Rit Mógilsár - apr. 2002, Síða 8

Rit Mógilsár - apr. 2002, Síða 8
8 4.4 Trjámælingar og val á trjám til árhringjagreiningar Á mæliflötunum voru öll tré krossþvermálsmæld (tvær mælingar, þvert á hvor aðra) í brjósthæð (d1,3). Það tré sem var valið til árhringjagreiningar var það tré sem var með þvermál næst meðalþvermáli allra trjáa á mælifleti- num. Notað var hreint meðtal (á ensku arithmetic mean), sem er summa allra mæligilda deilt með fjölda þeirra. Táknað: da = meðalþvermál di = þvermál trés i n = fjöldi mælinga 1. Mynd/Fig 1. Fjöldi úrtakstrjáa eftir gróðurhverfum/Number of sample plots by vegetation classes Fjöldi úrtakstrjáa er ekki jafn eftir gróðurhverfum (1.mynd). Gróðurhverfið S2a, sem er meðalfrjósemisflokkur, er algengast í eldri skógarteigum á Hallormsstað og því eru flest úrtakstrén úr þeim flokki. Gróðurhverfið S1, sem er frjósamari en S2a, hefur aðeins færri tré. Gróðurhverfið S2b, sem er rýrari flokkur en S2a, hefur aðeins 3 úrtakstré því ekki fundust fleiri teigar innnan þess gróðurhverfis sem uppfylltu önnur skilyrði rannsóknarinnar. n =d i d a Σ 0 2 4 6 8 10 12 14 16 S1 S2a S2b Gróðurhverfi - Vegetation classes Fj öl di ú rta ks trj áa - N um be r o f s am pl e pl ot s

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.