Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 13.12.1978, Qupperneq 4

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 13.12.1978, Qupperneq 4
4 FÉLAGSTÍÐINDI segir Einar Ólafsson, formaöur SFR í áramótaviötali "I viðræðum við ríkisvaldið að undan- fömu hefur verið tekið vel í ýmsar hug- myndir okkar um breytingar á samnings- réttarlögunum, en hins vegar er ekki hægt að segja til um það enn, hver niðurstaða þeirra viðræðna kann að verða, því samkomu- lag hefur ekki enn náðst", sagði Einar CJlafsson, formaður Starfsmannafálags ríkis- stofnana, í viðtali við Fálagstíðindi. Tíðindamaður Fálagstíðinda ræddi við Einar í byrjun desember og spurði hann fyrst frátta af störfum samningsráttar- nefndarinnar, sem fulltrúar ríkisvaldsins og opinberra starfsmanna eiga sæti £. - I stefnufyrirlýsingu ríkisstjámarinnar vom vilyrði um að rýmka til með samnings- ráttinn okkar. Stjámarflokkarnir óskuðu eftir því, að samkomulag næðist við okkur um að ekki kæmi til umsaminna launahækkana á næsta ári gegn breytingum á samningsrátt- arlögunum, en samkvæmt samningum á að koma til 3% kauphækkun hjá okkur l.márs á næsta ári. MIKILVÆG ATRIÐI Þessi ósk var rædd sárstaklega á formanna- ráðstefnu BSRB og þar var ályktað um þær breytingar á samningsráttarlögunum, sem við vildum leggja megináherslu á. Við teljum mjög mikilvægt að fá að semja um gildistíma samnings okkar, en samnings- tíniinn er í núgildandi lögum bundinn við tvö ár. Sömuleiðis viljum við losna við alla gerðadóma £ okkar málum og afnema Kjaranefnd. Þessum báðum atriðum var lofað £ stefnu- yfirlýsingu rýldsstjómarinnar, en þegar farið var að ræða málin við fulltrúa stjóm- valda kom fram hjá þeim, að þeirra meining hefði verið sú að færa alla samninga undir einn hatt, þ.e. að fella sárkjarasamningana inn £ aðalkjarasamning BSRB. Það getum við ekki sætt okkur við. Enn er þv£ ekkert komið út úr viðræðunum þótt nokkuð hafi verið fundað um málin. Einnig höfum við £ þessum viðræðum rætt um ýmsa agnúa, sem eru á samningsráttarlög- unum. Það er ekkert leyndarmál, að nokkur spenna var á milli BSRB og Kjaradeilunefnd- ar £ verkfalli okkar á siðasta ári um það, hver ætti að stjórna verkfallinu. Núna hefur verið rætt um, hvemig ætti að túlka þessi atriði, en við höfum ekki komist að neinni niðurstöðu. Við teljum nokkuð ljóst, að hægt verði að fá samningsbundinn gildis- f£ma, en um önnur atriði er allt £ óvissu. - En hvenær þarf samkomulag um þessi atriði að liggja fyrir? - Upphaflega var ætlunin að samkomulag ræðist fyrir 1. desember siðastliðinn. Ef af þessu á að verða er ljóst, að það þarf að gerast fljótlega. Em á meðan aðrir launþegar afsala sár ekki umsömdum kaup- hækkunum á næsta ári, og á meðan aðrir laun- þegar framlengja ekki samninga s£na, þá getum við ekki farið að hlaupa til að gera sl£kt. SAMRÆ) STJÓRNVALDA - Mikið hefur verið rætt um samráð r£kis- stjórnarinnar og verkalýðshreyfingarinnar. Hvernig hefur það gengið fyrir sig? - Það hefur verið svolitið gaman að fylgjast með þv£ vegna þess að reynt hefur verið að fara nokkuð öðru v£si að £ þetta sinn en oft áður. Það segir már að minnsta kosti, að það sá ákveðið stjórnarfarslegt tómarúm £ þjóð- fálaginu, og að það pólitiska vald, sem þjóðin reiknar með að fari með völdin, geri sár grein fyrir þv£, að leita þurfi nýrra ráða. Stjómmálaflokkarnir virðast ekki geta brúað það bil út til hagsmunahópanna £ þjóðfálaginu, sem þarf til þess að hægt sá að stjóma áv.veðið og markvisst. Þess

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.