Rit Mógilsár - apr. 2002, Blaðsíða 10

Rit Mógilsár - apr. 2002, Blaðsíða 10
10 2. Mynd/Fig 2. Aldur og hæð úrtakstrjáa/The variation of age and height of the sample trees. 5 ÚRVINNSLA GAGNA 5.1 Almennt Árhringirnir á sneiðunum sem teknar voru úr felldum trjám voru taldir og fjöldi þeirra síðan dreginn frá lífaldri trésins. Sú tala segir til um aldur trésins þegar það náði þeirri hæð sem sneiðin var tekin í. 5.2 Gerð hæðarvaxtarfalla Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar um hæðarvöxt skógarteiga (Strand 1964, Assmann 1970, Sloboda 1971, Hägglund 1972, Franz et al. 1974). Í þessum rannsóknum hafa verið skoðuð ýmis stærðfræðiföll og settar fram kröfur á þau til að hægt sé að nota þau við að lýsa raunverulegum aðstæðum. Einkennandi fyrir fall sem lýsir hæðarvexti trjáa er að það er eins og útdregið S í laginu. Til þess að hægt sé að nota hæðarvaxtarföll við gróskuflokkun verða þau að uppfylla eftirtalin skilyrði: 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 0 10 20 30 40 50 60 70 Lífaldur - biological age H æ ð m - H ei gh t, m

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.