Til sölu er rafmagnsgítar.
Uppl. í síma 895 7291.
Til leigu er 3ja herb. íbúð
að Stórholti 13 á Ísafirði.
Uppl. gefur Hafþór í símum
567 4547 og 894 1836.
Mig bráðvantar þvottavél,
ísskáp, eldhúsborð og stóla,
helst gefins eða fyrir lítinn
pening. Upplýsingar í síma
456 4988 eftir kl. 18.
Til sölu er MMC Pajero
árg. 1989, ekinn 145 þús.
km. Uppl. í síma 456 3357.
Ljósmynda-
klúbbsmeðlimir og
annað áhugafólk
um ljósmyndun
Fundur verður haldinn á fimmtu-
dagskvöld kl. 20 í Hlíðarskjóli. Það
er ástæða til að mæta núna því það
er mikið að gerast þessa stundina.