Rit Mógilsár - apr. 2002, Blaðsíða 13

Rit Mógilsár - apr. 2002, Blaðsíða 13
13 Líkan 3/Model 3. Í líkönum 2 og 3, sem eru ekki línuleg, eru stikarnir reiknaðir út með ítrun (iteration process). Sloboda hefur skrifað tvö FORTRAN forrit þar sem það er gert með stigulaðferð (gradient method) sem fylgir reglum um minnstu tvíveldissummu (Stiefel 1961). Ef notað er líkan númer 3 verður hæð við 100 ára aldur (H100) að vera þekkt eða áætluð fyrir allar mælingarnar. 5.4 Val á líkani Það líkan sem valið var og lýsti vexti meðalhæðarinnar best er líkan númer 3, (H(T) = F(H100, T)). Niðurstaðan úr aðhvarfsgreiningunni af líkani 1 sýndi að stikarnir uppfylltu ekki þær kröfur sem gerðar eru til þess að líkanið væri nothæft. Það sama var að segja um líkan númer 2. Heildilíkanið númer 3 myndar hæðarvaxtarföll sem eru viðunandi út frá þeim gögnum sem safnað var. Við notkunina á líkani númer 3 er þess krafist að rannsóknargögnin séu fyrirfram flokkuð í H100 flokka. Í þessari tilraun voru gögnin flokkuð eftir gróðurhverfum, í flokkana S1, S2a og S3 (sjá Ragnarsson og Steindórsson 1963). Vegna þess hve skógurinn var ungur varð að áætla hæðina við 100 ára aldur og ítrunin reiknuð þangað til að hæðarvaxtarföllin féllu að gögnunum sem safnað var. 6 NIÐURSTÖÐUR Í 3 töflu eru sýndir stikarnir sem fengust við ítrunina í FORTRAN forritinu sem Sloboda hefur gert. Fyrir hvert hæðarvaxtarfall voru reiknaðir út stikar til þess að fá betri nálgun við gögnin. Þróun meðalhæðarinnar er eins og sýnt var í 5. kafla og er: Líkan 3/Model 3. ( )H T b H b e d T d 100100 a a = ⋅ −                           ( ) ( )H T F H , T100=

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.