Skákblaðið - 01.11.1934, Side 16

Skákblaðið - 01.11.1934, Side 16
Skákhlaðið ——— [M] Þýzkir skákmeistarar efndu til skákþings £ Bad Niendorf dagana 24. júní —4. júlí þ. á, Ymsum af skákmeisturum Norðurlanda var boðið á þingið. Sigurvegari varð Svíinn Stáhlberg, og tapaði hann engri skák. Yfirleitt þóttu Norðurlandamenn standa E'jóðverjum fyili- lega á sporði, t. d. náði Daninn Björn Nielsen 4. verðlaunum og Svíinn Stoltz þeim 6. Hið árlega enska skákþing var háð x Chester dagana 30. júlí — 11. ágúst. Þátttaka var mjög mikil. Skákkonungur Engíands varð að þessu sinni sir G. Thomas, fékk 8!/2 vinning af 11 tefldum skák- um og tapaði engri skák. Næstir urðu: 2.-3- W. A, Fairhurst, Glas- gow, og R. P. Michell, Kingston, 7V2 v. 4.—5. C H. Alexander og Rupert Cross (blindi drengurinn) 6!/s v. 6. H. Golombek 6 v. — Meistaratignina fyrir konur vann ungfr. Gilchrist, Glasgow, fékk 9 vinninga af 11 tefldum skákum. 2. Frú Michell, Kingston, 8!/s v, 3. Frú Andrews, London, 8 vinninga. Sfðari hluta ágústmánaðar var skákmeisturunum dr. Max Euwe og Hans Kmoch boðið til Sovét-Rússlands, og tóku þeir þátt í skák- þingi, sem háð var í Leningrad. Urslit þessa þings komu mönnuni mjög á óvart, því að fimm af rússnesku meisturunum urðu fyrir ofan dr. Euwe. Sigurvegari varð hinn ungi skákkonungur Rússa, Botwinn- ik, 71/* vinning, síðan komu 2. — 3 Romanowsky og Rjumin 7. v. 4. Rabinowitsch 6Vs v. 5. Kan 6 v. 6, dr. Euwe 5!/2 v. 7.-8. Kmoch og Judowitsch 5 v. 9 —10. Alatorzew og Lissitzin 4A/2 v. 11. Lövenfisch 4 v. 12. Tschechover 3!/2 vinning. Þing norska skáksambandsins var háð að Hamri um mánaða- mótin júlí—ágúst, Skákkonungur Norðmanna varð nú í annað sinn T. Halvorsen frá Oslo. Urslit í meistaraflokki urðu að öðru leyti þessi: 2. varð dr. Storm Herseth, Oslo. 3. G. Christiansen, sama stað. 4. A. Krogdahl, s. st. í fyrsta flokki sigraði S. Alstad, Trond- heim, 2. K. Stanes, Torshov, og 3. O. Kristiansen, Lilleström. í maí-mánuði s. 1, var háð alþjóða skákmót í Budapest, Þátt- takendur voru 16, Flestir yngstu og efnilegustu meistarar álfunnar voru þarna saman kcmnir, Sigurvegari varð Albaninn Lilienthal. Hann tapaði engri skák og þótti afbragðs vel gert. Annar varð

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.