Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 13.12.1978, Síða 3

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 13.12.1978, Síða 3
FÉLAGSTÍÐINDI 3 Skýrt var frá því í síÖ- asta tölublaöi Félags- tíðinda, aö kjaranefnd hefði úrskurðað að störf- um "uppeldisfulltrúa" skuli raðað í nxunda launaflokk, og að b\/rjend- ur í starfi skuli taka laun samkvæmt áttunda launaflokki fyrstu tvö ár starfstxmans. Her var um verulega hækkun að ræða. Einnig var þess getið, að óvíst væri hvort úr- skurður þessi næði til uppeldisfulltrúa við Öskjuhlíðarskóla, Hlíða- skóla og í Kjarvalshúsi. NÚ hefur kjaranefnd hins vegar úrskurðað um þetta efni á þann veg að hinn upphaflegi úrskurður nái til "allra þeirra starfa og stofnana, sem málið varðaði", en það er rétt túlkað á þann veg, að úrskurðurinn nái einnig til áðumefndra stofnana. NEFND TIL VIÐ- RÆÐNA VIÐ SÖKN Ákveðið hefur verið að sérstök viðræðunefnd ræði við fulltrúa Starfsstúlkna- félagsins Sóknar um ýmis samráðs- og samskiptamál félaganna varðandi kaup, kjör og ráðningar, þar sem félögin eigi sameigin- legra hagsmuna að gæta. í nefndinni eru Einar ölafsson, Sigurfinnur Sigurðsson og Guðrún Árnadóttir, en varamaður er ólafur Jóhannesson. FULLTRÚAR í LANDVERND SFR á aðild að samtök- unum Landvemd, og hefur skipað í fulltrúaráð þess. Fulltrúar SFR þar eru Valborg Bents- dóttir, Veðurstofu íslands og Páll Hafstað, Orkustofnun, en til vara Sigurfinnur Sigurðsson, Vegagerð ríkisins á Selfossi. Fulltrúar félagsins sátu fulltrúafund Land- vemdar, sem nýlega var haldinn í Hveragerði. Sú breyting, sem verður um áramótin, þýðir því að marg- falt dýrara verður að kaupa réttindi vegna starfstxma fyrir l.janúar 1970 en verið hefur til þessa. Þeir, sem hyggjast gera slíkt, eru því enn á ný hvattir til þess að hafa samband við stjórn lífeyrissjóðsins sem allra fyrst. Einróma ákvörðun Það kom fram hjá Einari Kr. ísfeld, að þessi breyting var ákveðin einróma í stjórnum lífeyrissjóðanna, og að hún hefur verið kynnt beeði í f jölmiðlum og á vinnustöðum. Með breytingunni er verið að færa iðgjöld vegna réttinda- kaupa nær núgildandi verðlagi. Hann sagði, að mikið hefði verið um réttindakaup hjá sjóðnum, og væri þessi breyting á útreikningi iðgjalda mikilvæg. Þessi breyting snertir á engan hátt réttindafluþning úr öðrum lífeyrissjóðum yfir í lífeyrissjóði opinberra starfs- manna. "Hins vegar má geta þess hér, að nú er verið að endur- skoða reikningsaðferðina við réttindaflutning úr öðrum sjóðum. Sú endurskoðun er á byrjunarstigi, en væntanlega yrði niðurstða hennar til hækkunar fyrir þá,sem vilja flytja réttindi yfir í ríkisstarfsmannasjóðina", sagði Einar. stofufólks og fleiri, hafi verið brotið ákvæði 35. greinar launalaganna, og þar með virt að vettugi lagaákvæði, sem veitir ' BSRB rett til þess að fylgjast með fyrirætlunum rikisvaldsins, og hafi sam- tökum opinberra starfs- manna með þessu verið ~sýnd litilsvirðing. Fundurinn vill og vekja athygli á því, að með þeirri réttindaskerðingu, sem felst í lengingu vinnu- txmans, er um öfugþróun að ræða, gagnstæða því, sem gerist hjá öðrum stéttum þjóðfélagsins, auk þess sem lagalegur grundvöllur fyrir þessari ákvörðun er hæpinn, þar sem áðurnefnd vinnutxmaákvæði fjárlag- anna virðast brjóta í bága við launalög. Fundurinn telur því, að stefnt sé í fyllsta óefni hvað snertir sambúð rxkis- valdsins og ríkisstarfs- manna með framkvæmd svo hæpinna ráðstafana, og felur stjórn bandalagsins að gera enn eina tilraun til þess að ná samkomulagi um lausn málsins í samráði við stjórnir þeirra félaga, sem þetta mál varðar. Fundurinn skorar eindreg- ið á samtök opinberra starfsmanna að veita þeim, er ákvæðum þessum er ætlað að ná til, allan þann stuðning í þessu máli, er þau mega". FÉLAGSGJÖLD TIL BSRB Á síðasta ári greiddi SFR í félagsgjöld til heildarsamtakanna, BSRB, 14 milljónir 72 þúsund og 842 krónur. Fyrstu 10 mánuði þessa árs hafa þessar greiðslur numið 17.822.858 krónum.

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.