Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 10.03.2001, Blaðsíða 15

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 10.03.2001, Blaðsíða 15
Skýrsla sljórnar SFR 2 0 0 0 [ffl Ráð og nefndir Endurskoðendur SFR: Orlofsnefnd: Jónas Hólmsteinsson, Ríkiskaup Eyjólfur Magnússon, Hollustuvernd ríkisins 77/ vara: Lára Hansdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Bjarni Sigurðsson, Skattstofan í Reykjavík Ritnefnd: Birna Karlsdóttir, Sýslumaðurinn í Reykjavík Eyjólfur Magnússon, Hollustuvernd ríkisins Jan Agnar Ingimundarson, Iðjuberg Sigríður Kristinsdóttir, Sambýlið Hringbraut Valdimar Leó Friðriksson, Sambýlið Trönuhólum Fræðslunefnd: Jarmíla Hermannsdóttir, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Lára Hansdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Ólafur Hallgrímsson, Listaháskóli íslands Sigríður Jónasdóttir, Fangelsismálastofnun Sigurður I. Georgsson, Menntaskólinn við Sund Menningar- og skemmtinefnd: Elín Brimdís Einarsdóttir, Meðferðarheimilið Kleifarvegi 15 Magnea Magnúsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Páll Heimir Einarsson, Meðferðarheimilið Kleifarvegi 15 Sigrún Geirsdóttir, Iðjuberg Trygve J. Eliassen, Þjóðleikhúsið Anna Atladóttir, Landspítali-hásk.sj.hús, Hringbraut Frímann Sigurnýasson, Sambýlið Byggðarenda Guðmundur Björgvinsson, Sambýlið Hólabergi 76 Hildur Svava Karlsdóttir, Heilsustofnun NLFÍ Svala Norðdahl, Listdansskóli íslands Breytingar á kj ara- og réttindamálum Um áramótin tók gildi samkomu- lag milli BSRB, BHM og KÍ ann- ars vegar og ríkis, Reykjavíkurborgar og Launanefndar sveitarfélaga hins vegar. Með þessu samkomulagi varð breyting á veikindarétti opinberra starfsmanna og var sérstakur fjöl- skyldu- og styrktarsjóður stofnaður, en samkvæmt honum munu launa- greiðendur greiða iðgjöld sem nema 0,41 % af heildarlaunum starfs- manna í sjóðinn. Fjölskyldu- og styrktarsjóðnum er í megindráttum ætlað tvenns konar hlutverk. • að gefa stéttarfélögum tækifæri á að koma til móts við þá félags- menn sem verða fyrir sérstökum áföllum, sem ekki eru tryggð með veikindarétti og koma til móts við félagsmenn sína vegna hvers kyns heilsueflingar, þ.e. eins konar sjúkrasjóður. • að greiða konum sem eru opin- berir starfsmenn mismun, ef sýnt þykir að þær hefðu fengið hærri greiðslur eftir reglugerð um barnsburðarleyfi en þær fá úr nýja Fæðingarorlofssjóðnum. Þessi nýi Fæðingarorlofssjóður grundvallast á lögum um fæðingar- og foreldraorlof sem samþykkt voru á Alþingi vorið 2000, en með þeim er fólgin mikil réttarbót. Nýju lögin varða jafnrétti kynjanna á vinnu- markaði er lýtur að sveigjanleika í fæðingarorlofi, öryggi og heilbrigði á vinnustað o.s.frv. Rétt fyrir ára- mótin tókst samkomulag milli BSRB, BHM og KÍ annars vegar og fjár- málaráðuneytisins hins vegar um viðbótarframlög til lífeyrissparnaðar en samkvæmt því greiðir atvinnu- rekandi 1 % af launurm frá 1. janúar 2001 en 2% frá og með 1. janúar 2002 á móti 2% framlagi starfs- manns. Félagstíðindi - mars 2001 15

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.